Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 3

Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 3
Vrsir.' Láugardagur 11. marz 1972. 3 Safna fyrir hjartabíl Blaðamannafélagið og ekkja Hauks Haukssonar blaðamanns leggja bardttunni við hjartasjúkdóma lið BlaOamannafélag Islands hleypir af stokkunum lands- söfnun á mánudaginn tii aö safna fyrir sjúkrabifreiö, sem sérstaklega veröur útbúin fyrir bráöa hjartasjúkdóma og aöra sjúkdóma og slys, þar sem hver minúta getur skiliö milli feigs eöa ófeigs. Söfnunin er gerö i samráöi viö Hjartavernd og Rauöa krossinn, sem mun sjá um rekstur bifreiöarinnar, en aö tilstuöian Margrétar Schram, ekkju Hauks Hauks- sonar biaöamanns. Haukur lézt Siglingasamband Islands var formlega stofnað siðastliðinn sunnudag. í tilefni þess ræddum við viö Jón Ármann Héðinsson formann sambandsins. Hann kvað tilgang siglinga- sambandsins vera þann að auka samstöðu milli þeirra siglinga- klúbba sem eru starfandi hér á landi, efla siglingastarfssemina, fá betri leiðbeiningar og kennslu i sambandi við öryggi og meðferð á tækjum i siglingunum, og siðast en ekki sizt koma á keppnum þegar bátakostur er orðinn nógu góður. 13. marz I fyrra úr kransæöa- stiflu, aöeins 32 ára aö aidri. Verður þvf liöiö ár frá dánar- dægri hans á mánudagínn, þegar söfnunin hefst. Margrét hefur þegar gefiö 100.000 kr. til söfnunarinnar til minningar um Hauk Hauksson. Þaö er kunnugra en frá þurfi að segja, aö hjarta- og æðasjúk- • dómar taka nú sivaxandi toll af landsmönnum. Aðeins kran- sæöastifla veldur 30% allra dauðsfalla, en ef allir hjárta- og æðasjukdómar eru taldir, Hér á landi starfa i dag 4 siglingaklúbbar. Það eru siglingaklúbburinn Óð- inn i Kópavogi, Siglingafélagið Ýmiri Kópavogi, Bátaklúbburinn Bfokey i Reykjavik og Sjóferða- félag Akureyrar. Bátakostur þessara klúbba er nokkuð góður, og á t.d. Siglinga- klúbburinn Óðinn tvö nokkuð stór skip, en íormaður klúbbsins þar er Ingimar Sveinbjörnsson. Siglingafélagið Ýmir hefur til umráða marga litla báta, en eiga von á fjórum 16-feta keppnisbát- um, sem kallaðir eru „Fireball” og eru heimsþekktir. Formaður Ýmis er Brynjar Valdimars- valda þeir meir en helmingi allra dauðsfalla. Litill árangur virðist enn vera i baráttunni við hjartasjúk- kómana, en þó aukast lifslikur manna, sem fá kransæöastiflu, verulega þeim mun fyrr, sem þeir komast undir læknis- hendur. Helmingur kransæða- sjúklinga látast á fyrstu 4 klukkustundum, 30% á fyrstu klukkustundinni. Þvi taldi Sigurður Samúelsson, prófessor, á blaðamannafundi i gær, að sjúkrabifreið útbúin son en {ormgnn i Reykjavik og Akureyri eru þeir Arni Friðriks- son og Ólafur Svanlaugsson. Mikill áhugi virðist rikja á sigl- ingum meðal ungra drengja, og æfa mjög margir reglulega á hverju sumri á vegum æskulýðs- ráðs Reykjavikur og Kópavogs. Aðstaða fyrir siglingar er ágæt en þó ekki nógu góð og hefur verið öllum nauðsynlegustu-tækjum, gæti bjargað allmörgum lifum á ári. — Forráðamenn Rauða krossins, þeir Björn Tryggva- son, formaður og Eggert Asgeirsson, framkvæmdastjóri, bentu einnig á það, að slik bifreið myndi þjóna mun við- tækara verkefni. Hún ætti einnig að vera til taks, þegar drukknanir, eitranir raflost o.fl bæri að höndum. Samkvæmt reynslu hjá öðrum þjóðum má búast við, aö útköll hjá þessarri bifreið yrðu a.m.k. 2 á dag en henni yrði ætlaö aö þjóna öllu höfuðborgarsvæðinu. Tekið veröur við framlögum til söfnunarinnar á afgreiðslum allra dagblaðanna. — VJ. leitað til bæjaryíirvalda, en það gengur nokkuð seint og sagði Jón að betri og meiri skilningur mætti vera fyrir hendi hjá þeim aöilum fyrir siglingunum. Meðlimir i SiglingasamDanumu eru rúmlega 100, og kvað Jón þeim örugglega fjölga þar sem fólk almennt sýnir mikinn áhuga á þessum málum. — EA Afnotagjaldið hœkkar Við skoðun bifreiöa hjá Bifreiða- eftirliti rikisins liefur komið i ljós, að afnotagjald útvarps hefur verið hækkað i kr. 1.300,00 og þar á meðal i einkabifreiðum, en inn- heimtir 2/3 hlutar þess eru kr. 870,00 Afnotagjaldið hækkaði núna 8. marz, en áður eða 1. aprfl 1971 var afnotagjald kr. 980. I viðtali við Visi sagðist Magnús Valdi- marsson hjá Féiagi islenzkra bifreiðaeigenda mjög óánægður með þessa hækkun, en lítiö væri hægt að gera, og ýrði al- menningur að láta frá sér heyra. Hann sagði, að þeir gætu þó varla kvartað, þar sem fengizt hefði niðurfelld tvisköttun á bifreiða- eigendur 11. júni 1971, og hefði menntamálarráðuneytið staðið við það og höggvið af 430 kr., en nú borga bfleigendur 870 kr. A næsta ári verður siðan aftur lækkað um 2/3 og árið 1974 dettur þetta alveg út. —EA Óheimilt að lœkka loðnuna - segir Kristjón Ragnarsson, formaður LIU Samkvæmt landslögum er með öllu óheimilt að selja loðnuna eða aðrar fisktegundir undir þvi verði, sem Verðlagsráö sjávar- útvegsins ákveður, sagði Kristján Ragnarsson, formaður Lands- sambands isl. útvegsmanna i við- tali við Visi í gær. — Visir velti fyrir sér þeirri spurningu i frétt i gær, hvort eigi gæti verið hagkvæmt fyrir út- gerðarmenn og sjómenn að selja loðnuna undir lágmarksverði, svo að unnt væri að halda loðnuver- tiðinni áfram, þrátt fyrir það, aö verksmiðjurnar treystu sér ekki lengur að kaupa loðnuna á þvi verði, sem ákveðið var, vegna óvissu um markaöi fyrir loðnu- afurðir. Þá sagði Kristján að þess mis- skilnings heföi nokkuð gætt, þó aö hann hefði ekki komiö fram i Visi, aö verðjöfnunarsjóður fyrir loðnu væri nú á þrotum. Um slikt væri ekki að ræða, heldur yrði sjóður- inn notaður til að greiða niður alla þá loðnu, sem veiddist á vertið- inni. Eftir þvi, sem magnið vex, minnkar einfaldlega sú upphæð, sem hægt verður að greiða niður fyrir hvert tonn. —VJ ” 1 \ BARNAGAMAN AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM Siglingakapparnir eru farnir að gera klárt fyrir sumarstarfið. Þessi mynd var tekin af þrem þeirra suöur i Nauthólsvik. Siglingaáhuginn vaknar „Við gerum eitthvað," - sögðu ráðherrarnir Fulltrúi þjóðfrelsishreyfingar Angóla vœntir stuðnings utanrikisráðherra á NATO-fundum „Við væntum þess, að islenzki utanrikisráðherrann noti tæki- færið á næsta ráðherrafundi NATO og taki til máls til að fordæma glæpsamlega styrjöld Portúgala i Angóla. Við væntum þess, að ráðherrann krefjist þess, að NATO-rikin hætti öllum hernaðarstuðningi við Portúgala, og að hann fordæmi nýlendu- stefnu og krefjist frelsis til handa öllum nýlendum Portúgala.” Þetta sagði Antomo Neto, full- trúi þjóðfrelsishreyfinga r Angóla, sem dvaldist hér i viku til að afla hreyfingunni fylgis i bar- áttunni gegn Portúgöíum. Hann sagði, að sér hefði verið tekið vel af öllum stjórnmálaflokkum hér og hann byggist við, að islenzki utanrikisráðherrann mundi skipa sér við hlið þess norska og dans- ka, sem áður hafa gagnrýnt Portúgala á fundum NATO. st- jórnarflokkarnir hefðu lofað að gera „eitthvað”. „Undirstrikið eitthvað”, sagði hann, til aö styrkja málstað skæruliða i Angóla. Hann skoraði á Islendinga að minnka viðskipti við Portúgala og sýna einaröari afstöðu á þingum Sameinuðu þjóðanna. Samþykktir Sameinuðu þjóðanna væru að visu oft mest pappirs- plögg, en að þeim væri þó nokkur styrkur. Þvi hefur verið haldið fram, að fulltrúi Islands hafi setið hjá við atkvæöagreiðslu i einni nefnd S.Þ. um tillögu, þar sem fram- feröi Portúgala i nýlendunum var fordæmt, vegna þess að ráð- herrar hafi ekki viljaö styggja Portúgala, meðan verið var að gera við þá viðskiptasamning. Sumir hafa orðað þetta svo, að „þorskurinn hafi stungið upp kollinum” i þeirra afstöðu. Islenzki fulltrúinn studdi hins vegar þessa tillögu á allsherjar- þinginu, eftir að Bragi Jófesson einn fulltrúa hafði reiðzt afstöð- unni i nefndinni og gert upphlaup á stjórnarheimilinu. Angólamaöurinn fór heimleiðis i gær. —HH. SUNNUDAGINN 12.MARZ KL.12 Á HÁDEGI SKEMMTIATRIÐI MATSEÐILL ★ - S''Ýj/i-at^-aC ctá/a !2?j(.'á/í<t/<s-/^/at- ^'á,/f/cjtj-a- 2 ju-/c/ca/acfcá0da MATSEÐILL ct/t-áí^a cc^- ct/e/^i-a i- an-afct, /j& át-a caj^-aJ- ctá/c-a J^t-//cct/ca m, /ca/c/ó/fa-m m,ecftá/c^a fa cf/ct&cta töframaðurlnn MICHAEL GRANT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.