Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 13
13 Visir. Laugardagur 11. marz 1972. í DAG j í KVÖLD | í DAG | Sjónvarp, kl. 21.25: „Kjarnorkuknúið hjarta" ÚTVARP • LAUGARDAGUR ll.marz 15.00 Fréttir 15.15 Stanz. 15.55 tslenzkt máL Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benedikts- sonar frá s.l. mánudegi. 16.15. Veðurfregnir. Barnatimi, a) Framhaldsleikrit: „Ævin- týradalurinn” (áður útv. 1962), Steindór Hjörleifsson bjó til flutnings i útvarp eftir sögu Enid Blytons i þýðingu Sigriðar Thorlacius, og er hún jafnframt leikstjóri. b). Jón R. Hjálmarsson segir frá merkum íslendingi, Konráð Gislasyni. 16.45. Barnalög sungin og leikin 17.00 Fréttir. A nótum æskunnar. Pétur Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Cr myndabók náttúrunnar. Ingimar óskarsson náttúrufræðingur talar um alparósir. 18.00 Söngvar I léttum tón, 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 t sjóhending. Sveinn Sæmundsson talar á ný við Brynjólf Jónsson og nú um Halaveðrið og ýmsa merka tog- aramenn. 20.00 Hljómplöturabb.Guömund- ur Jónsson bregður plötum á fóninn. 20.45 Smásaga vikunnar: „Masterson” eftir Somerset Maugham.Anna Maria Þóris- dóttir islenzkaði. Rúrik Haraldsson leikari les. 21.15. Sitthvað i hjali og hljóm- um.Knútur R. Magnússon flyt- ur þátt um tónskáldið Arthur Benjamin. 21.40 Óvisindalegt spjall um annað land. örnólfur Árnason flytur fjórða pistil sinn frá Spáni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (35) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárslok. SUNNUDAGUR 12. MARZ 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa i Kálfatjarnarkirkju (Hljóðrituð 27. f.m.) Prestur: Séra Bragi Friðriksson. 13.15 Sjór og sjávarnytjar Jón Ólafsson haffræðingur flytur annað erindi þessa flokks, og fjallar það um auðævi hafs- botnsins. 14.00 Miðdegistónleikar: Prómenadetónlist frá hollenzka útvarpinu 15.30 Kaffitiminn 16.00 Fréttir. Skáldsagan „Virkisvetur” eftir Björn Th. Björnsson Steindór Hjörleifs- son les og stjórnar leikflutningi á samtalsköflum sögunnar. Hljómlistina valdi Helga Jóhannsdóttir úr gömlum is- lenzkum handritum, og er hún leikin af Kristjáni Þ. Stephen- sen á enskt horn. 16.45 Fiðlulög. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 A hvitum reitum og svörtum 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Leyndarmálið I skóginum” eftir Patriciu St. JohnBenedikt Arnkelsson les þýöingu sina. (4). 18.00 Stundarkorn meö kanadiska bassasöngvaranum Claude Corbeil 19.30 Veiztu svariö? Spurn- ingaþáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Dómari Ólafur Hansson prófessor. Þátttak- endur: Pðall Lýðsson, Hreinn Erlendsson og Arnór Karlsson. 19.55 Sinfóniuhljómsveit islands leikur i útvarpssai 20.20 Sveinn Pálsson landlæknir Dagskrá i samantekt Jóns R. Hjálmarssonar skólastjóra á Skógum. Lesarar með honum: Matthias Jónsson, Þórður Tómasson og Albert Jóhanns- son. 21.05 „Fjórir þættir úr fjallræöu Krists” Tónverk fyrir einsöng- vara, kór og orgelundirleik eftir Jón Asgeirsson. — Kirkjukór Bústaðarsóknar syngur: Jón G. Þórarinsson stjórnar. Ein- Nýjasta tækni og visindi, i um- sjón Ornólfs Thorlaciusar, er eitt efnið á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. Sýndar veröa þrjár myndir utan út heimi, og fjallar sú fyrsta um kjarnorkuknúin hjörtu. Um 100 þús. manns i heiminum i dag lifa nú með nokkurs konar rafhlöðuknúin tæki innan i sér, og halda þessi tæki hjörtum mann- anna i gangi, þ.e.a.s. þau stýra hjartslættinum. 1 hjartveikum mönnum gengur hjartað oft ekki rétt, það missir t.d. annað hvert slag úr, og þess vegna eru þessi tæki notuð, en þau gefa rafmagn- að högg á hjartað. Tæki þessi endast i tvö ár, en geta þó brugðizt fyrr, og þegar það skeður verður að skipta um, og maðurinn þá opnaður i hvert skipti. Nú er verið að gera tilraunir með kjarnorkuknúiö hjarta, og á það að endast lengur. En þetta mál er enn aðeins á tilraunastigi, og enginn maður hefur fengið þetta ennþá. Mjög litil geisla- virkni er af tækinu, og i myndinni sjáum viö meðal annars þessa til- raun gerða á hundi. önnur myndin er stutt og fjall- ar um það eilifa vandamál, mengunina. Myndin kallast hreinsun á vatni og sýnt er meðal annars, hvernig hálfhreinsaö skolp er sett i jarðveg og hvernig það hreinsast i jarðveginum og nýtist um leiö. Mynd þessi er tekin I Arizona. Þriðja myndin er langlengst og er ársyfirlit frá geimvisinda- stofnun Bandarikjanna frá árinu söngvari Friöbjörn G. Jónsson. Martin Hunger leikur á orgel. 21.20 Poppþáttur i umsjá Astu R. Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur og kynnir lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJÓNVARP • Laugadagur 11. marz. 16.30 Slim John.Enskukennsla i sjónvarpi. 16. þáttur. 16.45 En francais. Frönsku- kennsla i sjónvarpi. 28. þátt- ur. Umsjón Vigdis Finn- bogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan. 18.15 iþróttir.M.a. leikur miili Armanns og tþróttafélags stúdenta i körfuknattleik. Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Skýjum ofar. Brezkur gamanmyndaflokkur um tvær flugfreyjur og ævintýri þeirra. Krfiöleikar á brúð- kaupsferð. Þýöandi Krist- rún Þórðardóttir. 20.50 Vitið þér enn? Spur- ningaþáttur i umsjá Barða Friðrikssonar. Keppendur: Séra Agúst Sigurösson og Eirikur Eiriksson frá Dag- verðargeröi i Hróastungu. 21.25 Nýjasata tækni og vis- in d i. 21.55 Kærleikur. Ungversk biómynd frá árinu 1970. Leikstjóri Kárloy Makk. Aðalhlutverk Lili Darvas, Mari Turocsik og Ivan Darvas. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Myndin greinir frá aldraöri konu, sem liggur rúmföst. Tengdadóttir hennar heim- sækir hana iöulega og færir henni fréttir af syninum, sem ekki á hægt um vik aö heimsækja móður sina. 23.20 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. MARZ 16.30 Endurtekið efni. Ferðir Gullivers. Bandarisk .ævintýra- mynd frá árinu 1960, byggð á hinni alkunnu sögu eftir enska rithöfundinn Jonathan Swift. Leikstjóri Charles H. Scheer. 1971. Sýndar verða myndir af rannsóknargervitunglum og myndir frá Apollo leiðöngrunum og árangri þeirra. Einnig veröa sýndar tilraunir i sambandi við fyrirhugaðar geimstöðvar, sem eiga að svifa einhvers staðar úti i geimnum með menn innbyrðis. Mennirnir verða þar mánuð i senn, en þá er skipt um áhöfn, og verður það gert með geimferjum. Þá verða einnig sýndar til- raunir i sambandi við öryggi i farþegaflugvélum, rannsóknir i háloftunum og hvernig hálku á flugbrautum veröur eytt. Aðalhlutverk Jo Morrow, Ker- win Methews og June Thor- burne. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Aður á dagskrá 23. febrúar sl. 18.05 Helgistund. Sr. Bernharöur Guömundsson. 18.20 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmt- unar og fróðleiks. Umsjón Kristin ólafsdóttir. Kynnir Asta Ragnarsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og augiýsingar. 20.25 Huidubyggðin i heiöinni. Þótt mikið hafi verið rætt og ritað um Nato-herstöðina á Miðnesheiði, munu tiltölulega fáir tslendingar þekkja af eigin raun þá starfsemi, sem þar fer fram. Siðastliðið haust lét Sjón- varpið gera þessa mynd innan giröingar á Keflavikurflugvelli. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðsetning Sigfús Guðmundsson. Umsjón Magnús Bjarnfreösson. 21.25 Milljón punda seðillinn. Framhaldsleikrit frá BBC, byggt á samnefndri sögu eftir Mark Twain. 3. þáttur. Þýðandi • Jón Thor Harlandsson. Efni 1. og 2. þáttar: Ungur Banda- rikjamaöur, Henry Adams, lendir i hrakningum á smábáti. Skip, sem er á leið til Lúndúna, finnur hann, og brátt er hann staddur i Englandi, félaus og ókunnugur. Tilviljun veldur þvi, að tveir auðugir sérvitring- ar bjóða honum milljón punda seðil að láni, tii þess að sjá, hvornig þeim manni reiði af, sem hefur þannig seðil i hönd- um og ekkert annað fé. Henry kemstbrátt að raun um, að með seðilinn að vopni eru honum flestir vegir færir. Hann lifir eins og greifi, og þarf aldrei að borga fyrir sig, þvi enginn vill eða getur skipt þessum ein- staka seðli. 21.50 Heimur barnsins. Bandarisk mynd um atferlisrannsóknir á ungum börnum. Athugaður er þroskaferill þeirra allt frá fæð- ingu, og námshæfni þeirra á fyrstu árum ævinnar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.15. Parisartizkan ’72. Stutt kynningarmynd um vor- og sumartizku yfirstandandi árs. Þýðandi og þulur Kristrún Þórðardóttir. 22.35 Dagskráriok. —EA m m Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. marz. Hrúturinn, 21.marz—20. april. Allt bendir til að sunnudagurinn verði þér ánægjulegur, jafnvel þótt eitthvað, sem þú reiknaðir með, bregðist af ófyrirsjáanlegum ástæðuin. Nautið, 21.april—21. mai. Skemmtilegur dagur yfirleitt, en þó getur þér reynzt erfitt að gera öllum innan fjölskyldunnar til hæfis, jafnvel hyggilegast að reyna það ekki. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni. Þrátt fyrir ann- riki getur dagurinn oröiö ánægjulegur. Það litur út fyrir að þú getir hrósað sigri á einhvern hátt, og þú kunnir þvi vel. Krabbinn, 22. jiíni—23. júli. Það má gera ráö fyrir að sunnudagurinn verði aö einhverju leyti undir áhrifum frá einhverju, sem gerzt hefur siðari hluta laugardagsins. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Skemmtilegur dagur og ekki illa til þess fallinn að lyfta sér eitthvað upp, þó öllu fremur þegar á Hður heldur en fyrri hluta hans. >*.**☆*☆★*★*★☆★**☆*☆★**☆★☆★☆*☆**★☆★**********♦ * ** «- - * * S- X S- * S- * «- X «- * «- * Ö- * s- * s- * «- * «- X «- X s- * s- * tt- X s- X «- X- s- X- s- X- X- s- X- s- X- s- X- «- X- «• X- «- X- s- X- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X s- X s- X X s- X s- X s- X s- X s- X s- X s- * L * u Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Skemmti- legur dagur, en ekki mun samt allt eins og það virðist á yfirboröinu. El til vill treystirðu nýjum kunningjum um of á kostnað eldri og traustari. Vogin, 24. sept. —23. okt. Þægilegur sunnudagur yfirleitt, en heldur fátt sem viö ber, ef til vill svo aö þér finnst sem þú þurfir helzt að lifga eitt- hvað upp á hlutina. Drekinn, 24.okt.—22. nóv. Skemmtilegur dagur yfirleitt, einkum þeim scm yngri eru. Ekki vel fallinn til ferðalaga sámt, og flestum betri heima en aö heiman, einkum er á liöur. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Góður dagur, en sennilegt aö eitthvað, ef til vill smávægilegt i sjálfu sér, verði til þess að þú njótir hans ekki að öllu leyti sem skyldi. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Skemmtilegur dag- ur, og þó skemmtilegrier á liöur, og er liklegt aö einhverjir vinir þinir komi þar við sögu á ánægjulegan hátt. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Allt bendir til að þetta verði skemmtilegur dagur. Sennilegt er að þú fáir góða gesti, eöa eitthvað sérstakt verði til að auka ánægjuna. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú viröist eiga þægilegan sunnudag I vændum, ckki liklegt að neitt markvert gerist, en flest mun ganga ánægjulega og án teljandi árekstra. -k -k -k -yl -k -tt * -d -k -{! -k -k -k * -d -d -k •t: ■k -k -{! -k -{! -k -k -{i -k -{! * •d * -{! * -í! -k -{! -k -{! -k -{i -k -þ * -d -k •{! -k *{! 4r -{! -k -{! -k -{! -k -{i -k -í! -k -{: -k -{! -k -k -k -{! -k -d -k -{i -k -fi * -K -k -d -k -d -k -d -k -d -d -k -d -k -d -k -d -k -d * -d * -d -k -d -k -d -k -d -x -d * -d AUGLÝSING Sænsk stjórnvöld hafa ákveðið að veita ís- lendingi styrk til háskólanáms i Sviþjóð námsárið 1972—73. Styrkurinn miðast við átta mánaða námsdvöl og nemur 8.000 sænskum krónum, þ.e. 1.000 krónum á mánuði. Ef styrkþegi stundar nám sitt i Stokkhólmi eða Gautaborg, getur hann fengið sérstaka staðaruppbót á styrkinn. Fyrir styrkþega, sem lokið hefur æðra há- skólaprófi! getur styrkurinn numið 150 krónum til viðbótar á mánuði. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. april n.k., og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt með- mælum. — Umsóknareyðublöð fást i ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 6. marz 1972.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.