Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 15
Vísir. Laugardagur 11. marz 1972. 15 EINKAMAL Einmana. Maður óskar eftir nán- um kynnum við konu, 22 til 35 ára, . Tilboð ser.dist afgr. blaðsins merkt: „ÖRYGGI”. öllum tilboðum svarað. Þagmælska. TILKYNNINGAR Hestamenn. Til leigu 7.25 ha. lands i næsta nágrenni Reykja- vikur. Gott beitiland fyrir hesta. Tún aö hluta. Upplýsingar í sima 21967. Pianó óskast á leigu strax um óákveðinn tima. Uppl. i sima 15155. BARNAGÆZLA Óska eftirað koma 6 ára dreng i fóstur i Kópavogi,vesturbæ. Uppl. i sima 41752 eftir kl. 5 TAPAÐ — F 1JI3U Rautt peningaveski tapaðist á fimmtudag i Breiðholti nálægt Núpabakka. Finnandi vinsamleg- ast láti vita i sima 85061. Járnskiðastafir með gulu leðri töpuðustmilli Mýrarhúsaskóla og Lambastaðahverfis. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 14574. KENNSLA Byrja að kenna i stækkuðu kennsluhúsnæði. Bý undir stúdentspróf, landspróf og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 (i kennslunni) og 15082 (heima). ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatimar Volkswagen og Volvo ’71 Guðjón Hansson, simi 34716. VERKFÆRASYNING Laugardag 11. marz kl. 10-12 og 1-4 Sunnudag 12. marz kl. 2-5 SÝNT VERÐUR: Frá VIBRO VERKEN: Frá WEDA VERKEN: Frá BOSCH Frá BRIGGS & STRATTON: Vibratorar, jarðvegsþjöppur. Brunndælur. Rafmagnsverkfæri t.d. steinborar, höggborvélar, hjólsagir o.fl. Loftkældar bensinvélar og vatnsdælur. SÝNING ÞESSI HENTAR ÖLLUM VERKTÖKUM, BYGGINGA- MEISTURUM OG FRAMKVÆMDAAÐILUM BÆJARFÉLAGA. Sfgiruiai Sqóqehóóon k.f. Suðurlandsbraul 16 - Reykjavik - Simneini: »Volver« - Simi 35200 ökukennsla — Æfingatfmar. Ath kenslubifreið hin vandaða eftirsótta Toyota Special árg. ’72. — ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlega pantið með 1 — 2ja daga fyrirvara, kl. 12 — - og eftir 7 e.h. vegna aðsóknar. Friðrik Kjartansson. Sími 33809 ökukennsla. — Æfingatímar. Kennslubifreið „Chrysler, árg. 1972“. Útvega öll prófgögn og fullkomin ökuskóli fyrir þá, sem óska þess. Nemendur geta byrjað strax. ívar Nikulásson, sími 11739. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1302 L.S. ’72. Tek fólk i æfingatima, aðstoða viö endurnýjun ökuskirteina. öll prófgögn á sama stað. Timar eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Simi 2-3-5-7-9. ÞJONUSTA Tökum eftlr gömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndlr, fjölskyldu- og bamamyndatök- ur, heimamyndatökur. — Ljós- myndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustlg 30, sími 11980. Ef skórnir koma i dag tilbúnir á morgun. Munið skóvinnustofuna á Laugaveg- 51. FASTEIGNIR 130 fm jarðhæð m/sérinngangi i Heimunum til sölu. Skipti æskileg fyrir 3-4ja herbergja ibúð á hæð. Fasteignasalan, öðinsgötu 4. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097. Hreingerningar, vönduð vinna, einnig giuggaþvottur, teppa og húsgagnahreinsun. Simi 22841. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þurrhreinsun gólfteppa eba hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð allan sólarhring- inn. Viðgerðaþjónusta á gólftepp- um. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 á kvöldin. ÞJONUSTA Loftpressa til leigu. Tek að mér loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar I Hafnarfirði, Garðahreppi og víðar. Þórður Sigurðsson, sími 42679. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Sjónvarpsloftnet. Setjum uppsjónvarpsloftnet og önnumst viögeröir á eldri loftnetum. Upplýsingar i sima 19949. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dækur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. Útvarps- og sjónvarpsviðgerðir uppsetningar á loftnetum og loftnetskerfum fyrir fjöl- býlishús. útvegum og setjum upp innanhúskallkerfi. Georg Ámundason & Co., Suðurlandsbraut 10, Simi 35277. Hitalagnir — Vatns- lagnir. Húseigendur! Tökum aö okkur hvers konar endurbætur, viðgerðir og breytingar ápipukerfumgerum bindandi verðtilboð ef óskaö er. Simar 10480, 43207 og 81703. Pipulagningaviðgerðir Tek að mér viðhald og viögerð á rörum, tækjum og fleira. Sími 32607. Geymiö auglýsinguna. Heimilistækjaviðgerðir Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um nmtækjum. 'Viðhald á raflögnum viðgerðir á störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæöi Halldórs B. ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. - Heimasimi 18667. Húsráðendur — Byggingarmenn. Síminn er 8-35-01. önnumst allskonar húsaviögerðir, gler- isetningar, gluggabreytingar, sprunguviðgerðir i stein- húsum, með þaulreyndum efnum, og m.fl. Vanir og vand- virkir menn. Abyrgð tekin á vinnu. Simi 8-35-01. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 — Sími 21766. Jarðýtur til leigu, hentugar i lóðir og smærri verk. Upplýsingar i slma 43050 og 85479. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum meö þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sim^ 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð. Tökum að okkur smiöi á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Allar teg. af spæni og harðplasti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 86224. Pipulagnir. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aöra termostatkrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar- að i sima milli kl. 1 og 5. Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir i sima 26793. Pípulagnir. Tek að mér tengingar á hitaveitu, skipti kerfum, geri við vants- og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Simi 41429 kl. 12—13 og 19—20. SPRUNGUVIÐGERÐIR, sími 20833 Tökum að okkur aö þétta sprungur, fljót og góð þjónusta. lOára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 20833. Tíerfáyddarar — Algjör nýjung Enn ein nýjungin er komin til tslands, og þá auðvitað til okkar. Þessir kertayddarar eru i orðsins fyllstu merkingu algjörlega ómissandi á hverju heimili, sem á annað borð notar kerti. Nú þarf fólk ekki lengur að tálga eða setja kertin i heitt vatn, áður en þau passa i stjakann. Verðið er lika alveg ótrúlega lágt eða aðeins 25.00. stk. Gjafahúsið Skólavörðustig 8. og Laugaveg 11. Smiðjustigsmegin. Rafha isskápur, eldri gerð, til sölu. Uppl. i sima 25405, eftir kl. 18. Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði sækum ef óskað er. Umbúðamiðstöðin, Simi 83220. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Veitingastofan Rjúpan auglýsir: Kaffi, kökur, smurt brauð. Heitur matur I hádegi. Seljum út heitan mat til smærri og stærri vinnuhópa. Veitingastofan Rjúpan, Auðbrekku 43. Sfmi 43230 og 40598. Bileigendur athugið nú er rétti timinn til þess að láta yfirfara bflinn yðar fyrir skoðun. Réttingar. málun og almennar bilaviðgerðir. Bilasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Simi 32778 og 85040. Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- ar. Rúöuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum meö plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða- viðgeröir einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboö og tima vinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöföa 15. Simi 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.