Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 5
Visir. Laugardagur 11. marz 1972. 5 Umsjón: Stefán Guðjohnsen Nú liður óðum að 30 ára afmælis- móti Bridgefélags Reykjavikur en i tilefni þess hefur stjórn félagsins boðið sveit enskra bridgemeistara til islands. Mun sveitin heyja 64 spila einvigisleik við úrvalslið Bridgefélags Reykjavikur og verða leikirnir spilaðir á Hótel Sögu. Ennfremur taka Englendingarnir þátt i stórri tvimenningskeppni. Enska sveit- in er þannig skipuð: J. Cansino — I. Rose, C. Dixon — R. Sheehan W. Coyle — V. Silverstone. Fyrir- liöi er R. F. Corwen forseti British Bridge League. Ensku spilararnir eru allir ungir menn og sumir vel hárprúð- ir. Allir eru afbragðs spilamenn, og þrir þeirra munu spila á ólympiumótinu i Miami i vor. Eru það Cansino, Dixon og Sheehan. Yngstu menn liðsins eru Dixon og Sheehan, en þeir spiluðu sitt fyrsta Evrópumót i Aþenu i haust. Náði sveitin öðru sæti með stigatölu, sem að jafnaði hefði dugað til fyrstu verðlauna. Þeir spila Acolkerfið með nokkrum af- brigðum, en samt er það léttir að fá menn sem spila kerfi sem öll alþýða á létt með að skilja. A stór spil eru þeir með sér- stakar sagnvenjur, sem eru af- brigði frá Acolkerfinu. Hér er ef til vill ósanngjarnt sýnishorn, en spilið hefur verið á siðum bridge- blaða viða um heim. Staðan var allir á hættu og austur gaf. A A K—D—7 y A—4—2 a A—K—9—3 * A~4 A G-8-4-2 * 9—6 y D—7 y G—10—8—5—3 4 D—G—6—5 4 8—7—4—2 ^ G—10—7 ^ 8—2 A 10—5—3 ¥ K—9—6 4 10 jf, K—D—9—6—5—3 f opna salnum fóru Portugalar i sex grönd og tóku hina upplögðu 13 slagi. 1 lokaða salnum sögðu Sheehan og Dixon þannig: norður suður 2 lauf 3 lauf 3 spaðar 4 spaðar 4 grönd 5 lauf 5 grönd 7 spaðar pass Þar eð spaðarnir lágu 4—2 varð þessi samningur einn niður og Portúgalar græddu 17 stig á spil- inu. Norður á erfitt með sögn i ann- arri umferð og kýs að segja 3 spaða, sem lofar normalt a.m.k. fimmlit. Sú sögn er upphaf ógæf- unnar, og eftir það er erfitt fyrir þá að ná sjö laufum eða sjö gröndum, sem bæði standa. Að tiu umferðum loknum i tvi- menningskeppni Bridgefélags Reykjavikur er staðan þessi: Meistaraflokkur: 1. Benedikt Jóhannss. og Jóhann Jónsson 203 2. Jón Arason óg Vilhjálmur Sigurðss. 122 3. Lárus Karlsson og Þórir Leifsson 102 4. Hörður Arnþórsson og Þórarinn Sigþórss. 76 5. Asmundur Pálsson og Jakob Ármannsson 70 6. Stefán Guðjohnsen og ÞórirSigurðsson 58 7. Jón Ásbjörnsson og Páll Bergsson 17 1. Flokkur: 1. Hermann Lárusson og Sverrir Armannsson 145 2. Bragi Erlendsson og Rikharður Steinbergss. 98 3. Óli Már Guðmundss. og örn Guðmundsson 90 sriiBWB • • Umsjón: ióhann Orn Sigurjónsson: Skákþing tslands 1972 verður að venju haldið um páskana og verð- ur teflt i Glæsibæ. t iandsliðs- flokki eru keppendur 12 talsins og hafa eftirtaldir skákmenn þar þátttökuréttindi: Jón Kristinsson, Freysteinn Þorbergsson, Björn Þorsteinsson, Magnús Sólmun arson, Gunnar Gunnarsson, Harvey Georgsson, Jón Páisson, Jón Torfason og Ólafur H. Ólafs- son. Þá kemur skákmeistari Norðlendinga, en það mót hefur ekki farið fram. Auk þess hefur Guðmundi Sigurjónssyni og Ólafi Magnússyni verið boðin þátttaka og hefur Ólafur þegið boðið, en svar hefur ekki borizt frá Guðmundi. Vegleg verðlaun verða á mót- inu, 1. verðlaun kr. 30.000.00 og 2. verðlaun kr. 20.000.00 Fjórir efstu menn i landsliðs- flokki öðlast rétt til að keppa á ólympiuskákmótinu 1972, en það verður haidið næsta haust i Skoplje, Júgóslaviu. Jón Pálsson, skákmeistari Kópavogs, verður nú aftur með i landsliðsflokki eftir langa fjar- veru. Jón var um árabil einn af okkar öfiugustu skákmönnum og verður gaman að sjá hvernig hann stendur sig núna. Eftirfarandi skák var tefld á skákmóti Kópavogs 1972, en þar varð Jón 1 1/2 vinningi fyrir ofan næsta mann. Hvítt: Jón Pálsson Svart: Þór Valtýsson Kónksindversk vörn. exR, 13. Bxd Hxb með möguieika á báða bóga.) 8. Rcl e5, 9. d5 Rd4, 10. Rb3. (Ekki 10. BxR exB, 11. Dxd Rxe og hvitur má ekki leika 12. DxR vegna 12. .. He8 og vinnur.) 10. ... RxR, 11. axR Bd7, 12. Dd2 Rh5, 13. g3 f5, 14. exf gxf, 15. Be2 Df6, 16. 0—0—0 Hae8. (Eðlilegra virðist 15. .. b5 ásamt b4 og siðan e4 við tækifæri.) 17. Hhgl Kh8, 18. Bg5 Df7, 19. Bh6 Hg8, 20. Hdel Rf6, 21. Bd3 b5. (Nú er þetta hálfgert vindhögg þvi liðsafli svarts er allur kominn yfir á kóngsvænginn.) 22. Hefl bxc, 23. bxc BxB, 24. DxB Hg6, 25. Dd2 Hg7, 26. Dc2 Dh5, 27. Dd2 Hge7? (Betra var 27. ,.e4 og svartur fær gott mótspil.) 28. g4! fxg, 29. fxg Rxg, 30. Re4 Dh6? (Hér missir svartur af jafnteflis- leið með 30. .. Hg7. Framhaldið hefði getað orðið 31. h3 Dxh, 32. Rg5 De3, 33. DxD RxD, 34. Rf7 + Kg8, 35. Rh6+ og hvitur þráskák- ar.) 31. h3 Dxh, 1. d4 Rf6, 2. c4 g6, 3. Rc3 Bg7, 4. e4 d6, 5. f3 0—0, 6. Be3 Rc6, 7. Rg-e2 a6. (Hér er talið nákvæmara að leika 7. .. Hb8. T.d. 8. Rcl e5 9. d5 Rd4, 10. Rb3 c5, 11. dxc6 bxc6, 12. RxR (Nánast þvingað þvi hvítur hótaði h3 og siðan Rf7 + og vinnur.) 32. DxD RxD, 33. Rf7+ HxR, 34. HxH e4, 35. Bxe! Rg4, 36. Hxh + Kg8, 37. Bg6 Iid8, 38. HxB og svartur gafst upp. Næsta umferð verður spiluð i VÍðfangSefHÍ VÍklinnar Domus Medica n.k. miðvikudags- kvöld kl. 20. N—s á hættu, norður gefur. Myndin er af R. M. Sheehan, tekin á Evrópumeistaramótinu i Aþenu s.l. haust. Norður A A—K—10—6 ¥ A—8—7—4 4 10—6—3 4> K—2 austur A G—8—2 y K—G 4 A—D—9—5 ^ G—7—4—3 Sagnirnar voru eftirfarandi: Norður Suður 1 spaði 2 hjörtu 3 hjörtu 4 hjörtu pass Vestur spilar út laufafimmi, tvistur, gosi og ás. Þá kemur hjartatvistur á ásinn og meira hjarta. Hvernig á austur að spila vörnina? VISIR AUGLYSINGA- DEILD ER AÐ HVERFIS- GOTU 32 SÍIVII 3Öt3í3ÖC30C3W<3<3S3t3í3tS:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.