Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 14
14 \ ■> l f - I !: iT II Vísir. Laugardagur 11. marz 1972. TIL SÖLU Til sölu sjálfvirk oliukynditæki (komplet) fyrir 2 ibúöir. Uppl. i sima 85409 og 82599. Til sölu buröarrúm, midi buxna- dragt og kápa nr. 40-42. Kjólar, stuttir. Selst ódýrt. Uppl. eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld i sima 525(51. Tii sölu af sérstökum ástæðum nýtt gult baðker gott verö. Uppl. i sima 23579i dag kl. 16-19. Einnig á morgun. Til sölusvefnsófi og stólar, einnig barnakarfa. Simi 35145. Vængjahuröir og notuö góifteppi ca. 30 fm til sölu. Uppl. I sima 26913. Rafmagnsgítarásamt Vox magn- ara til sölu. Uppl. i sima 52565. Saumavél og barnakerra. Mjög skemmtileg saumavél meö munstursaum og í borði. Einnig er til sölu Silver Cross barna- kerra. Simi 33134. Sjálfvirk Westinghouse þvottavél til sölu, einnig barna-svefnsófi og drengja-fermingarföt meöal- stærð. Uppl. i sima 84345. Gróðrarstööin Valsgaröur, Suö- urlandsbraut 46. Simi 82895. Af- skorin blóm, pottaplöntur, blómamold, blómafræ, blómlauk- ar, grasfræ, matjurtafræ, garð- yrkjuáhöld og margt fleira. Valið er i Valsgarði, ódýrt i Valsgaröi. Amerisk oliukynding ásamt 5 ferm. katli og spiral hitadunki til sölu. Uppl. i sima 34164. Viö bjóöumyöur húsdýraáburö á hagstæðu veröi og önnumst dreifingu hans ef óskað er. — Garðaprýði s.f. Simi 13286. Til sölu isskápur, 7 kúbikfet og tveir svefnbekkir. Simi 23949. Exakta Varex Vx meö eftirtöld- um Zeiss linsum: Biotar 2/58, Trioplan 2.8/100, Telemegor 5.5/180, Biotar 1.5/75, Triotar 4/135, Flektogon 2.8/35 og Telemegor 5.5/400 allt sem nýtt. Tilboð i allt eöa hluti merkt „Exakta” sendist VIsi fyrir 18. þ.m. 50 vatta Selmer gltarmagnari meö nýjum Elac hátölurum til sölu, einnig gott Fuzztæki. Uppl. i sima 31053 i dag. Gullfiskabúöin augiýsir: Nýkomnir lifan'di fiskar, Úrval af fiskabúrum og tilheyrandi áhöldum. Póstsendum. Gullfiska- búöin Barónsstig 12. Simi 11757. 2 kaninur óskast. Uppl. i sima 42858. Húsdýraáburöur til sölu, simi 81793. Körfur! Mæður athugiö, brúðu og barnavöggur, fyrirliggjandi fall- egar, vandaðar, einnig dýnur og hjólagrindur. Spariö og kaupiö hjá framleiöanda. Aðeins seldar i Körfugerö Hamrahltð 17, simi 82250. Inngangur frá Stakkahliö. OSKAST KEYPT Hárkoiludeild Þjóðleikhússins, óskar aö kaupa sitt hár, helst fléttur. Simi 11204, kl. 9-17. Trilla óskast: 4-8 tonna trilla ósk- ast til kaups.má þarfnast viögerð- ar eöa meö ónýta vél. Upplýs- ingar I sima 7560, Sandgerði. HJOL-VAGNAR óska eftirvel meö farinni Hondu 50, árg. ’68. Uppl. i sima 32850. Til sölu B.S.A. mótorhjól 650 læding. Uppl. i sima 92-7090. Til sölukerra og burðarrúm. Vil kaupa dúkkuvagn. Simi 42441. Vel meö farinn barnavagn óskast. Dökkrauö tækifæriskápa nr. 42 til sölu á sama staö. Uppl. i sima 16309. Vel meö farinn barnavagn til sölu.Til sölu á sama staö Philips útvarpsfónn (eldri gerö). Uppl. I sima 50153 eftir kl. 1 eh. Til sölu Pedigree barnavagn, notaður. Verö kr. 1.800. Simi 30049. EFNALAUGAR Þurrhreinsun, hraöhreinsun. Hreinsum allskonar fatnaö: gluggatjöld, voöir, gærur. Opiö frá kl. 10-6. Hraöhreinsunin Drift, Laugavegi 133 (v/Hlemm) simi 20230. SAFNARINN Til sölu islenzka kórónumyntin, komplett sett 1922-1942. Tilboð sendist á augld. Visis merkt „Mynt” fyrir 18. þ.m. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miöstööin, Skólavöröustig 21A. Simi 21170. HEIMILISTÆKI Kelvinator isskápur, eldri gerö, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 36509. Til sölu: Hoover matic hálfsjálf- virk þvottavél, sem er i topp- standi. Má skoða i Samtúni 36, kjallara, til hægri, á laugardag og sunnudag. Einnig eftir kl. 6 virka daga. HÚSGÖGN Stólar eöa setuhúsgögn óskast. Simi 83017. Fataskápur. Til sölu vandaður eikar-fataskápur, sem einnig er tauskápur. Uppl. i sima 13537. Nýlegt boröstofusett til sölu. Uppl. i sima 84898, eftir kl. 5. Mjög fallegt og vandaö palisand- er skrifborötil sölu. Uppl. i sima 52678. Elhúsborðmeö stálfæti, kringlótt, til sölu. Simi 82718. Til sölu lltiö og mjög gamaldags sófasett, gott áklæöi, kr. 10 þús. einnig stór hægindastóll útskor- inn kr. 3 þús. Til sýnis i dag kl. 3-5, Ránargötu 9 kj. (gengið inn um portið). Skatthol — Skatthol. Seljum næstu daga vönduö og mjög ódýr skatthol, afborgunarskilmálar. Trétækni, Súöarvogi 28. Simi 85770. Hornsófasett — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu. Sófarnir fást i öllum lengdum úr tekki, eik og pali- sander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súöar- vogi 28. — Simi 85770. Vandaöir ódýrir svefnbekkir til sölu. Uppl. aö öldugötu 33. Simi 19407. Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla, eldhúsbakstóla, eldhúsborö, sófa- borö, simabekki, divana, litil borð, hentugt undir sjónvörp og útvarpstæki. Kaupum — seljum: vel meö farin húsgögn, klæöa- skápa, isskápa, gólfteppi, út- varpstæki, divana, rokka, og ýmsa aðra vel meö farna gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaup. — Sala. — Þaö er ótrúlegt en satt, aö þaö skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góöu verði I hinni sihækkandi dýrtiö. Það er vöruvelta húsmunaskálans Hverfisgötu 40b sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Kaup — Sala.Það erum viö sem staögreiöum munina. Þiö sem þurfið af einhverjum ástæðum ao selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu,þá talið viö okkar. — HúsmunaskáHnn Klappastig 29, simi 10099. FATNADUR Nýlegur og litiö notaöur kven- og barnafatnaöur, kápur, dragtir, stuttir og siðir kjólar til sölu ódýrt. Laugarnesvegur 61. Simi 16407. Fermingarfötá háan grannan pilt til sölu. Ilonda 50 árg. ’67 óskast til kaups. Simi 33677. Fermingarföt og tvennar útviðar buxur, sem nýtt,til sölu á Freyju- götu 3, simi 11292. BÍLAVIÐSKIPTI Bilasprautun, alsprautun, blettun á allar geröir bila. Einnig rétting- ar. Li 11 a-bilasprautunin, Tryggvagötu 12, simi 19154. A sama staö er til sölu Opel Kapitan árg. ’59, til niðurrifs. Til sölu Skoda 1201 árg '60, selst ódýrt. Uppl. i sima 86984. 7 tonna vörubíllárg. ’66 til sölu i fyrsta flokks standi, ekinn 70 þús. km. Stálpallur 70 cm á dýpt. Uppl. isima 23805eftirkl. 14. lOtil 15. marz. Maöur sem cr að fara til út- landa vill selja Saab ’65. Bfllinn er i góðu standi, ekinn 66 þús. km. Verð gegn staögreiðslu, eða sem næst, yrði um 120 þús. Uppl. i sima 19757. Til sölu Ford ’58, 2ja dyra 8 cl. beinskiptur. Einnig Commer ’65, með bilaöa vél, verö kr. 15 þús. Óska eftir VW árg. ’65-’66. Simi 83041. Tilboö óskast I Opel Rekord '62, selst til niöurrifs. Uppl. i sima 85061 eftir kl. 7. Moskvitchárg. ’59 til sölu. Uppl. i sima 31068 kl. 1 til 6. Notaðir hjólbaröar. Eigum til ýmsar stærðir af notuðum hjól- böröum. Hjólbaröaviögerö Kópa- vogs, Nýbýlavegi 4. Simi 40093. Willys ’65 til sölu.Skipti á minni bil koma til greina. Uppl. i sima 42677. Willys árg. ’46 i góðu standi til sölu, skipti á fólksbil æskileg. Simi 25232. Til sölu Rambler American árg. ’58, ónýt vél en góð dekk og sjálf- skipting. Simi 66222. Til sölu Skoda Oktavia árg. ’60 i ágætu lagi. Verð kr. 12 til 15 þús. Uppl. i sima 43543 eftir kl. 2. Chervolet árg. ’56 selst til niðurrifs vegna veltu. Uppl. i sima 52565. Mercedes Benz200 árg. ’67 er til sölu. Til sýnis að Hellulandi 14 frá kl. 1 i dag. Simar 83975 og 11910. Óska eftir aö taka á leigu litinn bíl, i 1 1/2 til 2 mánuði. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Bill 9413” fyrir fimmtudag. Vörubilaeigendur, óska eftir að kaupa góöan 6 til 7 tonna disil vörubil. Uppl. i sima 24541 i dag og næstu daga. TilsöluFord Consul 315 árg. 1963. Þarfnast viðgeröar. Uppl. i sima 25255. Kennslutæki I VW. og 4 sumar- dekk á VW. ásamt slöngum og felgum til sölu. Allt nýlegt. Simi 81349. Óska eftir aö kaupa bil sem þarfnast viögeröar. Upplýsingar i sima 26763 á daginn. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af varahlutum I flestar gerðir eldri bifreiða. Opið frá kl. 9—7 alla daga nema sunnudaga. Bilapartasalan, Höföatúni 10. Simi 11397. óska eftiraö kaupa Ford Taunus árg. ’59, til niöurrifs. Simi 43547. Verötilboö óskast i Rambler classic árg. T962 station, billinn er mjög þokkalgur, óryögaöur, bein skiptur meö overdrive. Skulda bréf kemur til greina. Upplýs- ingar i Bilasölunni við Vitatorg. Simi 12500 og 12600. Bifreiðaeigendur. Hvernig sem viðrar akið þér bifreiö yöar inn i upphitað húsnæöi, og þar veitum viö yöur alla hjólbaröaþjónustu. Höfum fjölbreytt úrval af snjó- og sumarhjólböröum. Hjólbarðasal- an, Borgartúni 24, simi 14925. HÚSNÆÐI í ,Tvö forstofuherbergi til leigu ásamt snyrtiherbergi, reglusemi áskilin. Uppl. i sima 82927 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð til leigu: 4-5 herbergja ibúö til leigu við Miötún frá mánaöa - mótum april-mai. Upplýsingar i sima 42714 eftir kl. 5. e.h. HÚSNÆÐI ÓSKAST Reglusöm stúlka um þritugt, óskar eftir 1 til 2ja herbergja ibúð, 1. april eða siðar. Simi 84056. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 4 til 5 herbergja ibúð, einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 23071. Kona meö tvö börnóskar eftir 2 til 3ja herbergja ibúö, litilsháttar húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 25236. Æ! Húseigendur hjálpið okkur i húsnæði að ná, 3 herbergja ibúð vantar tvær stúlkur að fá. Uppl. i sima 17931. Rúmlega fimmtugeinsömul kona óskar eftir 1 til 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi. Uppl. i sima 30164. Einhleyp stúlka óskar eftir 1 til 2ja herbergja ibúö helzt i miöbæ eöa Laugarnesi. Uppl. i sima 33323. Vil taka á leigu bílskúr i mánaðartima. Góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 37093 eftir kl. 4. Tvær reglusamar ungar stúlkur meö 1 barn óska eftir 2ja her- bergja ibúö. öruggri greiðslu heitiö. Uppl. i sima 12634. IBÚÐ í 2 MANUÐI2 til 3 herbergi (með eða án húsgagna) óskast fyrir reglusama fjölskyldu frá 1. april til 1. júni. Uppl. i sima 35233. Ungt paróskar eftir tveggja eða þriggja herbergja ibúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið i sima 23874 frá kl. 17.00 til 20.00 i dag. Barnlaust paróskar eftir 2 til 3ja herbergja ibúð sem fyrst, góöri umgengni heitið, öruggar greiösl- ur. Uppl. i sima 30685 e. kl. 7 á kvöldin. Leiguhúsnæði. Annast leigu- miðlun á hvers konar húsnæði til ýmissa nota. Uppl. Safamýri 52, sími 20474 kl. 0—2. Húsráðendur, þaö er hjá okkur sem.þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaöarlausu. Ibúðaleigu- miöstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. Vantar 3-5 herbergja ibúð strax. Erum á götunni. örugg greiðsla. Upplýsingar i sima 22528. Hver er miskunnsamur? að vilja leigja einstæöri móður meö 2 börn, annað I skóla, 2-3ja her- bergja ibúö strax. Erum á göt- unni. Góðri umgengni og skilvisri greiöslu heitiö. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 23821. eftir kl. 5. Húsgagnasmiö eöa lagtækan mann vantar á húsgagnavinnu- stofu i Kópavogi. Simi 40299. Menn vanir garöræktarvinnu óskast strax, einnig maður sem hefur æfingu i aö aka vörubil. Gott kaup, mikill vinna. Simi 20078. Herbergisþerna óskast. Einnig ungur piltur til léttra starfa. Hótel Vik. Reglusöm kona óskast til aö sjá um heimili (tvö börn) i stuttan tima, hálfan eöa allan daginn, Mætti hafa barn meö sér. Simi 12267. Múrarar óskast. Simi 19672. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn (fyrri part dags) vön afgreiöslustörfum. Uppl. i sima 32391. Ungur maöur óskar eftir starfi t.d. við vélgæzlu eöa járniðnaö. Uppl. i sima 50419. Vanur bilstjóri með meirapróf óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 86091 milli kl. 7 og 10 annaö kvöld. Snyrtisérfræöingur óskar eftir vinnu hálfan daginn, sem klinik- dama eða viö afgreiðslu. Uppl. i sima 43426. 18 ára stúlka meö gagnfræðapróf óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 24674. Stundvls og reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar, margt kemur til greina. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. i sima 25232. Nauðungaruppboð Sem auglýst var I 8„ 9. og 12. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á C-götu 1, Blesugróf, þingl. eign Þorfinns Óla Tryggvason- ar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka tslands og Jóns Finnssonar þrl. á eigninni sjálfri, miövikudag 15. marz 1972, kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 66., 68. og 7Ltbl. Lögbirtingablaös 1971 á hluta I Hraunteigi 9, þingl. eign Gunnars Júliussonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka islands og Gjald- heimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri, fimmtudag 16. marz 1972, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 27., 28. og 30 tbl. Lögbirtingablaös 1971 á Lambastekk 4, talinni eign Kristvins Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka tslands á eign- inni sjálfri, miövikudag 5. marz 1972 , kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.