Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 8
8 Vísir. Laugardagur 11. marz 1972. <WHÍMS 10 ára fjárkúgari. — Þér eruð dauðans matur ef þér látið ekki af hendi 5000 mörk (132.000 krónur) stóð i fjárkúg- unarbréfum, sem fjórir borgar- ar i Gettorp i Þýzkalandi fengu i hendur i siðustu viku. Þeir fóru allir rakleiðis til lögreglunnar með bréfin og glöggt mátti sjá, aö bréfin voru öll rituð af þeim sama. Lögreglan vaktaði stað- inn, þar sem krafizt hafði verið að peningunum yrði komið, og þar var fjárkúgarinn gripinn. Hann reyndist vera aöeins tíu FÉKK 648 HJÉSKAPARTILBOÐ • FRANK SINATRA í KVIK- MYNDIR A NÝ? # BARNABARN FRANCOS GIFTIST # HUM- PERDINCK A TOPPINN í RUSSLANDI • TOM JONES VINSÆLL ÞAR LÍKA • MUHAMMED ALI í STRÍÐIVIÐ FYRRUM FRtJ SÍNA • ROGER VADIM OG B.B. A NÝ.... • 10 ÁRA FJÁRKUGARI í ÞÝZKALANDI • STUDDU ANGELU DAVIS MEÐ SÖNG • TVÆR MILLJÓNIR FYRIR AÐ SITJA SAKLAUS í FANGELSI • P-PILLA FYRIR BÆÐI • DÝRT SPAUG AÐ ,,HREKKJA”HEATH Stúdent frá Nígeríu. fékk i siöasta mánuði 648 hjóna- bandstilborö sem svör við smá- auglýsingu, sem hann hafði sett i „Sunday Times”, en i aug- lýsingunni haföi hann óskað eftir lifsförunaut. Frank Sinatra. söngvarinn og leikarinn á nú i vök að verjast. Hann kvaddi ekki alls fyrir löngu kvik- myndavélarnar fyrir fullt og allt, en nú hafa þeir Alan Jay Lerner og Frederick Loewe freistað hans með söngvakvik- mynd, sem gera á samkvæmt sögu Antoine de St. Exuperys „Litli prinsinn.” Maria Del Carmen. elzta barn Francos giftist i sið- ustu viku hinum 31 árs gamla spánska prinsi Alfonso de Bor- bony Dampierre, en hann er ambassador Spánar i Stokk- hólmi, en er nú komandi kon- ungur þeirra á Spáni. Brúö- kaupið fór fram í E1 Pardo, sem er skammt fyrir utan Madrid. Engelbert Humperdinck. brezki pop-söngvarinn er nú bú- inn að ná á toppinn i Sovétrikj- unum. Auk dægurlags hans eru m.a. á listanum lög með Charles Aznavour og Mireille Mathieu. Dægurlagaplötur seljast ekki dýrt i Sovét. Stóru plöturnar Umsjón: Þórarinn Jón Magnússon —mnwiiiini iniHri kosta 1,30 rúblur — eöa sem svarar 160 krónuro.dslenzkunu Tom Jones. söngvari hefur einnig náö aö komast hátt á blað hjá Rússum. Sovézka hljómplötuútgáfan Melodijas hefur til að mynda sett á markaðinn L.P.-plötu, sem hefur að geyma mörg af vinsælustu lögum söngvarans. Platan er hluti hljómplötu- flokks, sem nefnist „Söngva- elskendur.” Muhammed Ali. fyrrum heimsmeistari i hnefa- leikum, verður ekki fangelsaður eins-leit út-fyrir á timabili. Það var gefin út handtökuheimild á hann fyrir sakir trassaskapar við greiðslurframfærsluéyris til fyrrum eiginkonu sinnar. Umb'oösmanni boxarans tókst að kippa málunum i lag i tæka tið, sem til þess þurfti hann að kosta sem svarar þrem og hálfri milljón islenzkra króna. Parið skildi á árinu 1966, þegar hún neitaöi að sameinast svörtum múhameðstrúarmönnum eins og Ali gerði. Roger Vadim. kvikmyndaframleiðandi hefur næstum lokið að klippa og skera til sýninga nýjustu kvikmynd sina „HellÉ” og gerir sig nú lik- legan til að halda til St. Tropez, þar sem hann hyggst gera næstu kvikmynd sina, sem byggjast mun á hinni sigildu sögu Moliér- es „Don Juan”. Og það eru ekki lakari leikarar en Brigitte Bardot og fleiri slikir i aðal- hlutverkunum.... ára gamall drengur. Hann við- urkenndi strax að hafa skrifað bréfin fjögur, en tók fram, að það hefðu ekki verið peningarn- ir, sem heföu freistað hans, hann hefði bara viljað sjá hvernig borgararnir fjórir brygðust viö fjárkúgun. Sammy Davis og Aretha Franklin. bæði amerisk, og velþekkt fyrir söng sinn lögðu á dögunum sitt af mörkum til fjáröflunarsam- komu, sem stuðningsmenn blökkukonunnar Angelu Davis efndu til i Los Angeles. En þvi er haldið fram, að þátt- taka þeir i samkomunni hafi að minnsta kosti gefið 38.000 dollurum meira i kassannn en annars hefði orðið. — Ég er ekki endilega reiðubúinn að viður- kenna stjórnmála viðhorf Angelu, en ég viðurkenni af- dráttarlaust litarhátt hennar, segir Sammy Davis. Tvær milljónir ísl. króna. voru frönskum manni greiddar i skaðabætur er i ljós kom, að hann hafði setið i fangelsi i Paris i átta ár til að afplána dóm, sem hann hafði hlotið, ásakaður fyrir að hafa myrt telpu en sakleysi hans var sann- að fyrir rétti loksins i siöustu viku. Pilla fyrir bæði. Einhverntima i nánustu framtið verður það mögulegt að konan þurfi aðeins að taka inn P-pill- una sex mánuði á ári, en rekkju- nautur hennar hina sex. Þetta var meðal þeirra hugmynda, sem varpað var fram á ráð stefnu varðandi getnaðarvarn- ir, sem haldin var i Genova á Italiu fyrir fáeinum dögum. Markmiðið með þessari skipt- ingu er það, að fyrirbyggja að liffærastarfsemi pilluætanna fari úr skorðum. Marie Louise. hin 31 árs gamla stúlka, sem ataði Edward Heath út i prent- svertu svo sem frægt er orðið, hefur hlotið dóm. Hún var dæmd til hálfs árs fangelsisvistar, auk þess sem henni var gert að greiða af hendi 1500 belgiska franka, sem okkur telst til að sé svo mikið sem 4250 krónur isl. LJÖTASTI KÖTTUR veraldar var á meðal þeirra, sem voru til sýnis á kattasýnigu á Miami Beach i Bandarikjunum fyrir stuttu. Kötturinn er af tegund, sem nefnd er Sphinx, en af þeirri tegund eru vist aðeins til um 100 kettir. Þaö sem gerir kattarkrilið svona óttalega ljótt er það, aö á öllum skrokk hans er ekki að finna eitt einasta hár. STÆRSTA VINDIL veraldar er að finna i putalandinu Andorra, sem liggur á milli Spánar og Frakklands. Tóbaksfyrirtæki þar hefur sér- hæft sig i gerð þessara vindla, sem eru um einn metri á lengd. Tilvalin gjöf handa þeim, sem öllu jöfnu reykja ekki nema einn vindil á ári. RÚSSNESK KANINA getur ekki af sér nema um 14 kaninur á ári, á meðan brezk afkastar upp undir 70 talsins. Til að komast að þvi, hvað það er, sem gerir „kapitalisku” kaninurnar svo miklu frjó- samari en þær „sósialistisku” keypti rannsóknarstöð I Moskvu ný- lega 3200 „bunnies” frá kaninubýli I Northwich i Englandi. Verðið fyrir þær allar saman: Tvær milljónir og eitthundrað þúsund islenzkar krónur. Var kaninunum flogið með sérstakri þotu - svo forvitnir voru Rússarnir orðnir......... ENSKAR TIZKUDRÓSIR geta nú keypt sér i næstu tizkuverzlun stuttbunur, sem bera sama munstur og Union Jack, brezki þjóðfán- inn. Að siálfsösðu hafa fiölmarsir mótmælt bessari notkun á bióð- fánanum, en liklega verða brækurnar komnar úr tizku áöur en nokkur fær rönd viö reist......

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.