Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 12
12 Visir. Laugardagur 11. marz 1972. SICBCBI SIXPENSARI i II ; Geturðu lánað þvottakústinn þinn, Siggi? Xjaa,,heyrðu, ^ jú það er i / (lagi Pési/—' n TzT X "tl 1 ú ætlaðir að skrúbba loftið idaiL^; Ég veit, en maður getur ekki neitað góðum granna um kústinn er það9 VEÐRIÐ í DAG Hvass suðvestan og slydduél fyrst, siðan vestlæg átt, heldur hægari og snjóél. Hiti 1-3 stig. BANKAR • CENCISSKRANING Nr. 44 - 6. narz 1972 Eininu K1. 13,00 Kaup Sala 1 BandaríkJadollar 87.12 87.42 1 Storlingspund 227.25 228.05« 1 Kanadadollar 87.15 87.45 ÍOO Danskar krónur 1.248.45 1.252.75 ÍOO Norskar krónur 1.317.30 1.321.804* ÍOO Satnskar krónur 1.825.00 1.831.30« ÍOO Flnnsk mörk 2.105.40 2.112.70 ÍOO Franskir frankar 1.728.25 1.734.15^ ÍOO Bolg. frankar 198.80 199.50 ÍOO Svissn. frankar 2.252.55 2.260.35 ÍOO Gylllni 2.743.35 2.752.75 ÍOO V-Þýzk mörk 2.740.80 2.750.204 ÍOO Lírur 14.87 14.92« ÍOO Austurr. Sch. 376.70 378.00 ÍOO Escudos 321.25 322.35 ÍOO Peaetar 132.45 132.95 100 Roikningskrónur- Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 87.90 88.10 Sjc Broyting frá slðustu akránlngu. 1) Oildir aðeins fyrir grelðalur tengdar inn og útflutningl á vðrua. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Barnaspitala- sjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Blómav. Blómiö, Hafnar- stræti 16. Skartgripaverzl. Jóhann- esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúöinni Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorra- braut 60. Vesturbæjarapóteki. Garösapóteki. Háaleitisapóteki, — Kópavogsapóteki — Lyfjabuuö breiðholts. Arbæjarblómið Rofabæ 7 Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins. Hveragerði Blómaverzlun Michelsens. Akureyri: Dyngja. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, Verzl. Emmu, Skólavörðustig 5, Versl. Oldugötu 29 og hjá prest- konunum. Minningarspjöld kristniboðsins I Konsó fást i Laugarnesbúðinni Laugarnesvegi 52 og i aðalskrifstof- unni, Amtmannsstig 2B, simi 17536. LAUST STARF Starf skrifstofustúlku við lögreglustjóra- embættið i Reykjavik er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist embættinu fyrir 1. april nk. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 8. marz 1972. Sigurjón Sigurðsson. DVALARSTYRKIR LISTAMANNA Menntamálaráð Islands hefur ákveðið að úthluta á þessu ári allt að 10 styrkjum, 80 þús. kr. hverjum, til handa listamönnum er hyggjast dvelja erlendis um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að list- grein sinni. Umsóknir sendist skrifstofu Menntamála- ráðs, Skálholtsstig 7. Umsóknir verða afgreiddar tvisvar á ár- inu vor og haust. Menntamálaráð íslands. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Árelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2 (munið ekknadaginn). Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Óska- stund barnanna kl. 4. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Föstumessa kl. 2. Ræðuefni: Hvað er krossgangan? Dr. Jakob Jónsson. Barnasamkoma kl. 10. Karl Sigurbjörnsson stud. theol. Arbæjarprestakail. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa i Arbæjar- skóla kl. 14, tekið á móti gjöfum til ekknasjóðsins, aðalsafnaðar- fundur eftir messu, Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Barna- samkoma kl. 10.30. Föstuguðs- þjónusta kl. 5. Séra Jón Þorvarðs- son. Dómkirkjan. Prestsvigsla kl. 10.30 á sunnudag. Biskup Islands hr. Sigurbjörn Einarsson vigir cand. theol. Olfar Guðmundsson til Ólafsfjarðarprestakalls. Séra Óskar J. Þorláksson lýsir vigslu. Hinn nývigði prestur prédikar. Föstumessa kl. 14. Passiusálmar, letanea. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vestur- bæjarskólanum við öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Kópavogskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Séra Arni Páls- son. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Þorbergur Kristjánsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Breiðholtssöfnuður. Barnasam- koma kl. lOog 11.15. Sóknarnefnd. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Dagur hinna öldruðu i sókninni. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Grensásprestakall. Sunnudaga- skóli i safnaðarheimilinu kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Asprestakall. Messa i Laugarás- biói kl. 11 fyrir börn og fullorðna. Fermingarbörn og foreldrar sér- staklega boðuð til guðsþjónustu. Séra Grimur Grimsson. SKEMMTISTAÐIR • Sigtún. Fjarkar laugardag. Mánar frá Selfossi sunnudag. Templarahöllin. Stormar leika. Lindarbær. Einkasamkv. föstud. Laugard: Hljómsv. Asgeirs Sverrissonar, söngvarar Sigga Maggý og Gunnar Páll. Tónabær. Laugard.: Roof Tops. Sunnud.: Fjarkar. Veitingahúsið Lækjarteigi 2. Laugard.: Guðm. Sigurjónsson og Þorsteinn Guðmundsson. Sunnud.: RúturKr. Hannesson og Stuðlatrió. Glæsibær. Einkasamkvæmi i öll- um sölum. Þórscafé. Föstud.: Loðmundur. Laugard.: Polka kvartett. Sunnud.: lokað. Skiphóll. Asar leika. Hótel Loftleiöir. Klarl Lillien- dahl i Vikingasal. Hljómsv. Sverris Garðarssonar i Blómasal. Enskur skemmtikraftur: Töfra- maðurinn Michael Grant. I KVÖLP | í DAG HEILSUGÆZIA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAV1K KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud,—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HltEPPUR.Nætur- og helgidags- varzla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 11.—17. marz: Reykjavik- urapótek og Borgarapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.