Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 11.03.1972, Blaðsíða 10
10 Visir. Laugardagur 11. marz 1972. NEI ÞÚ EYÐI- LEGGUR Þetta er nú kvikinaiS'Hn legt bragð að beita Kirby, en ég verð að sýna honum fram á getu tölv unnar að sjá fyrir óorðna,< hluti. . . V Halló Rip. .égverð'i ;ilbúin,els andartak ö ^ Fint Marion, hvernig fynd Yilbúin'élskan,eftiri ist ^ér aö Prófa stað inn, José og Vincent? , LAUGARASBIO „Flugstöðin” The Great Novel...Now An Outstanding Motion Picture! BURT IANCASTER*DEAN MARTIM JEAH SEBERG-JACOUELINE BISSET j GEORGE KENNEOY * HELEH HAYES A UNtVERSAL PICTURE • TECHNICOLORA Produced in TODD-AO* Heimsfræg amerisk stórmynd i litum, gerð eftir metsölubók Arthurs Haily „Airport”, er kom út i islenzkri þýðingu undir nafninu „Gullna farið”. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn viðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaton — fslenskur texti. ★ ★ ★ ★ Daly News Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BÍÓ íslenzkur texti Leynilögreglumaðu rinn Geysispennandi amerisk saka- málamynd i litum gerð eftir met- sölubók Roderick Thorp, sem fjallar meðal annars um spillingu innan lögreglu stórborganna. Frank Sinatra - Lee Remick Leikstjóri: Gordon Douglas Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KOPAVOGSBIO HATARI ^Hætta) Úrvalsmynd um spennandi villi- dýraveiðar i Afriku. Myndin er i litum. Aðalhlutverk: John Wayne Hardy Kruger o.fl. Endursýnd kl. 5 og 9 paigfr "W mci/ÁTCif UloKUItlV \ 'm í kvöld og w/fi a-QÉ sunnudagskvöld Plötusnúður: \ ' *** Æmj&Æ Annel Borgar Þorsteinsson i mi mMgJté NÝJUSTU Er P0PPLÖGIN Munið nafnskírteinin f »- || 'WÞMðMIM \G isHUGrtLs&jS HAFNARBIO Leikhúsbraskararnir Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um tvo skritna braskara og hin furðulegu uppátæki þeirra. Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafnan- legi gamanleikari Zero Mostel. Höfundur og leikstjóri: Mel Braoks, en hann hlaut „Oscar” verðlaun 1968 fyrir handritið að þessari mynd. islenzkur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. STJÖRNUBIO Oliver Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verölauna mynd i Technicolor og Cinema Scope.Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex óskars- verðlaun: bezta mynd ársins, bezta leíkstjórn, bezta leikdanslist, bezta leiksviðsuppsetning, bezta út- setning tónlistar, bezta hljóðupp- taka. 1 aðalhlutverkum eru úr- valsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sýningarhelgi. 115 /> ÞJODLEIKHUSIÐ ÓÞELLÓ10.; 10. sýning i kvöld .. :kl. 20. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. NVARSN ÓTTIN 30. sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1—1200. LEIKFÉIAG ykjavíkur: iKujgB SKUGGA—SVEINN i kvöld. UPPSELT Spanskflugan sunnudag kl. 15. Kristnihald sunnudag kl. 20.30 Atómstöðin eftir Halldór Laxnes. Leikmynd Magnús Pálsson. Leik- stjóri Þorsteinn Gunnarsson. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. HITABYLGJA miðvikudag kl. 20.30. 80. sýning. Allra siðasta sinn. .. . , KRISTNIHALD fimmtudag. ATÓMSTÖÐIN 2. sýníng föstudag. ATÓMSTÖDIN 3. sýning sun- nudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.