Tíminn - 13.04.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.04.1966, Blaðsíða 6
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 13. apríl 1966 HANDBOK VERZLUNARMANNA 1966 EFNISYFIRLIT: DAGBÓK 1966 Almanak 1966 Dagatal. Vikur. BifreiSaleiðir með Vegalengdir í km. sérleyíum FERÐIR Flugfélag íslands h.f. Flugþjónustan Loftleiðir h.f. Ferðaskrifstofan SAGA Flugsýn h.f. Eimskipafélag íslands h.f. Jöklar h.f. Hafskip h.f. Skipaútgerð ríkisins Akraborg Eimskipafélag Reykjavíkur hf. Sameinaða gufuskipafél. DFDS Bifreiðastöð íslands Landleiðir h.f. Vöruflutningamiðstöðin h.f. Sendibílastöðin Þröstur StrætAsvagniar Reykjavíkur VIÐSKÍPTI Vaxtatafla 7y2%—12% Vaxtatafla 4%—8% Vaxtareikningur og dagafjöldi Dagafjöldi frá ákv. degi til 31. des. Dagafjöldi frá 1. janúar Hluti af árinu í tugabroti Þinglýsingargjöld Leyfisbréf, skrásetningar o.f'. Gjaldskrá f. innlánsstofnanir Búnaðarbanki fslands Vextir við innlánsstofnanir Innheimta innst.lausra tékka Póstburðargj öld Decimaltafla yfir shillinga og pence Landsbanki íslands Mynt ýmissa landa Mínútur sem brot úr klukku- tíma Iðnaðarbanki íslands Smásöluálagning verzlana Útvegsbanki íslands Álagning með 7.5% söluskatti Verzlunarbanki íslands Happdrætti Háskóla íslands Margföldunar- og deilitafla Vísitala jöfnunarhiutabréfa '66 Aðstöðugjöld í Reykjavík Rómverskar tölur Taylorix bókhaldsvélar, Véla- deild SÍS. TÖFLUR O. FL. Mannfjöldi á íslandi Einkennisstafir fliugvéla Umdæmisstafir bifreiða og skipa Ljósatími ökutækja Töflur um flóð Taflia um vindstig Tafla um loftþyngd Samanburður á fatastærðum Trjáviðartöflur Mismunandi mál á trjáviði Breytingatöflur á mælieining- um. Metrakerfinu breytt í enskt mál og öfugt Eldra mál og vogarkerfi Formúlur flatar og rúmmals | Pappírsstæfðír ' '"T Sendiráð Öskudagar. Páskar. Hvítasunna Fánadagar á fslandi 1966 Skammstafanir heiðursmerkja Þj óðhátíðardagar Fjarlægðir milli ýmissa staða Skrá yfir söluskattsnúmer Bókin er nú komin út öðru sinni, og hefur verið borin til á- skrifenda í Reykjavík og póstsend út um landið. Vegna þess hversu almennar og ágætar móttökur bókin hlaut í fyrra, hefur verið unnt að auka hana og endurbæta. Meðal nýs efnis í ár má nefna SKRÁ YFIR SÖLUSKATTSNOMER. Eftir að hin nýju fyrirmæli um skattframtöl komu til sögunn- ar verður bókin » SJÁLFSÖGÐ EINS OG SÍMASKRÁIN hjá hverju fyrirtæki. Bókin er 230 síður í vönduðu lausblaðabindi. Þetta er eina bókin, sem endurnýjar þau blöð, sem ganga úr gildi. Það, sem prentað er framyfir áskrifendatölu verður selt samkv. pöntun á meðfylgjandi seðli eða í síma 17876. Verðið er aðeins kr. 250,00, lausblaðabindi og viðbótarblöð innifalin. HANDBÓK VERZLUNARMANNA, Box 549 — sími 17876. Undirriitaður óskar að kaupa sem áskrifandi .... eint. Handbók verzlunarmanna 1966 og að viðbótar- og end- umýjunarblöð verði send mér þannig merkt: Nafn........ Heimilisfang Hlaðrúm hcnta allstaðar: i barnaher- bergið, unglingaherbergið, hjðnaher• bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, bamaheimili, heimavistarskóla, hátel. Helztu kostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin mi nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp 1 tvaer eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmidýnum eða án dýna. ■ Rúmin hata þrefalt notagildi þ. e. kojur.einstaklingsrúmoghjónaiúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru ÖU i pörtum og tekur aðeins um tvær minútur að sctja þau saman eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 Stiílkur athugið . í£>£ ímil' i < Aldraða húsmóður, sem býr með syni sínum mynd- arbúi í fallegri sveit, vant- ar góða stúlku eða mið- aldra konu sér til aðstoðar við heimilisstörfin í sumar. Um lengri tíma getur verið að ræða. Góð húsakynni. Gott kaup í boði. Tilboð með einhverjum upplýsing um leggist inn á afgreiðslu blaðsins í Reykjavík eða Akureyri merkt ,,Létt heim ili”. JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR I fleshjm stnrðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 HÁRÞURKUR Southwind de luxe fyrir hárgreiðslustofur jafnan fyrirliggjandi. Hagkvæmt verð. Raftækjaverzlun íslands, Skólavörðustíg 3, símar 17975 og 17976. . EKC0 I UÓSAPERUR 32 volt, E 27 Fyrirliggjandi * stærðum: 15 25 40 60 75 - 100 150 wött. Ennfremui venmlegar ljósaperur. Klourskinspíp- ur og ræsar. Heildsölubirgðir: Raftækjaverzlur Islands n. f. Skólavörðustíg ö — Símí 17975 76. n McCORMICK INTER N ATI ONAL MEIRI ANÆGJA-MINNA STRIT Artnúla 3 Slmi 38900 Vélstjóri óskast Viljum ráða vélstjóra við frystihús okkar frá 15. mai n.k. Upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjórinn. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammsfanga. Atvinna Vér viljum ráða menn til eftirtalinna starfa: Afgreiðslu í bílabúð. Sölu á raftækjum. Afgreiðslu tandbúnaðarvéla. Vörumóttöku og aksturs. Ennfremur skrifstofumann til verðútreiknings. Vinsamlegast vitjið umsóknareyðublaða og upp- iýsinga tU STARFSMANNAHALDS SÍS. |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.