Tíminn - 13.04.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.04.1966, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 13. apríl 1966 Borgin í kvöld Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ _ Sýnir í kvöld kl. 20 Gullna hll5ið. Aðalhlut verk: Guðbjörg Þorbjamar- dóttir, Rúrik Haraldsson og Gunnar Eyjólfsson. IDNÓ — Sýnir í síðasta sinn í kvöld Sjóleiðina til Ragdað. Þetta er 40. sýning og hefst hún kl. 20,30. Sýningar BOGASALUR — Reykjavíkursýning- in, sýning á gömlum myndum frá Reykjavik, er opin frá klukkan 14 til 22 dag hvern. UNUHÚS VEGHÚSASTfG. _ Mál- verkasýningar Kristjáns Davíðssonar og Steinþórs Sig- urðssonar. Opið frá 9—18. MOKKAKAFFI — Sýning á listmun um Guðrúnar Einarsdóttur. Opið 9—23.30. Skemmtanir HÓTEL BORG — Opið til kl. 11.30. Matur frá kl. 7. NAUSTIÐ _ Opið til kl. 11.30. Létt músík frá kl. 8. LEIKHÚSKJALLARINN’ _ Opið til kl. 11.30, matur framreiddur frá kl. 6. KLÚBBURINN — Lokað í kvöld. GLAUMBÆR — Lokað í kvöld. HÁBÆR - Matur frá kL 8. Létt músík af plötum. HÓTEL HOLT _ Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. RÖÐULL — Lokað í kvöld. 'HÓTEL SAGA — Einkasamkvæmi. INGÓLFSCAFÉ — lokað í kvöld. SIGTÚN -- Lokað í kvöld. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld. Lúdó og Stefán. ÍSLANDSMEISTARAR Framhald af bls. 16. BR 15, og svo skemmtilega hitt ist á, að þessar sveitir spiluðu saman lokaumferðina. Eftir 32 spil í leik Agnars og Halls hafði sveit Agnars tvö stig yfir, en í leik Gunnars og Benedikts var sveit Gtmnars 14 stigum yfir. Síðustu 16 spil in voru mjög skemmtileg, og mátti þá sjá marga þraut- reynda bridgemenn taugaó- styrka. Leik Gu,nnars og Bene dikts, sem sýndur var á sýn- ingartöfLuinni, lauk á undan, og varð jafntefli 3:3, þannig að sveit Halls nægði fjögur stig til að hljóta íslandsmeist aratitilinn, en sveit Agnars varð hins vegar að sigra með 6:0 stigum til að ná efsba sæt- inu. Greinilegt var þó fyrir áhorfendur, að heldur hallaði á sveit Agnars, og þegar leikn um lauk, kom í Ijós, að sveit Halls hafði sigrað með 4:2, og varð því efst með 21 stig. Sveit Benedikts varð önnur með 20 stig, sveit Gunnars hlaut 19 og sveit Agnars 17. í fimmta sæti varð sveit Ólafs Þorsteinssonar BR, með 8 stig og 1 sjötta sæti sveit Hannesar Jónssonar, Akranesi, með 5 stig og færast þær niður í 1. flokk. f sigur- sveitinni spiluðu auk Halls þeir Eggert Benónýsson, Sím- on Símonarson, Stefán Guð- johnsen, Þorgeir Sigurðsson og Þórir Sigurðsson. f 1. flokki voru 16 sveitir og var spilað í tveimur riðlum. Úrslit urðu þessi: A-riðill: Sv. Böðvars Guðm-undss. Hf. 34 — Torfa Ásgeirss, TBK 32 — Ásgerðar Einarsd.,BK. 24 — Kristjáns Andréss.,Hf. 23 — Þórh. Þorsteinss., BDB 22 — Guðrúnar Bergsd., BK 21 — Gests Auðunss., Kv. 7 B-riðill: GAMLA BÍÓ! Síml 11475 Einkalíf leikkon- unnar (A Very Private Affair) ILEDCFÍ SjracjAyíKDg Sióleiðin til Baqdad 40. sýning í kvöld kl. 20.30 Síðasta sinn. I Sýning fimmtudag kl. 20.30. Orð og le>l<ur Sýning laugardag kl. 16. Síðasta sinn. Ævintýri a gönguför Sýning laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i íðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191,j r-T ' „ . KO.BÁViDiCSBÍ TÍMINN ÞJÓÐLEIKHÚSID ^ullrui kliM Sýning í kvöld kl. 20. Endasprettur Sýning fimmtudag kl. 20. Hróltur Á rúmsjó Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. £ími 1-1200. Slmi 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd I lltum og Panavision. Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 1? ára. Slm $0249 3 sannindi Ný fronsk urvalsmynd. Michéle Morgan. Jean-Claude Braily. Sýnd kl. 9 Hundalíf Ný Walt Disney teiknimynd. Sýnd kl. 7. 11 Marnie Spennandi og sérstæð ný lit- mynd gerð af Alfred Hitccock. Með Tipi Hedren og Sean Counery. íslenzkur texti. Sýnd kL 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Auglýsið í íímanum Sv. Aðalst. Snæbj.s.,BDB 32 — Krisitjönu Steingr.d. BK 24 — Alberts Þorsteinss., BDB 22 — Eggrúnar Arnórsd., BK 21 — Gunnars Sigurjónss. Kv. 21 — Ragnar Karlss. Hf. 17 — Óskars Jónss., Self. 16 — Ármanns J. Láruss. BKó. 15 Sveitir Böðvars og Aðalsteins spila í meistaraflokki næsta ár. NÆR DRUKKNAÐUR Framhald af bls. 16. bryggjustiga og komst í hann með aðstoð manns, sem stóð neðst í stiganum. Mjög lágsjáv að var og á annan metra frá sjó að neðsta stigaþrepi. Þriðji maðurinn, sem fór í sjóinn til að bjarga Andreasi, Valur Þóroddsson, synti upp í fjöru. Andreas og Örn, sem einnig var orðinn mjög þrekaður, voru dregnir í böndum upp á bryggjuna og síðan var ekið með þá í lögreglubifreiðinni á sjúkrahúsið þar sem Páll Gísla son, yfirlæknir, veitti þeim nauðsynlega læknishjálp. Erni var leyft að fara heim til sín um nóttina, en Andreas, sem hafði drukkið mikinn sjó, ligg ur en-n á sjúkrahúsinu. Andreas mun hafa verið ca. 10—15 mín. í sjónum áður en hringt var, en um 20 mín. liðu frá því að lögreglan kom á stað inn, þar til allir mennirnir voru komnir úr hættu. Fullyrða má, að þarna hefði getað orðið alvarlegt slys, ef ekki hefði náðst til lögreglunn ar á síðasta augnabliki. Slml 0140 Sirkussöngvarinn (Roustabout) Bráðskemumtileg ný amerísk söngva og ævintýramynd í litum og Techniscope. Aðalhlutverk: Elvis Prestley Barbara Stanwyck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Víðfræg frönsk kvikmynd litum og með ensku taU. Brigitte Bartot Marcello Mastroianni Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný amerísk úrvalsmynd í !it um gerð eftir samnefndri sögu Tennessee Williams, með hinni heimsfrægu leikkonu Vivian Leigh ásamt Warren Beatty. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára FRÍMERKI Fyrir hvert ísienzkt frí- merki, sem þér sendið mér fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 36 stk. JÓN AGNARS, P.O. Box 965, Reykjavík. FRANK DEAN SiNATRA * MARTIN ANITA URSULA EKBERG'ANDRESS Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Slml 11544 Sumarfrí á Spáni wiié Slmt 11384 íslenzkur texti. 4 í Texas Mjög spennandi og fræg, ný amerísk stórmynd í litum. Stm 31182 íslenzkur texti. Tom Jones Heimsfræg og snUldarvel gerð, ný, ensk stórmynd í Utum, er hlotið hefur fern Oscarsverð- laun ásamt fjölda annara við urkenninga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Fálkanum. Albert Finney Susannah York. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. BráðskemmtUeg amerísk Cin- emascope Utmynd um ævintýri og ástir á suðrænum slóðum. Ann-Margret Tony Franciosa Carol Lynley Pamela Tiffin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sínrv 18936 Slm 50186 Doktor Sibelius (Kvennalæknirinn) Stórbrotin læknamynd um skyldustörf þeirra og ástir. sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. y Hinir dæmdu hafa r£k, ny amerísk stórmynd í Ut um, með úrvalsleikurunum. Spencer Tracy Frank Sinatra. Sýnd ki. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.