Tíminn - 13.04.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.04.1966, Blaðsíða 7
MIOVIKUDAGUR 13. aprfl 1966 BIFREIÐA- EI6ENDUR Vatnskassaviðgerðir Eiementaskipti Tökum vatnskassa úr og setjum í Gufuþvoum mótora o.fl. Vatnskassaverkstæðið, Grensásvegi 18 sími 37534. LAU6AVE6I 90-92 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. Brauðhúsið Laugavegl 126 — Síml 24631. * Alls konar veitlngar * Velzlubrauð, snlttur * Brauðtertur, smurt Drauð. Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. T rúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R . Skólavörðustíg 2. SKÓR • INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máli Hef einnig tilbúna barnaskó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop-skósmíður, Bergstaðastræti 48, Sími 18893. BRIDGESTONE HJÓLBA RÐAR Sraukin sala BRIDGESTONE 1 sannar gæðin veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir GúmmíbarSinn h.f., Brautarholti 8, sími 17-9-84 * Utgerðarmenn Fiskvinnslnstöðvar Nú er rétti tíniinn að atí T huga um bátakaup fvrir vorið. Við höfum til sölu- meðferðar úrval af skipum frá 40-180 lesta. Hafið sam band við okkur, ef þér þurfið að kaupa eða selja fiskiskip. Uppl. í símum 18105 og 16223, utan skrifstofutíma 36714. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti: Björgvin Jónsson. IU UII 0K 'tf' SfeCure l • 0 0 0 ET D n \ ■■ ! i M \ S J |o n 1tro • Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KORKIÐJAN h.f. Skúlagötu 57 Sími 23200 TÍMINN 2 STARFSMAT B.S.R.B. óskar að ráða mann til að kynna sér starfsmat erlend- is á vegum bandalagsins í 3—6 mánuði. Góð kunnátta í ensku og Norðurlandamálum nauðsynleg. Nánari upplýsingar á skrifstofu B.S.R.B., Bræðraborgarstíg 9. Umsóknir sendist skrifstofunni fyrir 25. apríl 1966, þar sem tilgreindur sé aldur, menntun og fyrri störf. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. BÍLA & BÚVÉLASALAN TIL SÖLU FARMAL B-250-414 ‘58-’64. FERGUSON ‘55-‘63. FORDSN MAJOR ‘55-’64 J.C.B.4 ‘63-‘64. Skurðgraía 1 touppstandl. góð kjör, til sýnis á staðnum. Tætarar og reimskífur Sláttuvélar Jeppakerrur cr < Jeppar. allar gerðir o C Vörubflar! gg M-Benz ‘55-‘64 322 og 327. Voivo ‘55-*63. (D Trader ‘62-‘63 S Bedford ‘61-'63 Ford og Chevrolet Bændur, látið skra tækin, sem eiga að seljast. BlLA & BÚVÉLASALAN v/Miklatorg, sími 2-311-36. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI njótið þér ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR AllA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn ^póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON, gullsmiður, Bankastræti 12. Hreingern- ingar Hreingemingar með nýtízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. HREINGERNINGAR SF., Simi 15166, eftir kl. 7 e.h. 32630. Framkvæmdastjórastaða Stúdentaráð Háskóla íslands og Samband ís- lenzkra stúdenta erlendis óska eftir að ráða fraro- kvæmdastjóra er sjái m.a. um rekstur skrifstoftt beggja. Starfið yrði til að byrja með hálfsdags- vinna, en gæti fljótlega orðið fullt starf með á- gætum launakjörum. Umsækjendur þurfa að vera stúdentar eða kandidatar, og áherzla er lögð á, að þeir geti starfað sem mest sjálfstætt. Umsækj- endur snúi sér til ofangreindra aðila fyrir 20. apríl í síma 15959 milli kl.. 2—4 virka daga. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga (líka laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 7.30 til 22). Sími 31055 á verkstæði og 30688 á skrifstofu). GÚMMÍVINNUSTOFAN hf Skipholti 35, Reykjavík. Frímerkjaval! Kaypum íslenzk frímerki hæsta verði. Skiptum á er- lendum fyrir íslenzk frí- merki — 3 erlend fyrir 1 íslenzkt. Sendið minnst 25 stk. FRÍMERKJAVAL, pósthólf 121, Garðahreppi. BÍLAKAUP Seljum í dag og nsestu daga: FORD FAIRLANE 500 ‘64 6 cyl sjálfsMptur, sMpti koma til greina. ZEPHYR ‘65. CONSUL CORTINA ‘65 4ra dyra De Luxe. SIMCA ‘64 eMnn 40 þúsund km. Alls konar sMpti koma til greina. Verð 100.000,00. CITROEN DIIS ‘63 4ra dyra. SAAB ‘63 D.K.W. F-12 ‘64. HILLMAN IMP ‘65. VOLVO AMAZON ‘63. RENAULT R-8 ‘65. DAF ’65 PRINZ ‘64 MORRIS 1100 ‘64. ROYAL ‘64. TRABANT ‘64 VOLKSWAGEN ‘62 ‘63 ‘64 ‘65. CHEVY TWO ‘63. TAUNUS 12M, ‘64. MERCURY COMET ‘63. RAMBLER ‘64. SINGER VOGUE ‘63 PEUGOUT ‘63. OPEL KAPITAN ‘62. LANDROVER ‘62. AUSTIN GIPSY ‘63. TRADER ‘64. SCANIA VABIS ‘63. BÍLAR VH) ALLRA HÆFL KJÖR VH> ALLRA HÆFI. BÍLAKAUP Skúlagötn 55 <vtS Ranðará) Símí 15 8 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.