Tíminn - 13.04.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.04.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN Ö í DAG MIÐVIKUDAGUR 13. apríl 1966 í dag er miðvikudagur 13. apríl — Eufemia Tungl í hásuðri M. 7.16. Árdegisháflæði kl. 11.49 Heilsugæzla ^ Slysavarðstofan i Hellsuverndar- stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl. lft—8, shnl 21230 ■jf Neyðarvaktin: Sunl 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema langardaga kl 9—12. Upplýsingar um Ladmaþjónustu 1 borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavikur i síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Félagslíf Flugáætlanir Fltigfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gulifaxi fór til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 10.00 í morgun. Vaentanlegur .aftur til Rvk kl. 23.15 í kvöld. Innanlandsflug. f dag er áætlaS að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar og Sauðárkróks. Pan American þofa er væni®nleg frá NY kl. 07.20 í fyrramálið. Fer til Glasg og Kaup mannahafnar kl. 08.00. Væntanlog frá Kaupmannahöfn og Glasg. kl. 1720 annað kvöld. Fer til NY kl. 20.00. Siglingar Eimskipafélag íslands h. f. Balkikafoss fer frá Hull í daig 12.4. til Reykjavíkur. Brúarfoss fer frá Grundarfirðd í dag 12.4. til Stykkis hólms, Patreksfjarðar, Tálknafjarð- ar, Þingeyrar, Flateyrar, Súganda fjarðar og ísfjarðar. Dettifoss fer væntanlega frá Grimsby í dag 12.4. til Rotterdam, Rostock og Hamborg ar. Fjallfoss fór frá Osló 9.4. til Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Stöðvar fjarðar, Noröfjarðar og Seyðisfjarð r.. Goðafoss fer frá NY í dag 12.4. til Reykjavíkur. Gullfoss kom tii Reykjavíkur 11.4. frá Leith og Kaup mannahöfn. Lagarfos fer frá Bíldu dal í dag 12.4. til Tálknafjarðra, Pat reksfjarðar og Faxflóahafna. Mána foss fór frá Reyðarfirði 9.4. til Ardrossan og Manohester. Reykja foss fór frá Akureyri 11,4. til Zand voorde, Riem, Antw. og Hamborgar. Selfos fór frá NY 7.4. til Reykja víkur. Skógafoss fer frá Ventspils 13.4. til Turku, Kotka og Rvk. Tungu foss fer frá Antw. í dag 12.4. til Reykjav. Askja fór frá Reyðarfirði í dag 12.4. tii Eskifjarðar og Rvk. Katla fer frá Akureyri 13.4. til Sauð árkróks, Skagastrandar og Vestfj. hafna. Rannö fer frá Stykkishólmi í dag 12.4. til Ólafsvíkur og Faxaflóa hafna. Gunvör Strömer kom úl Rvk 10.4. frá Kristiansand. Annet S. fór frá Helsingborg 9.4. til Rvk. Arne Presthus fer frá Hamhorg 12.4. til Rvk. Echo fer frá Dieppe 13.4. til Reykjavíkur. Vinland Saga fer frá Kaupmannahöfn 14.4. til Gauta borgar, Kristiansand og Reykjavík ur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húna flóahöfnum á austurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld austur um land í hring- ferð. Frá Félagi Nýalsslnna. í kvöld kl. 9 verður haldinn fund ur í Félagi Nýalssinna í húsi Prentarafélagsins, að Hverfisgötu 21. Fundarefni verður ,Hvað eru líkamn ingafyrirbrigði og hvaðan stafa þau"? Sýndar verða skuggamyndir af likamningafyrirbrigðum og þær skýrðar. Framsöguerindi verða flutt um málið, en síðan frjálsar umræð ur og fyrirspurnum svarað. Öllum er heimill aðgaingur. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins i Reykjavik heldur skemmti- og fræðslufund, mánudaginn 18. apríl kl. 20.30 í Lindarbæ, nppi. Dagskrá: Keppni milli kvenna austan og vestan vatna. Kynning á síldarréttum, sext ettsöngur. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund, miðvikudaginn 13. apríl kl. 20.30 að Skipholti 70. Strætisvagn leið 9, stanzar rétt hjá fundarstað. Kvenfélag Bústaðarsóknar. Skemmtifundur verður haldinn í Réttarholtsskóla, fimmtudagskvöld kl. 8.30. Mæður félagskvenna og konur í sókninni, sextugar oig eldri sérstaklega boðnar. Stjórnin. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum, og mið- vikudögum frá kl. 1.30—4. Asgrimssafn. Bergstaðastræt) 74 er opin sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá k) 1.30 - 4 Minjasafn Reykjavíkurborgar Opið daglega frá kl 2—4 e. h nema mánudaga Þjóðminjasafnið er oplð þriðju daga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl 1.30 ti) 4. Llstasafn Islands er- opið príðju- daga, fimmtudaga iaugardaga og sunnudaga kl. 1.30 tii 4 Listasafn Einars Jónssonar er lokaö um óákveðinn tlma Borgarbókasafn Reykjavikur: Að alsafnið, Þingholtsstræti 29. A. sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alia virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga k). 17—19. Les stofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl 9—19 og sunnu Otibúið Hólmgarði 34 opið alla daga kl. 14—19 vlrka daga nema laugardaga kl. 17 —19, mánudaga er opið Cyrir full orðna til kl. 21 Otibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, slm) 36814. fullorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga ki 16— 21, þriðjudaga og fimmtudaga kl 16—19. Bamadeild opin aila virka daga nema laugardaga kl. 16—19 if Bókasafn Dagsbrúnar, Llndargötu 9, 4. hæð, til hægrí Safnið er opið a timabilinu 15. sepL tU 15. ma) sem hér seglr: Föstudaga kl 8—10 e.h. Laugardaga kl 4—7 e. h. Sunnu- daga kl 4—7 e. n. Tæknibókasafn IMSl — Skipholti 37. — Opið aila vlrka daga frá kL 13 — 19, nema laugardaga frá 13 — 15. (1. júnl 1. okt tokað á laugar dögum) Ameriska bókasafnið, Hagatorgl 1, er opið mánudaga, miðvUmdaga og föstudaga kl. 12—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 12—18. Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju dögum, miðvikudögum, fimmtudög um og föstudögum. Fyrír börn kl. 4.30 — 6 og fuUorðna kl. 8.15 —10. Bamabókaútlán ) Digranesskóla og Kársnesskóla auglýst þar Bókasafn Seltjarnarness, er opið mánudaga kl. 17.15 — 19,00 og 20 —22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22. DENNI DÆMALAUSI — Hvað er betra en samlokur með sykri, skyri og sultutaui? Orðsending Góðtemplarastúkurnar ■ Rvík. halda fund) l Góðtemplarahúsinu kl 8.30 síðdegis vfir vetrarmánuðina. á mánudögum, þriðjudögum. miö- vikudögum, fimmtudögum Almennar upplýsingar varðandl starsfeml stúknanna ) slma 17594. alla vlrka daga, nema laugardaga á milli kl. 4 og 5 síðdegis. Tilkynnlng frá BamadeUd Heilsu vemdarstöðvarinnar við Barónsstig. Hér eftlr verða böm frá 1—6 ára ekki skoðuð á þríðjudögum og föstudögum nema samkvæmt pönt unum, tekið á móti pöntunum i síma 22400 aUa vlrka daga nema laugardaga. Böm innan 1 árs mæti eftir sem áður tU skoðunar sam kvæmt boðun hverfishjúkrunar- kvenna. Heilsuvemdarstöð Rvíkur Minnlngarspjöld Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: 9kartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds sonarkj. Verzlunmn) Vesturgötu 14 Verzluninni SpegUlinn Lauga 'eg) 48 Þorstelnsbúð Snorrabr. 61 Austurbæjar Apótekl Holts Apótekl, og hjá Sigríð) Bachman, yfirhjúkmnarkonu Landsspítal- Minningarkori Sjúkrahússsjóðs Iðnaðarmannafélagslns é Selfossi fást á eftirtölduao stöðum: í Reykja vlk, á skrífstofu Tlmans Bankastræti 7. BUasölu Guðmundar Bergþóm- götu 3, Verzluninni Perlon Dunhaga 18. Á Selfossl, Bókabúð K.Á., Kaup félaginu Höfn, og pósthúsinu. í Hveragerði, Útibúi K. Á. Verzluninni Reykjafoss og pósthúsinu. í Þorláks höfn hjá Útibúi K. Á. Minningarspjöld um Maríu Jónsdótt ur flugfreyju fást hjá eftirtoldum aðUum: VerzL Ócúlus, Austurstræti 7. Lýsing s. f. raftækjaverzl., Hverfis- götu 64 Valhöll h. f., Laugavegi 25. María Ólafsdóttir, Dvergasteinl, ReyðarfirðL Kvenfélagasamband Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opta aUa virka daga ki. 3—5 nema laugardaga. sími 10205 if Mlnnlngarsplc'c: Heilsuhællss|óðs Náttúrulæknlngatélags fslands fást hjá Jónl Sigurgeirssy) Hverflsgötu 13B. Hafnarfirði. slml 60433. Tekið á móti tilkynningum í dagbékina ki. 10—12 )\£ --— ■ i' — Það er erfitt að fela box, ef sá sem Enginn gefur sig fram svo farið er að — Nel, svo vitlaus var ég ekki, þeir tók það skilar því aftur núna, sparast mikið leita. geta ekkert sannað á okkur. ómak. — Heyrðu, faldirðu boxið f þínum vagni? — Hvaðan kemur hljóðið, ætli það ekki ýlfrið f vindinum? — Þarna stökk forfaðir minn hvað ætli hafi gerzt eftir það? niður, — En skrýtið að hljóðið skyldi þagna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.