Vísir - 11.10.1974, Blaðsíða 5

Vísir - 11.10.1974, Blaðsíða 5
Vlsir. Föstudagur 11. október 1974. 5 J™NDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Umsjón Guðmundur Pétursson Verkamannoflokkurinn vann nauman meirihluta — 2% Edward Heath hefur nú tapaö þrisvar sinnum i kosningabaráttu viö Wilson. Eins og eftir kosn- ingarnar i febrúar á þessu ári hafa menn strax byrjaö umræöur um stjórnmálaframtlö hans. Telja margir sennilegt, aö hann muni ekki vera I forystu fyrir thaldsflokknum oftar i kosn- ingum. Eftir mikinn framgang I kosn- ingunum I febrúar sl. bjuggust frjálslyndir viö hagstæðum úr- slitum að þessu sinni. Flokkur þeirra hafði fengið meiri kynningu en nokkru sinni fyrr um langt árabil i kosningabaráttu. Likur eru hins vegar á þvi, að at- kvæðamagn frjálslyndra falli úr 6 milljónum i 5 milljónir i þessum kosningum. Kosningaúrslitin eru þvi tvimælalaust stuðningur viö 2ja flokka kerfi. öllum kemur saman um að enn eirju sinni hafi skoðanakannanir sýnt, hve hættulegt er að treysta þeim .Verkamannaflokknum hafði verið spáð allt frá 4 1/2% til 14 1/2% atkvæðaaukningu. En úr- slitin nú benda til 2% aukningar. Fyrstu spár brezka sjónvarpsins eftir að kjörstöðum haföi verið lokað, gáfu til kynna, að Verka- mannaflokkurinn fengi traustan og góðan meirihluta á þingi. En nú þegar sendingar hófust aftur I morgun, eru sérfræðingar sjón- varpsins i mjög miklum vafa um það, hvort meirihluti flokksins nær 5 þingmönnum. Orslitin verða ekki endanlega kunn fyrr en siðar I dag, enn geta oröið breytingar, ekki sizt vegna óvissunnar út af framgangi skozkra þjóðernissinna. Þeir hafa nú þegar unnið fjögur sæti af m tamií n ah nála föru er Rr fiðle pffm ika nds" segir Harold Wilson um kosningarnar i annað skipti á átta mánuðum var brezkum kjósendum stefnt aö kjörkössunum i gær, þegar Harold Wilson forsætisráöherra veöjaöi á þann hest, aö nýjar kosningar mundu koma stjórn hans úr minnihlutaaðstöðu upp I meirihluta. Á siðasta þingi hafði Verka- mannaflokkurinn 298 þingsæti, Ihaldsflokkurinn 296, Frjálslyndi flokkurinn 15, Sameiningarsinnar Ulster 11, skozkir þjóðernissinar, 7, velskír þjóðernissinnar 2 og óháðir hina 3. Tvísýnni en haldið var Fyrstu niðurstöður, sem fengust i talningunni fyrir miðnætti, leiddu I ljós, að kosn- ingarnar mundu verða tvisýnni en almennt hafði verið spáð eftir athugunum skoðana- kannana.Skoðanakannanir höfðu sumar gefið til kynna, að Verka- mannaflokkurinn mundi njóta 10% meira fylgis en Ihalds- flokkurinn. Lokatölur úr fyrstu kjör- dæmum komu frá öruggum kjör- dæmum ihaldsmanna, Guildford og Cheltenham. 1 Guildford hafði Verkamannaflokkurinn unnið 3,1% af íhaldsflokknum, sem hélt samt sæti sinu, en i Cheltenham hafði Ihaldsflokkurinn bætt við sig 1,6% — En strax þarna mátti sjá, hvar krókurinn var að beygjast að þvi sem verða vildi, hvað viðkom Frjálslynda flokkn- um. Þeir töpuðu miklu fylgi i báðum þessum kjördæmum. Höfðu ihalds- menn lika hag- a ð k o s n - ingabaráttunni með það i huga að endurheimta eitthvað af þvi fylgi, sem frjálslyndir unnu af þeim i febrúar. — Ann- að vakti lika vonir ihalds- manna. Utan- kjörstaðaat- kvæðin voru fleiri i þessum kosningum en nokkrui sinni fyrr, en ihaldsmenn hafa yfirleitt átt meirihluta þeirra. Fyrsti sigur Verkamanna- flokksins birtist i Salford West, sem er á NV-Englandi, en at- vinnumálaráðherra N-trlands, Stanley Orme, jók þar mjög við meirihluta sinn, eða 4,9% — Að fenginni þeirri tölu spáðu kosningatölvur Verkamanna- flokknum 11 þingsæta meirihluta úr kosningunum. Þegar talningu var lokið i fleiri kjördæmum, þar sem Verka- mannaflokkurinn hafði unnið á, spáði kosningatalva BBC, að Verkamannaflokkurinn mundi sigra með 333 þingsætum, en thaldsflokkurinn fengi 263, Frjálslyndiflokkurinn 10 og aðrir 29. Frá Wolverhampton, þar sem Ihaidsmaðurinn Enoch Powell átti öruggt vigi, áður en hann flutti til trlands vegna óánægju með forystu Ihaldsflokksins, bárust þau tiðindi, að nýi fram- bjóðandi flokksins hefði haldið kjördæminu með 5000 atkvæða Heath — enn tap undir for- ystu hans. thaldsflokknum. Verkamanna- flokkurinn hefur unnið 19 sæti og tapaö 1. thaldsflokkurinn hefur tapað 22 sætum og unnið 1. Miðað við fyrri úrslit i kosningum er thaldsflokknum spáð meirihluta I flestum af þeim 140 kjördæmum, sem ekki hefur verið taliö i. Spádómar stjórnmálafrétta- ritara og annarra sérfræðinga um llllllllllll Björn Bjarnason skrifar frá London framtiðarstjórn Wilsons eru á þann veg, að það verði ekki auð- velt að veita þjóðinni forystu á þessum erfiðleikatimum með svo litlum meirihluta. Það er ljóst, aö hann verður að semja við aðra um framgang ýmissa rnála. Sumir halda þvi þó fram, að Wilson fagni þessum úrslitum. Hann eigi nú auðveldara með það en eftir stærri sigur að krefjast flokkshlýðni og málamiðlunar af þeim, sem eru lengst til vinstri I flokki hans. Varla er unnt að búast við áformum um stórfellda þjóð- nýtingu með svo litlum meiri- hluta. Wilson vill beita sér fyrir samningum við Efnahagsbanda- lag Evrópu um betri aöildarskil- yrði Breta að bandalaginu. Wilson hefur lofað þjóðarat- kvæðagreiðslu um málið innan 12 mánaða. Liklega á Wilson auð- veldara með að tryggja áfram- haldandi aðild Breta að Efna- hagsbandalaginu en thaldsflokk- urinn, þegar öllu er á botninn hvolft. Litill meirihluti ýtir undir þessa skoðun. Wilson verður að fá samþykki þingsins fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu. Kosningalöggjöfin hefur enn sannað, hve hún er ólýðræðisleg Samkvæmt þeim spám, er nú ber hæst, fær Verkamannaflokkurinn meirihluta á þingi með aðeins 40% kjósenda á bak við sig. I kosningunum 1970 tapaði flokk- urinn meirihluta sinum, þótt hann fengi 43% atkvæða. Wilson og kona hans, Mary, fylgjast ánægð með taln- ingunni i nótt á kosningaskrif- stofu flokksins i Huyton. meirihluta. En Verkamanna- flokkurinn bætti samt við sig 1,2% þar. Powell bauð sig hins vegar fram á Norður-trlandi á vegum hægri afla Sameiningaflokks Ulsters. Nelson og Colne var fyrsta kjördæmið, sem Verkamanna- flokkurinn vann af ihalds- mönnum með 1,1% mun. Ihalds- frambjóðandinn, Waddington, sem vann kjördæmið með 179 at- kvæða meirihluta i febrúar, tapaði þvi aftur núna og munaði 669. — Kosninga- spekingar höfðu talið höfuð- nauðsyn fyrir I- haldsmenn að halda þessu þingsæti, ef þeir ætluðu að gera sér minnstu Mayhew — vonir um að „uj frjálslynd- komast i stjórn- um vonbrigð- araðstöðu. um Róðherrarnir héldu velli Siðan ráku hver tiðindin önnur i talningunni. Hugh Jenkins, menntamálaráðherra, hélt sinu kjördæmi og bætti frekar við sig. Húsnæðismálaráðherra, Anthony Grosland, bætti við sig i Grimsby. Barbara Castle, félagsmálaráð- herra, jók sitt fylgi i Blackburn. — Sjálfur leiðtogi flokksins, Harold Wilson forsætisráðherra hélt sinu kjördæmi, Huyton i Liverpool: sem hann -hefur reyndar haldið i 24 ár. — Roy ’Mason varnarmálaráðherra jók ögn við sig i sinu kjördæmi. Allir ráðherrarnir héldu sinum þing- sætum. Eftir úrslitin i Huyton sagði Wilson, ánægður en þó þreyttur: „Þessar kosningar hafa sýnt, að allir flokkar eru sammála um, alvöru þessa vanda, sem Bret- land stendur frammi fyrir — hversu mikið, sem okkur greinir svo á um, aðferðir til að leysa hann. Tap frjálslyndra Leiðtogi frjálslyndra, Jeremy Thorpe, hélt sinu kjördæmi i Norður-Devon, og voru það fyrstu fréttir i talningunni um sigur frjálslyndra. En Verkamanna- flokkurinn jók við sig 7% i kjördæminu. Allar vonir frjálslyndra um að bæta viö sin 15 þingsæti, sem þeir höfðu eftir febrúar- kosningarnar, urðu að engu, þegar þeim tókst ekki að vinna Sutton og Cheam i Lond- on, eins og þeir höfðu þó gert sér vonir um. — Siðar i nótt kom svo þunga áfallið, þegar fram- bjóðandi þeirra, dr. Winstanley, tapaði kjördæminu Hazel Grove fyrir ihaldsmanni. Frjálslyndir urðu fyrir von- brigðum meðnýju stjörnuna sina, Christopher Mayhew, fyrrum flotamálaráðherra Verkamanna- flokksins, sem gerðist liðhlaupi úr Verkamannaflokknum fyrir skömmu og bauð sig fram fyrir frjálslynda I Bath á V-Englandi. thaldsmaðurinn Edward Brown hélt þar sæti sinu, þótt hann tapaði fylgi. Edward Heath, leiðtogi ihalds- manna, tapaði að visu at- kvæðum, en hann hélt þó kjör- dæminu, Sidcup i Kent. Þjóðernissinnar unnu mikið á Winston Churchill, sonarsonur sir Winstons Churchills, fyrrum forsætisráðherra, hélt sinu þing- sæti i Streetford, en thalds- flokkurinn tapaði samt fylgi. En það voru niðurstður frá Skotlandi, sem mest komu að óvörum i talningunni, þar sem þjóðernissinnar unnu 4 þingsæti af Ihaldsmönnum. A. Maclnnes nær tvöfaldaði atkvæðamagnið á bak við sig i sinu kjördæmi — A stefnuskrá þjóðernissinna bar hæst kröfu þeirra um sjálfstæði Skotlands og alger yfirráð yfir oliulindunum undan ströndum þess. Velskir þjóðernissinnar unnu einnig þingsæti af ihaldsmönnum. flokkur hans liafði 15 sæti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.