Vísir - 11.10.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 11.10.1974, Blaðsíða 8
8 Vlsir. Föstudagur 11. október 1974. Vísir. Föstudagur 11. október 1974. 9 Landsliðsþjálfarinn Tony Knapp meft Isl. landsliftsmenn á æfingu á Melavelli. Þeir hafa heldur betur fengift aft taka á — alveg útkeyrftir. Ljósntynd iíjarnleifur. Móti öllum reglum að ísland skoraði aðeins eitt mark gegn Dönum — segir Poul Prip í Berlingi. Ekki hœgt að sjá ástœðuna til þess, að norski dómarinn dœmdi tvö mörk af íslandi í landsleiknum í Álaborg Frá Kjartani Páissyni, Kaupmannahöfn: Dönsku blöðin voru heldur óhress i gær vegna lands- leiks Danmerkur og íslands i Áiaborg. Það er þó ekki islenzka liðið, sem þau skamma — heldur þvert á móti það danska, sem heldur betur fær orð i eyra, ailir leikmenn þess nema atvinnumennirnir, sérstak- lega þó Flemming Lund og Ulrik Le Fevre. Blöftin tala um aft þeir hafi bjargaft andliti danskrar knattspyrnu i lands- leiknum. tslenzka liftift fær mikiö hrós i blöftunum — mest fyrir þaft hvaft þaft kom á óvart i leiknum'.! Politiken segir i fyrirsögn. Atvinnu- mennirnir björguftu sigrinum, en ekki ærunni. t grein blaftsins segir, aft Danir hefftu mátt sýna islenzkar tækl- ingar, þó þær hafi verift harftar og grófar. Danska vörnin hafi ekki vitaft hvaö hún var aö gera á köflum. Hún hafi verift illa skipulögft og þvi hafi ts- lendingarnir verift hættulegir. Um islenzka markiö er sagt, aft varnarmennirnir hafi ekki komift sér saman um hver átti aft fara á móti Matthiasi Hallgrimssyni og hann þvi gert þaft eina rétta aft sparka bolt- anum i markift. Um fyrra mark Dana segir Politiken, aft þaft hafi komift af þvi tslendingar séu engir heimsmeist- arar i taktik — átta frammi og tveir eftir i vörn. Þegar Danir skoruftu markiftheffti staftan vel getaft verift 2-0 fyrir tsland. Aktuelt segir, aft islenzka iiftiö heffti aö minnsta kosti átt skilift jafntefli miftaft viö tækifæri...4-4-2 taktikin heffti ruglaö allt i dönsku vörninni og þaft var mikil heppni fyrir Dani aft tslendingarnir sáu ekki hvaft vörnin hjá þeim rauft-hvitu var opin vinstra megin....Ef þeir hefftu séft þaft heffti það orftift ,,pang, pang” fyrir Dani. t lok leiksins heffti islenzka liftift sótt mjög og þaft hreinlega yfirspilaö danska liftift hvaft eftir annaft. Loks, aft þaft hafi verift óréttlátt, aft Danir sigruftu i leiknum...uretfærdigt. Ekstrablaftift hundskammar danska liftiö og boftar næstum heimsendi ef þaft geri ekki betur á sunnudaginn kemur. Þá leikur Danmörk vift Rúmeniu hér i Kaupmannahöfn...Þar tefla Danir fram svo til óbreyttu lifti frá leiknum vift tsland. I vifttali vift leikmenn kemur fram undrun á getu islenzka liftsins og framförum þess. Einn leikmaftur varar vift þvi, aft danska liftift geti verift „bankaft” af tslandi mjög fljótlega. Ein fyrirsögn i blaöinu hljóftar þannig, aö islenzka liöift hafi eyftilagt getraunaseftla i þúsundatali i Danmörku....Danir hafi tippaft á sina menn i leiknum vift Rúmeniu, en eftir aö hafa séft leik Danmerkur óg tslands hafi allir séft, aft þaft sé vonlaust aft fá 12 rétta á næsta seftli, sem hefur þann leik meftal annarra. BT talar eins og venjulega um tsland og steinaldarfótbolta i sömu setningunni og þar fylgir nú eins og áftur orftift vinur meft um leift....til aft punta upp á þaft trúlega! En blaöift segir, aft isl. piltanir hafi barizt i leikn- um og þeir komift danska liftinu i vandræfti....Siftan fær danska liftift sinn vals...allir nema atvinnumennirnir tveir, sem öll blöftin hrósa. I vifttölum vift leikmenn kemur þaft sama fram og i hinum blööunum....islenzka liftift hafi komiö á óvart meft getu sinni. Paul Prip hjá Berlinske Tidende segir, aft þaft hafi verift tsland, sem fékk beztu uppskeruna i leiknum. Liftift hafi tapaft 1-2, en jafntefli heffti verift þaft minnsta, sem liftift heffti átt aft fá út úr leiknum. Þaft hafi veriö á móti öllum reglum, aft islenzka liftiö heffti afteins skoraft eitt mark i leiknum. tslenzka^ liftift heffti gefift eftir, þegar leikmenn voru orftnir þreyttir. Prip óttast leikinn vift Rúmeniu eftir aft hafa séft tvo framlinumenn tslands rugla alveg fjögurra og fimm manna vörn Dana. tsland heffti skoraft tvö mörk, sem heföu verift dæmd af og heffti ekki verift hægt aö sjá ástæöuna fyrir þvi hjá hinum norska dómara. Þjálfari Austur-Þýzkalands var á landsleiknum og sagði eftir hann, aft hann mundi nota alla sina sterkustu leikmenn gegn Islandi á laugardag. Hann var hrifinn af leik islenzka liftsins — þekkti þaft reyndar frá leikj- um tslands og Austur-Þýzkalands heima á tslandi. Þjálfarinn sagftist ekki hætta á neitt i landsleiknum i Magdeburg og hann sagftist mundu leggja áherzlu á aft vinna eins stóran sigur og mögulegt væri. Island er talift lakasta liftift i riftlinum i Evrópukeppni landslifta, þar sem Belgia og Frakk- land leika lika og þaft yrfti þvi aft skora mörg mörk hjá þvi i heimaleiknum. Riftillinn getur unnizt á markatölu, sagfti austur-þýzki landsliftsþjálfarinn. Umsjón: Hallur Simonarson Dómgœzlan gat varla verið FH óhagstœðari en Evrópubikarleiknum gegn Saab í Linköbing í gœr, en FH-liðið tapaði samt með eins marks mun og hefur mikla möguleika að komast í 2. umferð Veðja alveg á FH, sagði sœnski landsliðsmaðurinn Dan Eriksson Leikur Saab og FH í Evrópukeppninni í hand- knattleik í gærkvöldi var oft líkari átökum í hnefa- leikahring en handknatt- leik. Leikmönnum var mjög vísað af leikvelli af hinum dönsku dómurum leiksins — og dómgæzlan gat varla verið FH-liðinu óhagstæðari/ en þarna átti sér stað. Dómararnir bein- línis lögðu suma leikmenn FH f einelti — sjö sinnum var leikmönnum úr liði is- landsmeistaranna vísað af leikvelli/ en þrisvar fengu sænskir leikmenn að kæla sig, sagði Sigurður Péturs- son, fréttamaður Vísis á leiknum, og var þó lítill munur á brotum leik- manna liðanna. A þaft bættist einnig, aö þessir dönsku dómarar, sem sagftir eru meftal kunnustu handknattleiks- dómara Dana, virtust ósparir á aft dæma vitaköst til Svianna, sem undantekningarlaust gáfu mörk. Sex sinnum skoruftu leik- menn Saab úr vitaköstum — en FH fékk aðeins eitt vitakast i leiknum, sem Þórarinn Ragnars- son skorafti úr. Þegar þetta er haft i huga, sagöi Sigurftur ennfremur, veröur sigur sænska liftsins aft teljast litill — eins marks munur i þessum haröa leik, 22-21, og mér finnst allt benda til þess, aö FH fari meft sigur af hólmi i viftur- eign liftanna i siftari leiknum á tslandi. Fjandakornift, aft dómarar verfti þá eins atgangs- harðir gegn FH og raunin varö hér i Linköbing. Hins vegar er þó rétt aft geta þess, að langþekkt- asti leikmaftur Saab — „stóri bangsi” Björn Andersson gat ekki tekift þátt i leiknum i gærkvöldi vegna meiftsla. Hann er á bata- vegi og miklar likur aft hann leiki á tslandi. Hvort það gjörbreytir sænska liftinu til hins betra er önnur saga, en þaft má veröa mikil breyting á leik þess ef þvi á aft takast aft komast i 2. umferft Evrópukeppninar. Um þaft virtust allir Sviar hér á leiknum sammála. Þaft var nokkuft um þaft rætt, aft leikmenn Saab hefftu ekki tekift þennan leik vift FH nógu alvarlega. Vissulega kom það fram, aft Sviarnir, sem eru aft byrja keppnistimabiliö, eru i litilli æfingu — en þeir högnuftust svo á dómgæzlunni hér, aft þaft Ársþing FRI á Akureyri Arsþing Frjálsiþróttasam- bands tslands verftur haldið á Akureyri dagana 23. og 24. nóvember nk. en þetta er i fyrsta sinn, sem ársþing FRÍ fer fram utan Reykjavikur. Einkunnarorð ársþingsins verða útbreiðsla frjáisiþrótta og aðstaða til æfinga og keppni. Málefni, sem sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þinginu, skulu tilkynnt stjórn FRÍ minnst 2 vikum fyrir þing. Stjórn FRÍ skorar á sem flesta sambandsaðila, að senda fulltrúa á þingið. verður beinlinis talift i nokkrum mörkum. Meðal tæplega eitt þúsund áhorfenda var talsvert um isl — einkum námsmenn, sem komu sumir hverjir langanveg til að horfa á leikinn. Þeir létu vel i sér heyra — en stemning var þó aldrei mikil á áhorfendapöllum hjá hinum sænsku áhorfendum. Nokkuð hrópaft, þegar sænska liftið komst fimm mörkum yfir um tima, 17-12, en þau hróp þögnuftu aft mestu, þegar FH næstum þvi vann upp allt forskotið lokakafla leiksins. Framan af var leikurinn mjög jafn — FH haffti forustu framan af eftir aft Gunnar Einarsson haffti skoraft fyrsta mark leiksins nokkrum sekúndum eftir að hann hófst. Sviar jöfnuöu 1-1, en Geir Hallsteinsson kom FH i 2-1. Aftur jafnað og siftan 3-2, þegar Gunnar skorafti aftur. En Svtar jöfnuðu og komust svo tveimur mörkum yfir 5-3. Eftir það höfftu þeir allt af forustu i leiknum — marka- munurinn sveiflaðist frá einu marki upp i fjögur. I hálfleik var þriggja marka munur, Saab i hag, 11-8, og mesti munurinn varft svo fimm mörk um tima i siöari hálfleik, þegar tveimur leik- mönnum FH, bræftrunum Gunnar og Ólafi Einarssonar, var visaft af leikvelli svotil samtimis. Þá komust leikmenn Saab i 17-12. Þegar bræðurnir komu inn á aftur var FH-liftift fljótt að minnka muninn aftur. Missti svo þráftinn um tima og munurinn varö f jögur mörk, 19-15 fyrir Saab. Þá voru um átta minútur til leiksloka og FH-liðið saxafti á forskotið. Skorafti sex mörk lokakaftann Fyrirliði Fram á bakinu — en boltinn hátt uppi. Þeir voru oft atgangs- harðir I vörninni, sænsku leikmennirnir hjá Hellas I Laugardaishöll- inni, og þarna hefur Björgvin Björgvinsson fengið að finna fyrirþví. gegn þremur mörkum Svíana — og þá sýndi FH-liftift beztan leik. Tveir leikmenn FH-liösins báru af — þeir Geir Hallsteinsson og Gunnar Einarsson, en mark- varzlan var einnig nokkuð góft hjá þeim Birgi Finnbogasyni og Hjalta Einarssyni, þrátt fyrir mörkin 22. Varnarleikurinn var slakur — og erfitt fyrir markverfti að verjast, þegar leikmenn mót- herjaliftsins geysast einir gegn þeim. Þeir Gunnar og Geir skoruftu saman tvo þriftju af mörkum FH — samtals fjórtán og skiptu þeim brófturlega á milli sin. Hvor skorafti sjö mörk i leiknum — og iöulega vissi sænska vörnin ekki hvaöan á hana stóö veðrift, þegar þessir tveir léikmenn meft snjöllum leik- fléttum „prjónuftu” i gegnum vörnina. Sænska liftið átti ekki leikmenn i sama gæftaflokki. t heild var þetta ekki stórleikur, en eitt er víst aö spenna verftur mikil þegar liðin mætast i Laugardalshöllinni. A þvi er ekki vafi, sagfti islenzki náms- mafturinn aft lokum. I Laugardalshöllinni brostu hinir sænsku leikmenn Hellas afteins, þegar þeir heyrftu úrslitin úr leik FH og Saab — brostu kannski vegna þess, aft fjórum dögum áöur höfftu þeir sigrað FH meft tveggja marka mun i Laugardalshöllinni. Landslifts- maöurinn kunni, Dan Eriksson, sagfti. Nú eru möguleikarnir allir FH megin til aö komast áfram I Evrópukeppninni — já, FH hlýtur aft komast i 2. umferö. Ekkert röfl við dómora Forráðamenn Chelsea hafa ákveðið að taka upp nýtt kerfi til að forða leikmönnum félagsins frá að lenda i útistöðum við dómara. Ilafa þeir ákveðið að sekta þá leikmenn, sem mótmæla dómum eða tala við dómarana — burt séð frá þvi hvort dómar- inn sjái ástæðu til að sýna þeim gula eða rauða spjaldið. Þegar hefur Chelsea sektað tvo af leikmönnum sínum, þá John Dampsey og Ron Harris og hala þeir orðið að greiða félaginu scm samsvarar 750« krónum islenzkum fvrir brot. Leikmennirnir eru að sjálf- sögðu ekkert ánægðir með þctta, en viðurkenna, að bezta ráðið til að venja menn af því að vera að deila við dómarana, sé að koma við veskið þeirra — það sé svo sárt að þurfa að taka seðla úr þvi og greiða sektir!! Arnar Guðlaugsson frir á llnu og skorar fyrir Fram. Ljósmynd Bjarnletfur. Voru á góðrí leið að svœfa áhorfendur! — Lítil spenna í leik Hellas við Reykjavíkurmeistara Fram og Svíarnir sigruðu með 17-16 Hvað, sofnaður, sagði maðurinn, sem gekk framhjá sviðinu i Laugardalshöllinni i gærkvöldi, þegar Reykjavikurmeistarar Fram léku við sænska liðið Hellas — siðasti leikur Svianna hér að þessu sinni. Já, það var ástæða til að sofna yfir leiknum. Leikmenn gerðu lítið til að halda athygli áhorfenda vakandi — aðeins smá- timi i siðari hálfleik, sem spenna var i leiknum Sænska liftið sigraði verð- skuldað 17-16 og var sigur Svianna miklu öruggari.en loka- tölurnar gefa lil kynna. Hellas haffti þrjú mörk yfir þegar rúm minúta var til leiksloka — en missti muninn niður i eitt mark, þegar sænsku leikmennirnir ætluftu að punta betur upp á markatöluna, en tókst illa meft vonlaus skot i lokin. Fram gekk á lagift og fyrirliðinn Björgvin Björgvinsson skorafti tvivegis á lokaminútunni. Lift Reykjavikurmeistaranna „svaf” i byrjun — vaknafti reyndar varla af þeim svefn- drunga allan fyrri hálfleikinn. Sýndi litift af þeim handknatt- leik, sem færði Fram Reykja- vikurmeistaratitilinn á dögun- um. H.ellas skoraði þrjú fyrstu mörk leiksins — og komst siftan I 5-1. Þann mun tókst Fram illa aft vinna upp, en þegar 10 min. voru til leiksloka hafði Fram þó jaínaft i 14-14. Þá tóku Sviarnir smásprett aftur og skoruftu næstu þrjú mörk 17-14, og sigurinn var i höfn. Já, leikur Fram var slakur lengstum — skotnýting slæm, en á þvi átti sænski mark- vöröurinn Lars Lindahl nokkra sök. Sýndi ágæta markvörzlu — en Framarar fóru lika illa að ráfti sinu. Pálmi Pálmason mis- notafti tvö vitaköst i fyrri hálf- leiknum.Greinilega i mjög litilli æfingu. Sigurbergur Sigsteins- son, friskur úr knattspyrnunni, var sá eini, sem gerfti einhverja „lukku”, þótt litift léki hann meft. Skoraði eitt fallegt mark úr horninu á sinn sérstæfta hátt, þó æfingin i handboltanum hjá honum sé sáralitil. Meö þessum leik lauk heim- sókn Hellas. Liðift sigrafti i tveimur leikjum. Gegn FH og Fram, en tapaði fyrir lands- liftinu og meft miklum mun gegn Val. Heimsóknin verftur ekki minnisstæð sem slik, en þaft ber þó aft hafa i huga, aft sænska liftift var ekki eins vel skipaft hér, og þegar þaft náfti þriftja sæti i meistaramóti Sviþjóftar. Langt frá þvi, auk þess, sem nokkrir lykilmenn liftsins, sem hér léku nutu sin illa vegna meiftsla, sem háð hafa þeim aft undanförnu Mörk Hellas i leiknum skoruöu Fischerström 5 (2 viti), Stenquist 3, Kenneth Johanns- son, Kahl, Westerling og Mats Nilsson tvö hver, og Eriksson eitt. Mörk Fram skoruftu Pálmi Pálmason 4 Björgvin og Stefán Þórftarson 3 hvor, einnig Guð- mundur Sveinsson, sem skorafti eitt sinna marka úr vitakasti. Þá skoruftu þeir Sigurbergur, Arnar Guftlaugsson og Kjartan Gislason eiít mark hver. Dóm- ararvoru Björn Kristjánsson og Ólafur Steingrimsson. —hsim. „Faðir FH látinn Hallsteinn Hinriksson lézt í gœrkvöldi Hailsteinn Hinriksson, iþróttakennari I Hafnar- firöi, „faftir Fimleikafélags Hafnarfjaröar og hand- knattleiks i Firðinum" varft bráftkvaddur á heimili sinu i llafnarfirfti um 10 leytift i gærkvöldi. Meft honum er genginn einn mesti iþróttaleiötogi ts- lands. Hallsteinn haföi átt vift veikindi aö strifta siftustu árin, en haffti fótavist. Hann horffti á leik „pilt- anna sinna” vift Hellas i Laugardalshöll á sunnudag — og hlustafti á lýsingu á leiknum t Sviþjóft i gær- kvöidi. Nokkrir forustu- menn FH voru heima hjá Hallsteini, þegarhann leift út af i gærkvöldi. Voru þeir aft ræfta um Bandarikjaför, sem Hallsteinn var nýkom- inn úr. Hallsteinn Hinriksson var sjötugur. Eiginkona hans, Ingibjörg Arnadóttir, lifir mann sinn ásamt börn- um þeirra, iþróttafólkinu kunna Ingvari, Erni, Geir og Sylvíu. Formaftur spánsks félags kom til min, Bommi . ' Hann vill fá þig til Spánar. . A samning Hvenær vill hann aft ég komi íZZmsstsi i' -=*•« ..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.