Vísir - 11.10.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 11.10.1974, Blaðsíða 11
Vísir. Föstudagur 11. október 1974. n #ÞJÓÐLE!KHÚSIÐ ÞRYMSKVIÐA I kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20. Næst siðasta sinn. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? 6. sýning laugardag kl. 20. Uppselt. þriðjudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LITLA FLUGAN sunnudag kl. 20.30. ERTU NU ANÆGÐ KERLING? þriöjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200. KERTALOG i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI, láugardag, uppselt. ÍSLENDINGASPJÖLL sunnudag kl. 20.30, uppselt, þriðjudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. 215. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 16620. NÝJA BÍÓ Æsispennandi og mjög vel gerð ný Óskarsverðlaunamynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aðalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIQ Hvað gengur að Helenu Aðalhlutverk Shelley Winters, Debbie Reynolds, Dennis Weaver Myndin er stranglega bönnuð inn- an 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .Islenzkur texti. AUra siðasta sinn LAUGARÁSBÍÓ Leiktu Misty fyrir mig Frábær bandarisk litmynd, hlaðin spenningi og kviða. Leikstjóri Clint Eastwood er leikur aðalhlutverkið ásamt Jessica Walter. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Jesus Christ Superstar Sýnd kl. 7. Inga Sýnd kl. 11. Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin —C Kettir geta flækzti i trjágreinar, ef sett er band á þá. J Slappaðu af, ég skal sjá um þetta fyrir þig. r iPg -f Gamlir smábarnaskórj VL af strákunum. Vandræði yðar stafa aðeins af bældri sektartilfinningu. Hefurðu gert eitthvað sem þótti miður núnýlega? Annað en að panta þetta viðtal? Hafðu þetta, bölvaður asninn þinn! Þetta ætti að kenna þér að vera ekki að éta MINN mat! Heppni fyrir hann að vera ekki nema fjögra mánaða....annars hefði ég stigið enn fastar! ©1974 McNaughi Sny.l © Hcn " ' þær eru alltaf að reyna aðfá gallannhans keyptan! Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105 Blaðburðarbörn óskast Blaðburðarbörn óskast i Njarðvik. Uppl. i sima 1349. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ M.a. Benz sendiferðabíl 319 Rússajeppa Austin Gipsy Willys Station og tlest annað i eldri teg. bila, t.d. hurðir og boddihlutir i mikiu úrvali. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Ferðir Akraborgar eru alla daga frá Akranesi kl. 8.30, kl. 13.15 og kl. 17. Frá Reykjavik kl. 10, 15 og kl. 18.30. Bilar eru fluttir með öllum ferð- um ef óskað er, sérstakur afsláttur fyrir skólaferðalög og aðra hópa. Afgreiðslan. Vana vélamenn og verkamenn vantar nú þegar. Uppl. i sima 85604 á kvöldin. Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavlkur- svæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Hagkvæmt verð. Greiðsluskilmálar. Borgarplast h.f. Borgarnesi Slmi 937370.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.