Vísir - 11.10.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 11.10.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Föstudagur 11. október 1974. TIL SÖLU Til sölu ónotað mótatimbur á tækifærisverði, 1x7 á 120.00 kr. mtr. og 1x4 á 70.00 kr. mtr., alls 3000-3500 mtr. Upplýsingar i sima 10220 föstudag og mánudag kl. 1- 5. Til sölu er 14 feta nýr hraðbátur með^40 hestafla vél og á vagni. Uppl. i sima 25140 á skrifstofu- tima og 81962 á kvöldin. Hljómlistarmenn. 2 Wem söng- súlur með hornum, 100 w. Wem Slave til sölu, verð kr. 75 þús. Uppl. i sima 50699 eftir kl. 7 á kvöldin. 19” sjónvarp til sölu, gott tæki. Simi 72195. Vel með farið hjónarúm (eik) með áföstum náttborðum og rúm- teppi til sölu, einnig^á sama stað Philips hátalarar (20w). Uppl. i sima 84762. Tii sölu á gjafverði barnakojur ásamt fleiru, einnig sófaborð og nokkrarnotaðar innihurðir. Uppl. i sima 71842. Til Sölu norskur tviburavagn, sem nýr, mjög hentugir barna- stólar og hansaskrifborð. Uppl. i sima 35775. Smókingföt, sem ný, vönduð, meðalstærð til sölu, einnig litill bökunarofn, ameriskt barnarúm og grind til að loka stiga fyrir ungabörnum. Uppl. i sima 35664. Mótatimbur til sölu. Til sölu mótatimbur 1x6 og 1 1/2x4. Uppl. i sima 52460 eftir kl. 6 og á Breið- vangi 36. Til sölu sófasett og á sama stað Fíat 125 special árg. ’70. Uppl. i sima 73359. Sumarbústaðurtil sölu við Elliða- vatn, mjög lág útborgun, lágt verð. Lysthafendur leggi nafn og simanúmer á augld. Visis merkt „Tækifæriskaup 9676” fyrir 20. þ.m. Eldhúsinnrétting með stálvaski og Rafha eldavél til sölu, einnig tveir miðstöðvarofnar. Simi 15112 eftir kl. 7. Nýlegt barnarúm og barnakerra til sölu. Simi 72742. Til sölu fjórar stóðhryssur. Til sýnis næsta sunnudag að Arnar- holti kl. 1-5. Simi 92-7176 og 81870. Undraland, Glæsibæ simi 81640. Býður upp á eitt fjölbreyttasta leikfangaúrval landsins, einnig hláturspoka, regnhlifakerrur, snjóþotur, barnabilstóla, semdum I póstkröfu. Undraland, Glæsibæ. Simi 81640. ÓSKAST KEYPT Leikgrind óskasttil kaups. Uppl. I sima 35960. Byssur óskast. Litill og léttur riff- ill óskast, ennfremur pumpa eða sjálfvirk haglabyssa, nr. 12. Uppl. I sima 42622 eftir kl. 8 á kvöldin. Haglabyssa óskast, Browning Automatic, annað kemur einnig til greina. Uppl. i sima 40787 eftir kl. 7. Vinnuskúr. 10 ferm vinnuskúr óskast til leigu eða kaups. Tilboð óskast I slma 16299 eða 16377. Þörungavinnslan hf. HJOL-VflCNflR : Til sölu barnakerra á kr. 4.500.- og barnabilstóll á kr. 4.000,- Uppl. i sima 53782. óska eftir góðu mótorhjóli i kringum 70 þúsund, en dýrara eftir samkomulagi. Uppl. i sima 38076. HÚSGÖGN Til sölu alstoppað sófasett með (litið) útskornum örmum og skiptingu i baki. Uppl. I sima 23108. Einnig til sölu litvö grindar- sófasett. Uppl. i slma 25165. Stórar og sterkar kojur til sölu, verð 18 þús. Simi 35924. Tekk hjónarúm með náttborðum og dýnum til sölu. Simi 40921. Vegna brottflutnings er til sölu hjónarúm með dýnum. Uppl. i sima 18696 eftir kl. 4. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Tii sölu nýr Westinghouse tau- þurrkari. Uppl. i sima 72045. BÍLAVIDSKIPTI Sendiferðabíll/stöðvarleyfi. Til sölu Ford Transit 1971, upptekin vél, i góðu standi. Uppl. að Hátúni 45, kjallara, simi 27518. Til sölu Austin Mini ’64 til niður- rifs, góður mótor, nýbólstruð sæti með plussi, verð kr. 10 þús. Simi 21031 frá kl. 5-8 á kvöldin. Vauxhall Viva ’66til sölu, verð 60 þús. Uppl. I sima 41715 eftir kl. 7. Til sölu Hooker Headers púst- greinaflækjur fyrir Fordvél 351 CC Mustang, Fairlane og fl. Uppl. I sima 71156. Moskvitch ’68 til sölu nú þegar. Verð miðað við staðgreiðslu 40.000.00. Nánari uppl. I sima 30530. Saab til sölu árg. ’66, vél nýupp- tekin, góður bill fyrir sanngjarnt verð. Uppl. i sima 66422 eftir kl. 7. Citroén ID '67, innfluttur ’70,góð- ur bill til sölu, skipti möguleg á minni bil. Simi 52113. Óska eftir að kaupa vélarvana Volkswagen. Uppl. i sima 41064 eftir kl. 7. Til sölu Hillman Hunter árg. ’69. Uppl. i sima 20655 eftir kl. 7. Skoda mótor. Vil kaupa vél i Skoda 1000 ’68. Uppl. i sima 41618 eftir kl. 6. Til sölu Fíat 128 2ja dyraárg. ’74, ekinn 10 þús. km, dökkblár, áklæði rautt. Uppl. I sima 53038 eftir kl. 18 næstu kvöld. Cortina 1970 til sölu, góður bill. Uppl. i slma 82446. Til sölu Land-Rover disil árg. ’72 á mjög hagstæðu verði. Uppl. I sima 25556. Bilaleigan Vegaleiðir. ódvrt, notaðir varahlutir I Fiat 600-850 850 Cupe 1100-1500, Benz 190-220 319 sendiferðabil. Taunus Opel, Skoda, Willys, Moskvitch, Rússajeppa, Cortinu. Saab Rambler, Daf, VW og flestallar aðrar tegundir. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Bronco ’66 til sölu, nýyfirfarin vél, nýir hjólbarðar. Uppl. I sima 92-2157 eftir kl. 19. Utvegum varahiuti I flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk og fl. Nestor umboðs- og heildverzlun Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi 25590. Bílasaia-Bilaskipti. Tökum blla i umboðssölu. Bilar til sýnis á staðnum. Bilasalan Höfðatúni 10, simar 18881 og 18870. Opið frá kl. 9—7. Á efstu hæð i þriggja hæða húsi i Hliðunum er til leigu góð ibúð, þrjú svefnherbergi, þar af eitt forstofuherbergi, góðar stofur. Ibúðin á að leigjast I nokkur ár, en skemmri samningur kemur einnig til greina. Tilboðum sé skilað á augld. VIsis fyrir hádegi á laugardag, merkt „9717”. Ný einstaklingsibúð til leigu i Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 53123 kl. 6-8. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI OSKAST 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Reglusemi. Uppl. i sima 25604 eftir kl. 6. Rafvirki óskareftir einstaklings- ibúð til langs tima, helzt i Reykja- vik, annars i Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. i sima 16806 næstu daga. Litil ibúðóskast á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 28715. ibúð óskast. Hjón með 1 barn óska eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 22744. Barnlaus hjón óska eftir litilli Ibúð til leigu. Uppl. i sima 25610 i kvöld og um helgina. Læknanemi óskar eftir einstak- lingsibúð eða 2ja herbergja ibúð, helzt i nágrenni Landspltalans. Uppl. I sima 10390 kl. 17-20 i dag og kl. 13-15 á morgun. Tækninemi óskarað taka á leigu l-2ja herbergja ibúð. Tvennt i heimili. Reglusemi og skilvisar mánaðargreiðslur. Uppl. I sima 73821 eftir kl. 5.30. Verksmiðjuvinna. Karlmaður óskast i verksmiðju okkar sem fyrst. Pappirsver hf„ Vatnagörð- um 4. Sími 36945. óskum að ráða stúlku til af- greiðslustarfa. Uppl. á staðnum. Kráin, veitingahúsið Hlemm- torgi. Simi 24631. Rafsuðumenn, vélvirkjar og lag- tækir menn i ýmis störf óskast. Vélav. J. Hinriksson, Skúlatúni 6. Simar 23520 — 26590, heima 35994. óskum eftirað ráða góðan starfs- mann til ýmissa starfa á bilaleigu Vegaleiða, Borgartúni 29. Uppl. á staðnum, fyrirspurnum ekki svarað i slma. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlkaóskar eftir vinnu, vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 83019. Ung stúlka með verzlunarskóla- próf óskar eftir skrifstofuvinnu jafnhliða námi við Tónlistarskól- ann. Upplýsingar i sima 84513. 21 árs stúlkaóskar eftir vinnu um kvöld og helgar. Uppl. I sima 14826 milli kl. 5 og 7 næstu daga. Stúlka utan af landi óskar eftir vinnu strax, margt kemur tii greina. Uppl. i sima 18930 frá kl. 4-7 e.h. Datsun 1200 ’72 Fiat 127 ’74 Fíat 128 '73 og ’74 Fiat Rally 128, ’73 Opei Caravan '68 Volkswagen 1300 ’70 Galant 1600 ’74 Toyota Crown ’72 Cortina 1300 ’71 Mercury Comet '72 Scóut II ’73 6 cyl. Citroén DS '70, station Vauxhall Viva ’71 Volvo 142, Evropa ’74 Volvo 144 ’74 sjálfsk. Mcrc. Benz 250/8 ’71 Merc. Benz 280 SE ’74 Opið ó kvöldin kl. 6-10 og [laugardaga kl. 10-4el^ Kverfisgötu 18 - Sími 14411 ZZ15 ©PIB C0PENHAC1N Þú skalt ekki hafa áhyggjur af hvað faðir þinn segir, hann heldur stiganum! )PIB //.vXvXv"//^ Þú skalt reyna þetta aftur.......! SAFNARINN Frá landsmóti Vindheimamelum Til sölu veggplattar, könnur, umslög, hestapóstur, dómar o.fl. Landssamband hestamanna- félaga, Hverfisgötu 76, 3. hæð. Slmi 10646. Mynt- og frimerkjaverðlistai 1975.ísl. frimerki 1975, Facit 1975, Sieg Danmörk og Norðurlönd, Michel, Þýzkaland, A- og V- Evrópa. Frlmerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 a, simi 21170. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Slmi 21170. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. Isafoldarprentsmiðja hf. óskar að selja eftirtaldar vélar: Setjaravél Skurðarhníf Grafo-prentvél Digul-prentvél Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra i prentsal. ísafoldarprentsmiðja hf. Þingholtsstræti 5, Reykjavik, simi 17165.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.