Vísir - 11.10.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 11.10.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Föstudagur 11. október 1974. 13 — Það er við svona tækifæri, sem Hjálmar hefði möguleika, ef hann bæri upp bónorðið. SKEMMTISTAÐIR Þórscafé.Birta leikur i kvöld frá 9-1. Röðull.Mánar frá Selfossi leika i kvöld. Veitingahúsið Borgartúni 32. Kjarnar og Fjarkar. Opið frá 8-1. Tjarnarbúð. Roof Tops leika i kvöld. Leikhúskjailarinn. Opið til kl. 1 i kvöld. Skuggar leika Sigtún.Pónik og Einar skemmta til kl. 1. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar leikur. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir i Súlna- sal. írska söngkonan Mary Connolly kemur fram i fyrsta skipti á tslandi. Glæsibær. Ásar leika til kl. 1. Tónabær. Pelican leikur frá 9-1. Aldurstakmark f. 60 og eldri. Skiphóll.Stuðlar. Dansað til kl. 1. Silfurtungið. Sara skemmtir til kl. 1. Alþýðuhúsið í Hafnarfirði. Lafið leikur frá 9-1. Templarahöllin, Dansað frá 9-1. Trió Þorsteins Guðmundssonar Hótel Akranes. Hljómsveit Kalla Bjarna leikur frá 9-1. — islendingarnir þarna á landsleiknum hefðu heldur átt að hafa ölflöskurnar uppi I sér heidur en berja á Dönum með þeim! ÚTVARP • 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn” eftir Bent Nielsen Guðrún Guðlaugs- dóttir les þýðingu sina (13) 15.00 Miðdegistónleikar Julian Bream leikur á gitar Sónötu I A-dúr eftir Paganini. Coneertgebouw-hljómsveit- in leikur „Dafnis og Klói”, hljómsveitarsvitu eftir Ravel og ,,Öð um látna prinsessu” eftir sama tón- skáld, Bernhard Haitink stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (11.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.30 Pilagrimsför til lækningalindarinnar I Lourdes Ingibjörg Jóhanns- dóttir les frásögu eftir Guð- rúnu Jacobsen (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar.18.45 Veðurfregnir. Dag skrá kvöldsins.19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlust- enda. 20.00 Sinfóniskir tón- leikar. a. Konsert fyr- ir pianó og blásarasveit eft- ir Igor Stravinský. Michel Beroff og Sinfóniuhljóm- sveit Parisarborgar leika, Seije Ozwa stj. b. Sinfónia nr 1 i e-moll op. 39 eftir Jean Sibelius. Filharmóniusveit- in i Vin leikur, Lorin Maazel stj. 20.55 Litið yfir ianga ævi.Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar við Einar Sigurfinns- son i Hveragerði. 21.30 tJtvarpssagan: „Gang- virkið” eftir ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari byrjar lestur sögunnar 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Frá innstu byggðum I Bárðardal Gisli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Héðinn Höskulds- son bónda á Bólstað. 22.35 Afangar Tónlistarþáttur I umsjá Ásmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agn- arssonar. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. -x-ic-K-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ■* -*• •* -* I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * * ¥• ¥■ ■¥* ¥ ¥• •¥ ¥■ ¥ ■¥• ¥ ¥ ¥ i ! ¥ I ¥ ■¥ ¥■ m w Nt U Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. okt. Hrúturinn,21. marz — 20. april Þú gætir ruglazt i riminu vegna persónu sem ekki er öll þar sem hún er séð. Vendu þig af leiðinlegum ávana, not- aðu til þess viljastyrkinn. Nautiö,21. april — 21. maí. Þú lætur rómantik- ina og glansinn hafa áhrif á þig, en gættu þess aö láta tilfinningarnar ekki hlaupa með þig 1 gönur. Tviburarnir,22. mai — 21. júni. Varaðu þig á að vanrækja heimiliö. Það borgar sig að hugsa fyr- ir sumum hlutum með góðum fyrirvara. Þú ger- ir góð kaup seinnipart dagsins. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Þú hefur tilhneig- ingu til að láta óþarflega mikið uppi, reyndu að átta þig á hvenær bezt er að þegja og hverjum þú getur treyst. Þér berast ruglingslegar fréttir. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Verðgildi hlutannaá- það til að rokka upp og niður. Hugsaðu þig ve) um áður en þú undirskrifar nokkuð. Þú gætir náð góðum árangri með hjálp sem þér býðst. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þú gætir flækzt i mál eða samband aftan úr grárri forneskju sem þú hélzt að þú værir löngu búinn að losa þig út úr. Tveggja manna tal er oft nauðsynlegt i sambúð. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Vertu viss um að það sem þú gerir i góðri meiningu sé rétt gagnvart hlutaðeigandi persónu. Annars getur þú skapað þér heilmikla erfiðleika og sært hana um leið. Drekinn,24. okt. —22. nóv. Taktu þátt i félagslifi með vinum þinum og kunningjum i dag og reyndu að hvila hugann um leið frá hlut sem liggur þér þungt á hjarta. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Gerðu ekkert i dag sem skert gæti vinsældir þinar eða heilsuna. Þú ættir að taka mark á þvi sem aðrir segja þér til viövörunar. Steingeitin,22. des. — 20. jan. Það sem þú hafðir hugsað þér að gera fyrripart dagsins rennur út I sandinn ef þú eyðir of miklum tima i að hugsa um það. Láttu ekki freistingarnar leiða þig i gönur. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Þú skalt ekki taka þér fyrir hendur neitt sem þú ert ekki viss um að komast fram úr. Hafðu samráð við maka þinn i sambandi við stórinnkaup. Fiskarnir, 20. feb. —20. marz. Þér hættir til að vera of áhrifagjarn. Láttu ekki leiða þig út i neina vitleysu. Þú ættir að eyða smátima i að hugsa ráð þitt. * ★ I ! I ! I ★ ★ ★ ★ -v- ¥ % ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ **+***********************♦*+***+*******+*>*-**** n □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖ L eJ Q □AG | snemma morguns við hraðbraut eina i Þýzkalandi. Vegfarendur gera lögreglunni aðvart. Hún tekur að rannsaka málið og i ljós kemur að þessi unga og fall- ega stúlka hefur lifað fremur lauslátu lifi. Hún hélt við vöru- bilstjóra nokkurn og átti auk þess eiginmann, sem að vonum er afbrýðisamur. Báðir þessir eru taldir liklegir morðingjar ungu stúlkunnar og lögreglan fylgist með þeim. Ekki er vert að segja nánar frá söguþræðinum, nema hvað endirinn er óvæntur eins og vera ber. SJÓNVARP • Föstudagur 11.október 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamynda- flokkur. Likið i þyrni- runninum. Þýðandi Auður Gestsdóttir. 21.30 Kastljós. Frétta- skýringaþáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 Jassforum Norskur músikþáttur. Píanistinn Paul Bley og tveir félagar hans leika „nútimajass”. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.30 Dagskrárlok. Spurt og svarað í útvarpinu kl. 19,35 í kvöld „Má skrá sig til heimilis á eyðibýlum?" 1 þættinum Spurt og svarað i kvöld verður spurt um föðurrétt og verður það fulltrúi úr dóms- málaráðuneytinu, sem svarar þvi. Spurt er hvort leyfilegt sé að skrifa sig til heimilis á eyðijörð- um. Þvi svarar Ingimar Jóns- son, deildarstjóri hjá Þjóðskrá. Má nota bilnúmer úr annarri sýslu en maður er sjálfur búsettur i?, Þvi svarar Franklin Friðleifsson. Spurt er um Menningar- og friðarsamtök kvenna. Þórunn Magnúsdóttir varaformaður þeirra samtaka fræðir okkur um þau. Hvernig greiddi Island at- kvæði, er tillögur um fulltrúa Suður-Afriku voru afgreiddar hjá Sameinuðu þjóðunum ný- lega? Ef þú veizt það ekki hlustaðu þá á svar Harðar Helgasonar, skrifstofustjóra hjá utanrikis- ráðuneytinu i útvarpinu i kvöld. Um fleira verður spurt, en við látum þetta nægja i bili. — JB Svala Valdimarsdóttir sér um þáttinn Spurt og svarað i kvöld. Ilún er annars háskólanemi og leggur stund á Islenzku og sögu við þá ágætu stofnun. Ljósm. Bragi. •<»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.