Vísir - 11.10.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 11.10.1974, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Föstudagur 11. október 1974. Siggi farinn frá þér Flo..? 'Já, Gulli, hannN er farinn heim^ >til mömmusinnar .................... ||Drekktu aldrei með, || þeim sem eru I Ifmeiri vandræðum<^ || en þú !_________ ) Ahaa-ahaaa -mundu hina gullvægu reglu A sænska meistaramótinu i ár kom eftirfarandi spil fyrir. Þeir Jan Troberg og Ake Modig voru með spil norð- urs—suðurs og komust i sex lauf. Norður opnaði á hjarta, suður sagöi 2 lauf og vestur þrjá spaða. Sú sögn gekk til suðurs, sem sagði fjóra spaða — lykilsögnin — og norður stökk i sex lauf. Vestur spilaði út spaðaás. A G95 ¥ AKD9 ♦ A97 + G107 A AKD10863 V G872 ♦ K5 ♦ ekkert 4 742 V 54 * DG1043 4 984 A enginn ¥ 1063 ♦ 862 + AKD6532 Modig trompaði útspilið — tók einu sinni tromp — og spil- aði slðan tigli. Lét sjöið úr blindum til að ná fram kast- þröng. Austur átti slaginn og spilaði spaða, sem Modig trompaði. Hann tók nú á tigul- ás og spilaði siðan trompunum i botn — gey mdi fjögur hjörtun I blindum og kastaði spaða- gosa síðast. Vestur var i kast- þröng og varð að kasta frá hjartagosanum — svo Modig fékk fjóra siðustu slagina á hjarta án þess að svina þar ni- unni. A skákmóti i Birmingham I ár, þar sem heimsmeistari pilta, Miles, sigraði, kom eft- irfarandi staða upp i skák Wade og Kirov, sem hafði svart og átti leik. I.O.G.T. TILKYNNINGAR Þegar slikir erlendir þættir eru þýddir, fær þýðandinn handrit og hljóðupptöku upp i hendurnar. Hann þarf að þýða frumtextann yfir á islenzku og jafnframtsjá til þess að Islenzki textinn verði ekki of langur. 23. - - Hxb4 24. Rxe6 —- Bxb2 25. Db3 — Db6 26. Dd5 — Bf6+ 27. Kc2 — Hb2+ 28. Kd3 — Da6+ 29. Dc5 — Hc8! og „gamli” Wade gafst upp. Slðar, þegar myndin er send út, situr þýðandinn i sérstöku herbergi og lætur textann fara i gegnum sérstaka vél, þannig að hann birtist samtimis og viðeig- andi mynd. En hvað um það. t lögreglu- foringjanum i kvöld sjáum við fyrst, er kvenmannslik finnst W Þarna liggur likið af ungu stúlk- unni I þyrnirunninuni. Lög- regluforinginn fær að kljást við enn eina morðgátuna i kvöld. Sjónvarp í kvöld kl. 20,30: Lögregluforinginn Lík við þjóðveginn Þýzki sjónvarpsflokkurinn „Lögregluforinginn” veröur á dagskrá sjónvarpsins . Sjónvarpsáhorfendur ættu nú heldur að vera farnir að liökast i þýzkunni, þar sem þátturinn hefur gengið um nokkurn tima og notið vinsælda. Auður Gestsdóttir, sú sem þættina þýðir, sagöi að mikið væri notað venjulegt talmál i þáttunum og þvi gæti verið erfitt að skilja það fyrir þá sem aðeins hafa lært af bókum. Auð- ur hefur lært þýzku hérlendis og auk þess dvalizt nokkuð i Þýzkalandi. LÆKNAR ' Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimi.lislækni íiimi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfiöröur — Garðahrcppur Nætur- og helgidagavar?lá; upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. A láugardögum og helgidögunr eru læknastofur lokaðar, en iæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 11.-17. október er i Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er hefnt' - annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum lridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Stúkan Freyja nr. 218. Fundur i kvöld kl. 8.30 i Templarahöllinni, Eiriksgötu 5. Venjuleg fundarstörf. Kaffi eftir fund. Æt. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Tryggvina Margrét Friðvinsdóttir Laufskógum 7, Hveragerði, verður jarðsungin frá Kotstrandarkirkju laugardaginn 12. okt. kl. 2. F.h. systkina og annarra vandamanna. Aðalbjörg M. Jóhannsdóttir. LÖGREGLA SLÚKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Ileilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. BIFREIÐASKQOUN • Aðalskoðun bifreiða I Reykjavik þessa vikuna: ll.okt. R-31701 — R-32000 --------------------------1 Móðir min, Miuniiig.ii spjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leijisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. Suðvestan kaldi, dálitil rigning eða súld með köfl- um. Hiti 4-7 stig. Kvenfélag óháða safn- aðarins. Kirkjudagur safnaöarins er næst- komandi sunnudag. Félagskonur og velunnarar safnaðarins, sem ætla að gefa kökur, eru góðfús- lega beðin að koma þeim til okkar laugardag kl. 2-4 og sunnudag kl. 10-12. Frá Guðspekifélaginu Visindi og dulræn fræði nefnist erindi, sem Guðmundur Einarsson, verkfræðingur, forseti sálarrannsóknarfélagsins, flytur i Guðspekihúsinu Ingólfsstræti 22, I kvöld, föstudag kl. 9. öllum heimill aðgangur. SAMK0MUR Suðurnesjafólk — takið eftir Vakningartrúboðinn Thure Bills predikar á samkomunni i kvöld kl. 8.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Filadelfia Keflavik. Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 20.30 samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Svona leit hún út fyrir fimmtiu árum, hljómsveit okkar eina hers, hjálpræðishersins. Ennþá fá gestir að njóta tónlistar I svipuðum dúr, en myndin er for- siðumynd I nýútkomnu Herópi, þar sem meðal annars er minnzt 70 ára afmælis hjálpræðishersins á Akureyri. Ýmsir mætir her- menn voru viðstaddir hátiða- höldin af þvi tilefni. Herópið er eitt af elztu blöðum á landinu. Það hefur komið út i tæp áttatiu ár og smeygt sér inn á ótal heimili þeim eflaust til blessunar. MINNINGARSPJÖLC Minningarspjöld Hrings- ins fást I Landspitalanum, Háaleitis- apóteki, Vesturbæjarapóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðsapóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs- apóteki. q □AG | Q KVOLD | Q □AG | Q KVOLD |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.