Vísir - 20.09.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 20.09.1975, Blaðsíða 4
4 Visir. Laugardagur 2U. september 1975. FASTEIGNIR FASTEIGNIR Til sölu Verksmiðjuhús stærð 8Ö0 ferm. Verzlunarhús við Laugaveg. Einbýlishús og ibúðir af öllum stærðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Simar 15414 og 15415. hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 Klapparstlg 16, limar 11411 og 12811. Okkur vantar fast- eignir i sölu. Höfum kaupendur af öllum gerðum fast- eigna. Hringið i sima 15605. Oöinsgötu 4. Sfmi 15605 Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600 Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998. Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 ÉIGN AÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLáGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. Ei€jíimi©Lyíiii VOIUARSTRÆTI 12 simí 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson EIGNAVAL Suóurlandsbraut 10 33510 85650 8Í740 | FASTEIGN ER FRAMTlO ,44- 2-88-88 AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI 28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. EIGNASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 ÞURF/D ÞÉR HÍBÝLR HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 QCIUiUS FASTEIGNASALA - SKIP OG VERBBRÉF Strandgötu 11. Hafnarfiröi. Simar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. ERiEND MYNDSJA Umsjón: G.P. Jafnrétté kvenna A þessu blessaöa alþjóölega kvennaári er ekki um annaö meira talaö en jafnrétti kvenna og á fundi 18 ráöherra Evrópulanda sem síðustu daga hefur staöiö yfir I Osló, þar sem fjallaö er um fjölskylduna bar þaö enn á góma. — Skopteiknárinn Vladimir Pergler frá Tékkóslivakiu dró þessa mynd hér fyrir ofan, þar sem hann túlkar hvernig hann hugs- ar sér framkvæmd þessa hugsjónamáls. Selja flaggskipin Þessi tvö fallegu skip á myndinni hér fyrir ofan hafa til þessa verið stolt italska kaupskipaflotans og reyndar fiaggskip hans. Þau eru systur- skipin, Michelangelo (efra skipiö ) og Raffaello. Þau eru þaö ekki lengur. Þaö er að segja, þau tilheyra ekki italska flotanum lengur, þvi þau hafa verið seld vestur-þýzkum aðilum fyrir 24 milljónir dollara. Þjóöverjar ætla aö breyta skipunum i rannsóknarstofur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.