Vísir - 20.09.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 20.09.1975, Blaðsíða 14
14 Visir. Laugardagur 20. september 1975. Njósnaflokkur náði Cathaniu búa i gær. Við ætlum að leika okkur svolitið að honum sagði drottningin Cw _______ _ _________ Distr. by Umted Fcature Syndicate. Érot, skipað^ún, farðu með Gemnon til einkaleikvangs mins og sjáðu um að allt verði tilbúið fyrir okkur. Vertu blessaður?' Hvaö á ég að gera við lampann núna? Geymdu hannibili. Hann verður beitan i gildrunni.... A sama tima á öðrum stað I borginni.... Láttu okkur'' vita um alia sem hafa samband við þig og farðu gætilega. menn eru ^hættulegir mt Nafn hans" er Kirby ogTí hann býr á .N hótelinu þar sem þú skemmtir Shari Hann litur út fyrir að vera leiðinlegur náungi Er hann - _ 4 útlitandi? fíl Hvaðá ég nú að gera? y Ekkert, ég sé um restina. SAFNARINN Nýir verðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islenzk fri- merki, Welt Munz Katalog 20. öldin, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum islenzk fri- merki, fdc og mynt. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Ný frimerki útgefin 18. sept. Kaupið umslögin meðan úrvalið fæst. Áskrifendur af fyrstadagsumslögum greiði fvrirfram. Frimerk jahúsið, Lækjargötu 6A, si'rni 11814. KENNSLA Les með skolafólki islenzku og erl. mál. Hjálpa börnum með lestrarörðugleika. Islenzka fyrir útlendinga. Elin K. Thorarensen, Hagamel 42, simi 21902. Kona, sem hefir réttindi til að kenna vill hjálpa börnum sem eiga erfitt með lestur og staf- setningu. Upplýsingar i sima 21876. Gitarkennsla Klassiskur gitar, rafmagns gitar, bassa gitar. Eyþór Þorláksson, simi 52588. Þú & MÍMI.. 10004 ÖKUKENNSLA ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Mágnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir. Sfmi 83728 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Get bætt við nemendum i morg- un- og dágtima. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. ökuskóli og öll próf- gögn, ásamt litmynd i ökuskir- teinið, fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka á öruggan hátt. Kenni á Fiat 132 special. Þorfinn- ur Finnsson, simar 31263 og 71337. ökukennsla—Æfingatimar: Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 og 83344. Ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æf ingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gisiason Vesturbergi 8. Simi 75224. ökukennsla—æfingartimar. Get bætt við nokkrum nemendum strax. Kenni á Datsun 200 L ’74 Þórhallur Halldórsson. Sim 30448. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, sim 85236. Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum aðokkurhreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibUð á 9000 kr. (miðað er við gölfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. ölafur Hólm. Tcppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og hUsgögn i heimahbsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 Og 40491. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar Hólinbræður, Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir, verð sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og f!. Gólfteppahreinsun, Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hreingerningar — Teppahreins- un. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæö. Simi 36075. Hólm- bræður. ÞJONUSTA Húsgagnaviðgerðir. Húsmæður eða húsráðendur. Nú gefst ykkur tækifæri til að láta gera við gömlu húsgögnin ykkar og aðra tréinnanstokksmuni. Uppl. hjá Bjarna Matthiassyni, Búlándi 29. Simi 85648 i hádeginu og á kvöldin. Geymið auglýsing- una. Hjólhýsaeigendur. Húsnæði undir hjólhýsi til leigu. Uppl. I sima 51036 eftir kl. 7 á kvöldin. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósm yndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóiavörðustig 30. Simi 11980. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Rétti — sprtiuta — ryð- bæti. Simi 16209. Tek að mér smá og stór verk við lagfæringar á húsum, — meðal annars einangrun á nýjum og gömlum húsum. Upplýsingar Asparfelli 6- 3.C, Breiðholti 3. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn.. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. TONABIO S. 3-11-82. Umhverfis jörðina á 80 dögum ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Michael Anderson framleiðandi: Michael Todd. Endursýnd kl. 3, 6 og 9. Sama verð á öllum sýningum. GAMLA BIO Heimsins mesti íþróttamaður HE’S DYNAMITE!. WALT DISNEY Bráðskemmtileg, ný bandarisk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBÍO Mótspyrnu hreyfingin \ FRA ARDENNERNE k\' TIL HELVEDE \ DEN ST0RSTE KRIGSFILM ^ SIDEN r > ' "HELTENE FRA IWO JIMA V " /> I FrederickStafford Michel Constantin Daniela Bianclii HelmutSchneider John Ireland Adolfo Celi CurdJurgens smmtni-sCoPE- uchnicolc Æsispennandi ný' itölsk striðs- kvikmynd frá siðari heims- styrjöldinni, i litum og Chinema Scope, tekin i samvinnu af þýsku og frönsku kvikmyndafélagi. Leikstjóri: Alberto de Martino Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. LAUGARÁSBÍÓ Dagur Sjakalans Framúrskarandi band.arisk kvik- mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann. gerð eftir sam- nefndri metsölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. VISIR flvtur helgar- fréttirnar á mánu- dögum • Degi fyrreniinntir dagblöð. Pyrstur með fréttimar vísm Smáauglýsingar Visis Markaðstorg Vísir auglýsingár Hverfisgötu 44 sími 11660

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.