Vísir - 20.09.1975, Síða 10

Vísir - 20.09.1975, Síða 10
10 Visir. Laugardagur 20. september 1975. Fátœklegt úrval Handboltinn einráður Sunnudagur Ilandknattleikur: Laugardalshöll kl. 14.00 Reykjavikurmótið. 1R—Armann KI. 15.15 Vikingur—Fylkir. Laugardalshöll kl. 19.00 Reykjavikurmótið. Fram—Leiknir. Kl. 20.15. Val ur—Þróttur. Laugardagur Iiandknattleikur: Laugardalshöll kl. 15,30 Reykjavikurmótið. Fram— KR Kl. 16,45. Þróttur—Fylkir. Um helgina fór 1. deildarlið Fram i knattspyrnu til Húsa- vikur og lék liðið þar tvo leiki við heimamenn. Lauk báðum með jafntefli 2:2 og 4:4 — og verður það að teljast góður árangur hjá Húsvikingum. Framarar léku án landsliðs- mannanna Marteins Geirs- sonar, Jóns Péturssonar og Arna Stefánssonar—en styrktu þess í stað lið sitt með Ásgeiri Eliassyni, sem nú er fluttur aftur til Reykjavikur og ætlar sér að leika með Frain á næsta ári. -BB. Handboltavertiðin byrjar i dag, þá hefst Reykjavikurmótið og verður það keyrt i gegn á rúmum hálfum mánuði. i dag verða tveir leikir, en á morgun verða þeir fjórir — tveir um miðjan daginn og tveir um kvöldið. í fyrra voru það Framarar sem hrepptu titilinn eftir hörku úrslitaleik við Val — en hverjir verða Reykjavikur- meistarar i ár treystum við okkur.ekki til að spá um, en vafalaust stendur sú barátta milli Vikinga, Framara og Valsmanna. Myndin er frá leik Ármanns og Víkings I fyrra en bæði liðin eiga að leika um helgina. Neðri myndin er frá úr- slitaleiknum i Bikarkeppninni og sýnir bezta marktækifæri Skagamanna i leiknum. Jón Gunnlaugsson átti þá skot á mark Keflvikinga af stuttu færi en Þorsteinn Ólafsson varði meistaralega vel. A morgun verða Skagamenn i eldlinunni, þegar þeir leika gegn Omonia á Kýpur. Keflvikingar leika svo á þriðjudaginn gegn Dundee Utd. I Keflavik. Leiknum er lokiB Út með það AlliíN- Við lékum eins og' gamlar kerlingar'.i Þrjú opin færi Andy, en ykkur mistókst! Það hefur allt veriði á móti okkur 1 7það hlýtur að fara ' aö ganga... Siðasti ’ möguleiki okkar er > næsta leik — hann i verður að vinnast! Viö höfðum þennan leik I höndunum... Onnur deild — hér komum við!!! Þeir.... þeir.... þeir borða tvisvarsinnum '1 Þyngd sina á kpís'^'j hverjum I degi!!! Glefs. Glefs Langt úti i geimnum: Ahöfn hins keisaralega flaggskips berst við hið grimmilega rottufólk. Teitur, Greipur og Narda eru lokuð inni í klefanum. Þarna koma fleiri. Nóið þeim. Jiiy Það virðist eins og þeir séu svanpir! Þeir eru að reyna að éta mig! Inc., 1974. World right» re»etve«J. Yfirbugaðir og innjkróaðir rottumenn ákveða að hörf a....... Undarlegur hlutur gerist... Þegar rottu- fólkið ætlar að flýja i gegnum götin sem það hafði borað á skipshliðina.. Urr, hviss. Farið, urr Þarna var gat... Þarna... Skipsskrokkurinn fer saman af sjálf u sér — götin f y11 ast!!!!!!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.