Vísir - 20.09.1975, Síða 13

Vísir - 20.09.1975, Síða 13
Visir. Laugardagur 20. september 1975. 13 Ég gerði mér hann ekki að góðu ef hann væri minn i maður, Fló. Mér þykir þú A^_hafa mikla þolinmæði. Uppskafningur ÉG HEF EKKI MEIRI ÞOLINMÆÐlí EN ÞO FRO MIN 30Ð EN ÉG NOTA & MtNA ALLA. |7- VEURSD ÍDAG — Austan og norð-austan kaldi eða stinn- ingskaldi. Skdr- ir. Hiti 3-6 stig. Ætli spilið i dag gæti ekki kall- azt stórmeistarajafntefli en það kom fyrir i nýafstaðinni keppni Bridgefélags Reykjavikur og Taflfélags Reykjavikur. Keppt var I bridge og skák og sigraði Bridgefélagið. Staðan var allir utan hættu og norður gaf. A 9-7-6-4 V D-10-6 ♦ 9-7-6 * D-6-2 A K-10-8-5-3 V ekkert ♦ 10-5-4-3-2 * A-7-3 A A-D-G v K-9-8-3 4 A-K-8 4 K-5-4 A-G-7-5-4-2 D-G G-10-9-8 A 2 V ♦ * Bridgefélagsmenn fengu að segja óhindrað á spilin: Austur 2G 3H 3G 4S 5T P Vestur 3L 3S 4T 5L 6S En Taflfélagsmenn voru trufl- aðir: Norður Austur Suður Vestur P ÍG 2Tx) D 2H 3G P 4S P 4G 5H P P 6G P P P x') Tveir tiglar eru yfirfærslu- sögn. Ekki bezta slemma i heimi en engin leið að tapa henni vegna hinnar hagstæðu tigullegu. — Forstjórinn hefur ekki mikið vit á hagkvæmni i rekstri, hann eyddi hálftima i morgun i að skamma mig fyrir aö ég kom 10 min. of seint. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Halldór S. Gröndal. Langholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: Þegar skynsemin og tilfinning- arnar' rekast á. (ath. breyttan messutima). Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Frank M. Halldórsson Laugarneskirk ja: Messa kl. 11 árdegis. Sr. Garðar Svavarsson Árb æjarpre sta ka 11: Guðsþjónusta kl. 11 i Árbæjar- kirkju. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Sr. Þórir Stephensen. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Sr. Magnús Guðjónsson prédikar. Karl Sigur- björnsson. Frikirkjan Reykjavik: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Ásprestakall Messa kl. 11 að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Haustferm- ingarbörnin eru sérstaklega beð- in um að mæta. Séra ólafur Skúlason. Haustfermingarbörn i Laugar- nessókneru beðin að koma til við- tals i Laugarneskirkju (austur- dyr) þriðjudaginn, 23. sept. kl. 6 e.h. Sr. Garðar Svavarsson. Haustfermingarbörn i Grensás- sókn komi til viðtals i safnaðar- heimilinu mánudaginn, 22. sept. kl. 5 e.h. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjamasonar Glæsibær: Ásar Leikhúskjallarinn: Skuggar Hótel Borg:Danshljómsveit Arna tsleifs, og Guðrún A. Simonar Tjarnarbúð: Dögg Silfurtungiið: Nýjung Skiphóll: Hljómsveit Birgis Guð- laugssonar Tónabær: Barokk Sigtún: Pónik og Einar Klúbburinn: Hljómsveit Guð- mundar Sigurjónssonar og Kakt- us Röðull: Stuðlatrió Þórscafé: Gömlu dansarnir Ingólfs-café: Gömlu dansarnir Lindarbær: Gömlu dansarnir Sesar: Diskótek Óðai: Diskótek Laus staða Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa. Góð kunnátta i Vélritun, ásamt dönsku og ensku nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist viðskipta- ráðuneytinu fyrir 26. september n.k. Viðskiptaráðuneytið, 17. september 1975. D099Í — Nei, mikið ertu snjall, Boggi. Ertu búinn aö selja tveim blöðum birtingaréttinn á þér?!! | Í DAG IÍKVÖLdI HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. simi 22411. Reyajavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og hélgidögum eru læknastofur lökaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónústu eru gefnar i sim- svara 18888. Vikuna 19.-25. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyf javerzlana i Reykjavik i Vesturbæjar apóteki, en auk þess er Háaleitis apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nemá laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. A vegum Kvenréttindafélags Islands verður merkjasala á laugardaginn til styrktar menn- ingar-og minningarsjóðs kvenna. Sjóðurinn veitir konum árlega ýmiss konar styrk til framhalds- menntunar á ýmsum sviðum, en .fyrst var hann veittur árið 1946. Meðal þeirra sem styrk hafa hlotið er hin nýlátna listakona, Gerður Helgadóttir. Merkin verða afhent i öllum barnaskólum borgarinnar klukkan 10 á laugardagsmorgun og einnig að Hallveigarstöðum Túngötu 14. Leikvallanefnd Reykjavfkur veit- ir upplýsingar um gerö, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Farfugladeild Reykjavikur Hin árlega haustlitaferð i Þórs- mörk verður 26.-28. sept. Nánari upplýsingar á skrifstofunni simi 24950 Farfuglar. Laufásvegi 41. Félagsstarf eldri borgara Að Norðurbrún 1 verður mánu- daginn,22. sept. kl. 13m.a. handa- vinna og leirmunagerð. Þriðju- daginn,23. sept., teiknun, málun, smiðaföndur, enskukennsla og félagsvist. ÁRNAÐ HEILLA Sigurður K. Arnason,húsasmiða- meistari og listmálari, til heimilis að Miðbraut 12, er fimmtugur i dag. Arbæjarsafnið Arbæjarsafn er lokað, en verður opnað, eftir samkomulagi. Sim- inn er 84412, frá klukkan 9-10 f.h. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrábifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- | vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Ilitavcitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekið við tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TILKYNNINGAR Ungmennasamband Kjalarnesþings Vegna áskorunar birtum við aftur vinningsnúmer i Lands- mótshappdrætti U.M.S.K. 1. vinningur 4821 2. vinningur 3784 3. vinningur 3930 4. vinningur 298 5. vinningur 2192 6. vinningur 3614 7. vinningur 595 8. vinningur 5040 9,vinningur 2897 10. vinningur 4372 11.-30. vinningur. 3017 1526 1777 455 456 458 3792 2611 409 408 3756 3757 6045 4630 859 777 4607 783 4820 2501 Vinninga má vitja að Klapparstig 16 á þriðjudögum og fimmtudög- um milli kl. 17 og 19 og i sima 16016. Sveitastjórnarmál 3. tbl 1975 birtir m.a. grein um Bolung'- arvik eftir Guðmund Kristjáns- son, bæjarstjóra, i tilefni af kaup- staðarréttindum sveitarfélags- ins. Hallgrimur Dalberg, ráðu- neytisstjóri i félagsmálaráðu- neytinu, skrifar um fjármálaleg ■samskipti ráðuneytisins og sveit- arst jórna og dr. Jóhannes Nordal, formaður stjórnar Landsvirkjun- ar, skrifar um framtiðarþróun raforkukerfisins. Sagðar eru fréttir frá sveitarstjórnum, Landshlutásamtökum sveitar- félaga, frá Hafnasambandi sveit- arfélaga og Landssambandi slökkviliðsmanna. Ritstjóri Sveitarstjórnarmála, Unnar Stefánsson, skrifar um nýlegar breytingar á lögum um tekju- stofna sveitarfélaga. Einnig skrifar hann forustugrein blaðs- ins: Merkir áfangar i gatnagerð- armálum. Á kápu þessa tölublaðs er litmynd af Bolungarvik. Cortina (Station) Chevrolet Vega ’71 VW 1200 '73 VW 1300 ’70—’73 Fiat 128 '74 (Rally) Fiat 125 ’72—'74 Fiat 126 ’74 Fiat 128 '74 Toyota Celica ’74 Datsun 1200 '73 Cortina '67 Mini 1000 ’74 Volvo 164 '69 Chevrolet Towdsman ’7l (station) Hillman Iiunter GL '72 ■ Opið fró kl.* 6-9 ó kvölHin [laugordaga kl. 10-4 efu HverfisgÖtu Sd ^imi 44

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.