Vísir - 20.09.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 20.09.1975, Blaðsíða 8
Visir. Laugardagur 20. september 1975. SKÍKBWU Þannig vann Leifur Margeir Haustmót Taflfélags Reykjavikur hófst mið- vikudaginn 17. septem- ber með keppni i meist- ara-, I. og II. flokki. Keppendum er skipt i 10 og 12 manna riðla eftir Elo-skákstigum og i A- riðli er töfluröðin þessi: 1. Leifur Jósteinss. 2250 2. Asgeir Þ. Árnas. 2195 3. Björn Þorsteinss. 2420 4. Björn Halldórss. 2230 5. Jónas P. Erlingss. 2140 6. Kristján Guðmundss. 2230 7. Gylfi Magnússon 2245 8. Helgi Ólafss. 2345 9. Ásgeir Ásbjörnss. 2195 10. Ómar Jónsson 2320 11. Gunnar Finnlaugss. 2165 12. Margeir Pétursson 2360 Meðal þátttakenda eru 3 úr is- lenzku landsliðssveitinni sem tek- ur þátt i 6 landakeppninni i næstu viku, Björn Þorsteinsson, Margeir Pétursson og Helgi Ólafsson. Þeir verða þvi að fá nokkrum skáka sinna frestað meðan þeirskreppa út til Sviþjóð- ar, þannig að dagskráin verður ásetin hjá þeim á næstunni. t 1. umferð lauk aðeins tveim skákum i A-riðli. tslandsmeistar- inn Björn Þorsteinsson hlaut fyrsta vinninginn og fórnarlamb- ið var Ómar Jónsson. Ómar gaf Birni kost á að gefa drottninguna fyrir mát i borði og Björn var ekki len'gi að þiggja gott boð. Leifur Jósteinsson vann Margeir Pét- ursson i hasarfenginni skák og við skulum sja hvernig hún gekk fyrir sig. Hvítt: Leifur Jósteinsson Svart: Margcir Pétursson. Birds-byrjun. 1. f4 g6 (Það er nánast smekksatriði hvaða uppbyggingu svartur vel- ur. Capablanca mælti með 1.... d5 2. e3 g6 3 Rf3 Rf6 4. b4 Bg7 5. Bb2 0-0 6. Be2 Bg4 og þannig tefldu Larsen-Spakksy, Amsterdam 1964) 2. RÍ3 3. e4 4. Bc4 5. 0-0 6. c3 7. exd5 8. d4 9. Rxd4 10. Ra3 Bg7 C5 e6 Re7 d5 Rxd5 exd4 0-0 Rc6 (Margeir hefur byggt stöðu sina upp á rökréttan og öruggan hátt, og það er ljóst að hvitur hefur engu náð út úr byrjuninni.) 11. Rxc6 12. De2 13. Khl 14. Bd3 15. Rc4 16. Re5 17. c4 bxc6 Db6+ Bd7 Ha-e8 Dc7 Bc8 Rb4? (Þessi leikur kostar of mikinn tima og dregur riddarann frá vörninni kóngsmegin. Betra var 17.... f6 og ef 18. Rxg6 hxg6 19. cxd5 exd5 20. Dc2 f5 og svartur hefur gott tafl. Eða 18. Rxc6 Dxc6 19. cxd5 exd5 og svartur stendur betur.) 18. Be4 f6? (Gefur hvitum færi á mjög hættulegri fórn. Betra var 18.... Ha-d8, en með 14.. Ha-e8 hafði svartur ákveðið að leika f6, og hann heldur sig við upphaflegu áætlunina.) £ XX* i * JLl i i i i * i i Í # i i s £ S 19. Rxg6! hxg6 20. Bxg6 Hd8 21. Be3! (Sterkur millileikur sem hótar 22. Bc5, og rýmir um leið fyrir hróknum á al og kemur biskupn- um i spilið.) 21.... Ra6? (Eðlilegra virðist 21... a5 og eiga þá allavega 'a-peðið.) 22. Dh5 Hf7 (111 nauðsyn. Ef 22.. Bh8 23. Hf3 Hd7 24. Hg3 Hg7 25. Bh7 mát. Þessileið sýnirhversu vandasöm svarta staðan er orðin.) 23. Bxf7 + 24. Dxf7+ 25. Ha-dl 26. Bxa7 Dxf7 Kxf7 Ke8 (Hvitur hefur fengið það mikið fyrir manninn, að svartur fær ekki við neitt ráðið. Hér voru keppendur að komast i bullandi timahrak, sérstaklega þó Margeir sem varð að leika nær viðstöðulaust.) 26.... 27. Bb6 28. Hxd7 29. a3 30. HÍ3 31. Hd3 c5 Hd7 Bxd7 Ba4 f5 Bc6 (Ekki 31.... Bxb2, Hd8+ Ke7 33. Ha8 og vinnur strax.) 32. b3 Bd4 (Kemur i veg fyrir 3.3. Hd8+, en nú losnar um peðin á drottningar- væng.) 33. b4 Be4 34. Hh3 Kd7 35. b5 Rb8 36. Hh7 + Ke8 37. Bc7 Rd7 38. b6 Bb7 39. Bd6 Be3 40. Hh8 + Kf7 41. Hh7+ og hvitur gafst upp. KROSSGÁTAN • ■■■"■ 1 • • ; KEyRI /5 T/ÍP L ÚR- Komu TÚlkur fíTYO- Tu6UNH> LEGfíR sftms-r. ZfíB- VPnD- Ufí 5 35 65 8 63 15 GILVN- ftfí 27 67 FÆÐ/ VEPUR fí/'oSlR. H3 18 SvflRlNt) 51 / roPifíN ftHÞfl KuLÐlNH £/JVí> um fí 9 BRESTfí LEYF - /5 T H8 > £ F/jbT/t) n o 2/ Rfívm 'VE/Ð/ HROTuR. £KK/ 55 58 Hfí KfíUP FÉLfíG '8 DKKl K'o/Ð S.KRN F/SKflR f 77 3o T/ETT JÖflÐ HO LI'Ð/NN VflOUR RFLfW/J 10 GftURQ -t~G K H6 /y KRTTfiR RISPU t 1/LftKfí PÚL- VER 2E/r/s 5KfiSKÝTL ptiKSum f LE/H STÐ/R ' 3V H/ > 53 FUóLfí GRfí-ÐR H9 FuóL- INN . Tfí VLDS /veyt/ RRNfíÐl i 15 RE/mRR 5? SKÍKS 7 56 fíÞfíms 5 yu/R! HU6 LE/Ðfl ró'-v/F SKRflp D'PR 5/ SKRfíU lr/ i 6 SKRRPfíR Sfí/fífíN 11 37 S; HLEdStS fí 6N/R 36 SoRíS 5H EnUINl TftNN LfíUS SKRTÐ ■DRR SKo&fíR DÝfc SflmftH /flED 1 KROPP bb n EFSTuR. NfíPÓ- LEONI H E/TUR mflNN LEyjfl/y [) ' é/ /7 BRK- HLuTir/rV /9 BfímBUí FLÉYTfí/r Sfíumf) V/B6/Ð /0 KftFF) BRftUÖ IÐ 32 Rorrfí SfímHi. fíFTUR- STÖMUlf 38 l 2EINS GfíR/V mfíLm SK.SK. LÖ/riB l 5o > * RfZNfl 67 fíGENfl Wfíbfí HRtHC, . /-/Ð /Y)JÚ/<T ~rJ- /nflLFR- 5 K. ST POKfl 62 LÆT flRKrfí 33 l) T lb 16 Hfí T/e> -+ ’o 23 TÓ/V/V For- SETI 29 hÝF! 3 -57 HEKOj J/J6<r /3 þv/H6 flOUR t/l . . . . 3/ RÐ' D'ftUN áJQLDrB fíNl 39 bo 'K/ND HfiPp flT/fip Rb » co M O M ? xo »■!> <A c W > q: q: N cí > cD U > U '+i — -4 w Uj N X X sO u » -O a: > X £ 9: X *N X X 0 co. ýv Cí > • q: a Oc • cr; ^l o: Q u o cr, vn V) N 94 N > > co ct: • > o: u u \ U 'Jð > a; > 9; • 94 jv X •V- U a. N q: V $ 0 U -V ct: q: $ -O X u • U N co U q: cc u > <C U Qí -V. u VT) uj X V u > Vd tv C' - 0 q; u ‘•O u u s; 0: cí: > Q q; -4 -4 u ct v4 X *n. vo u cf) a; u - V CC u -4 U p: VT) > cj: > U vo > sc o -4 ci: CO - $ 9: Jóhaun Örn Sigurjónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.