Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1981, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1981, Blaðsíða 1
STEFANISLANDI: Tónhöll í Öskjuhlíðinni Saga eftir Sartre Gustav Klimt Forsíðumyndin: Judith og Holofernes heitir þessi mynd Gustavs Klimt og gerð eftir sögu um hugprúða austurlandakonu, sem frelsaði sitt fólk með því að ganga til sængur með valdagírugum konungi og hafði afhausað hann, þegar lauk ástarfundi þeirra. Raunar er það hin giæsta og lítið eitt úrkynjaöa yfirstéttar- kona Vínarborgar um aldamótin, sem Klimt er að fást við. Sjá nánar um Gustav Klimt og list hans á bls. 8.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.