Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1981, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1981, Blaðsíða 16
Múrinn ekki ástæöa þess aö ég féllst á aö deyja f hans staö. Líf hans var ekkl meira viröi en mitt. Þaö átti aö festa mann upp viö vegg og skjóta á hann þangað til hann dræpist. Hvort þaö yröi ég eöa Gris eöa einhver annar gilti einu. Ég vissi vel aö hann kæmi Spáni aö meira gagni en ég, en mér var skítsama bæöi um Spán og stjórnleys- ingjahreyfínguna. Ekkert skipti máli lengur. Og þó var ég þarna og gat bjargað lífi mfriu meö því aö segja til Grís og ég neitaöi mér um þaö. Mér fannst þetta frekar broslegt. Þetta var þrjózka. Ég hugsaöi: — „Á maöur aö vera þrjózkur?" Ein- kennileg kæti fór um mig. Þeir komu aö sækja mig og leiddu mig aftur fyrir foringjana tvo. Rotta stökk fyrir fæturna á okkur og mér var skemmt. Ég sneri mér aö öörum falangistanum og sagöi viö hann. — Sástu rottuna? Hann svaraöi ekki. Hann var þungbúinn, leit hlutina alvarlegum augum. Mig langaöi til aö hlæja en hélt aftur af mér, því ég var hræddur um aö ef ég byrjaði gæti ég ekki hætt. Falangistinn var meö yfirvaraskegg. Ég sagöi aftur: — Þaö þarf aö klippa á þér yfirvara- skeggiö, fitukeppur. Mér fannst skrýtiö aö hann skyldi láta hár vaxa framan í sér. Hann sparkaöl í mlg án þess þó aö meina mikiö meö því. Ég þagnaöi. — Jæja, sagöi feitl foringinn, ertu búinn að hugsa þig um. Ég horföi á þá forviöa eins og á skordýr af sjaldgæfri tegund. Ég sagöi: — Ég veit hvar hann er. Hann er falinn f kirkjugaröinum. Annaö hvort f grafreit eöa f kofa grafaranna. Þetta var til aö spila meö þá. Ég vildi sjá þá standa upp, giröa sig sveröum og gefa skipanir eins og mikiö lasgi viö. Þeir stukku á fætur. — Förum þangaö. Moles, faröu og biddu um fímmtán menn hjá Lopez liösfor- ingja. Þú, sagöi sá litli feiti viö mig, ef þú segir satt, þá er bara eitt sem ég hef aö segja viö þig. En þér skal veröa þaö dýrkeypt, ef þú ert aö gera gys aö okkur. Þeir fóru meö háreysti, og ég beiö í ró og næði í vörzlu falangistanna. Ööru hverju brostí ég þegar ég hugsaöi um hvernig þeir væru á svipinn. Ég var sljór en þó illkvittinn innra meö mér. Ég sá fyrir mér hvernig þeir lyftu upp legsteinunum, og opnuöu grafirn- ar hverja á fætur annarri. Ég sá aöstæö- urnar fyrir mér eins og ég væri einhver annar: fangi sem þrjózkast viö aö leika hetju, þungbúnir falangistar meö yfirvara- skegg og einkennisklæddir menn sem hlupu á milli grafanna. Þetta var ómót- stæöilega hlægilegt. Eftir um þaö bil hálftíma kom sá litli, feiti aftur, einn. Ég bjóst viö, aö hann myndi gefa skipun um aö taka mig af lífl. Hinir hlutu aö hafa oröiö eftir í kirkjugaröinum. Foringinn horföi á mig. Hann var ekkert sneyptur á svipinn. — Fariö meö hann í stóra portiö tll hinna. Þegar hernaöarátökum er loklö fjallar borgaralegur dómstóll um mál þltt. Ég hélt ég heföi ekki skiliö rétt: — Nú, á ekki... á ekki aö skjóta mig?... — Aö minnsta kosti ekki núna. Hvaö síðar veröur kemur mér ekki viö. Ég skildi ekki enn. — Nú, en af hverju? Hann yppti öxlum án þess aö svara, og hermennirnir fóru meö mig burt. í stóra portinu voru um hundraö fangar, konur, börn og nokkur gamalmenni. Ég vappaöi krjngum grasflöt- ina í miðjunni. Eg var sljór. Á hádegi vorum viö látin boröa í matsalnum. Þrír eöa fjórir ávörpuöu mig. Ég hlýt aö hafa þekkt þá, en ég svaraöi ekki. Eg vissi jafnvel ekki lengur hvar ég var. 16 ÁSTRlKUR OG GULLSI6ÐIN V HRÖPUM OKKUR TtL LUTE-S tU. V/£> VEROUM ftP FttVNft GRA0RfK, í SKytVD/ 06 LfiTfl HftNN V/Sft ÓKKUR 'ft STÓR- SÉFFAttN..______________-aO SKÖMMU SÍOftR. BLDF/M MATAR- \ OLÍft FRAHELLAS!) ' vetsru tntAÐ, ast- RÍKUR?,BG UÉLDAi ÞftÐ SB MARKADS■ v PA6UR HÉR... RÓMVER$Kr RÓsh KÁL ! ROTSTERKT SEM EtrUR... > HROSSABJU6uÍV\ HEtMSFR/ZGU UR ÞVKKVflB/ENUM > 00 NOKKRU FJAER. ENÞETTfiER 1 FNRSTA FLpKKi URVflLS/Obr. / STEINRIKUR! SÉRÐU ÞANAÍ ÞYBBNA !!! / BRAGfUÐ SK/PT/R , ENGUMALt. 'FVRSTA FLOKt ObMStETAR! V/L Fft /S- KALPftR SV/NALUNDtR. / STVKKtÐ KOSTAR TVO SEXTERTft. ÞJÓFUR! K0MDU M£Ð KJÖTSTYKKIf). \J)ÝRT FYRSTA FLOKKS KJÖTU! f HVAÐ MEÐ ÞAfF? V/ST ER Pfi-0 NOKKUÐ DVRT' ÞflRNA!HANN HLEVPUR BURTÍ HVERT FOR blAN/V? HMM LRTl ERU ÞBTTfl - thvað N VARÐAFKE, BITANUM \MÍNUM! . Undir kvöld var einum tíu nýjum föngum ýtt inn. Ég þekkti Garcia bakara. Hann sagöf viö mig: — Þú alltaf jafn hundheppinnl Ekki bjóst ég víö aö sjá þig aftur lifandi. — Þeir voru búnir aö dæma mig til dauða, sagöi ég, — og svo hafa þeir skipt um skoöun. Ég veit ekki af hverju. — Þeir tóku mig fyrir tveim tímum, sagöi Garcia. — Fyrir hvaö? Garcia sklpti sér ekki af stjórnmálum. — Ég vett þaö ekki, svaraöi hann. — Þeir handtaka alla sem hugsa ekki eins ogþeir. Hann lækkaöi róminn. — Þeir náöu Grls. Ég fór aö skjálfa. — Hvenær? — í morgun. Hann haföi hagaö sér eins og fffl. Hann fór frá frænku sinni á þriöjudaginn, af því þeir höföu heyrt oröróm um aö hann væri þar. Þaö voru nógir til aö fela hann, en hann vildi ekki skulda neinum neitt. Hann sagöi: „Ég heföi faliö mig hjá Ibbieta, en fyrst þeir eru búnir aö taka hann, þá fel ég mig íkirkjugaröin- um.“ — í kirkjugaröinum? — Já. Þaö var klaufalegt. Auövitaö þurftu þeir aö fara þar um í morgun, þaö hlaut aö ske. Þeir fundu hann í kofa grafaranna. Hann skaut á þá, en þeir skutu hann í spaö. — I kirkjugaröinuml Allt fór aö hringsnúast fyrir mér, og ég vissi næst aö ég sat á jöröinni: ég hló svo innilega aö tárin streymdu nlöur kinnarnar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.