Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1981, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1981, Blaðsíða 13
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu Múrinn Þaö var einhver torkennileg lykt í kringum Tom. Mér fannst ég veröa næmari fyrir lykt en venjulega. Ég glotti. — Þú skilur það bráöum. — Þetta er eitthvaö óljóst, sagöi hann þrjóskulega. Ég vil gjarnan vera hugrakkur en ég þyrfti þó minnsta kosti aö vita... Sjáöu til, þeir fara meö okkur út í portiö. Einhverjir raöa sér upp fyrir framan okkur. Hvaö veröa þeir margir? — Ég veit þaö ekki. Fimm til átta, ekki flelri. — Allt í lagi. Þeir veröa átta. Þaö veröur hrópaö til þeirra. „Viöbúnir" og ég sé átta byssukjöftum beint aö mér. Ég býst viö ég óski þess aö hverfa inn í vegginn, ég þrýsti á vegginn meö bakinu eins fast og ég get, og veggurinn spyrnir á móti eins og í martröð. Allt þetta get ég ímyndaö mér. A, bara þú vissir hvernig ég get ímyndaö mér þaö. — Einmitt! sagði ég, ég ímynda mér þetta líka. — Þaö hlýtur aö vera djöfullegt. Þú veizt aö þeir miöa á augun og munninn til aö afskræma mann, bætti hann viö illkvittnislega. Ég finn nú þegar sárin. í klukkutíma hefur mér veriö illt í höföinu og hálsinum. Ekki raunverulegur sársauki, heldur eitthvaö verra. Þetta er sársaukinn sem óg finn í fyrramállö. En hvaö svo? Ég skildi vel hvaö hann vildi segja, en ég kæröi mig ekki um aö þaö sæist á mér. Hvaö sársaukann varöaöi, þá fann ég hann Ifka í líkama mínum — eins og margar litlar skrámur. Ég gat ekki vanizt honum en mér leiö eins og Tom aö því leyti aö hann skipti mig engu meginmáli. — Svo veröuröu aö maökafæöu, sagöi ég hranalega. Hann fór aö tala viö sjálfan sig. Hann tók ekki augun af Belganum. Belginn leit ekki út fyrir að hlusta. Eg vlssi til hvers hann var kominn. Hvaö viö hugsuöum skipti hann ekki máli. Hann var kominn til að fylgjast með líkömum okkar, líkömum sem háöu dauöastríö sitt í fullu fjöri. — Þetta er eins og í martröö, sagöi Tom. Maður vill hugsa um eitthvaö, manni finnst alltaf, aö þaö sé þarna, aö maöur sé í þann veginn aö skilja þaö, en svo rennur þaö burt, sleppur frá manni en slær svo niöur aftur. Ég sagöi viö sjálfan mig. Þegar því er lokiö þá veröur ekkert meir. En óg skil ekki hvaö þaö merkir. Þaö koma augnablik þar sem ég næ næstum því tökum á því... en svo missi ég þaö aftur, fer aftur aö hugsa um sársaukann, um kúlurnar, um skothvellina. Ég er efnis- hyggjumaöur, þaö get ég svariö. Ég geri mig ekki aö fífli. En þaö er eitthvaö sem ekki fær staöist. Ég sé líkiö af mér: þaö er ekkert svo erfitt viö þaö, en þetta er ég sem ég sé meö mínum eigin augum. Ég yröi aö hætta aö hugsa, hugsa aö ég sæi ekki lengur neitt, heyrði ekkl neitt og heimurinn héldi áfram aö vera til fyrir hinum. Maöur er ekki skapaöur til aö hugsa svona, Pablo. Trúöu mér: þaö hefur hent mlg áöur aö vaka heila nótt og bíöa eftir einhverju. En þetta þarna, þaö er ekki sambærilegt. Þaö kemur aftan aö okkur, Pablo, án þess aö viö höfum getað búiö okkur undir þaö. — Haltu kjafti, sagöi ég, viltu aö ég kalli á skriftafööur. Hann svaraöi ekki. Ég haföi veitt því eftirtekt, aö hann haföi tilhneigingu til aö leika spámann og kalla mig Pablo talandi mjúkum rómi. Ég kunni ekki aö meta þaö. En svo virtist sem allir írar væru svona. Ég haföi óljóst á tilfinningunni aö þaö væri hlandlykt af honum. Innra meö mér haföi ég litla samúö meö Tom, en ég gat ekki skilið hvers vegna. Þar sem við áttum aö deyja saman heföi ég átt aö finna meira til meö honum. Sumir heföu haft önnur áhrif á mig. Ramon Grls til dæmis. En á milli Toms og Juans fannst mér ég vera einn. í rauninni var þetta þó betra svona: með Ramon heföi ég kannski klökknaö. En nú var ég óhugnanlega haröur og ég vildi vera þaö áfram. Hann hólt áfram aö tauta eitthvaö fyrir munni sór eins og til afþreyingar. Þaö var áreiöanlegt, aö hann talaöi til aö komast hjá því aö hugsa. Þaö lagði af honum hlandlykt líkt og er af gamalmennum sem þjást af stööugu þvagrennsli. Auövitaö var ég á sama máli og hann, allt sem hann sagöi heföi ég eins getaö sagt sjálfur. Þaö er ekki eðlilegt aö deyja. Og eftir aö ég vissi aö ég átti aö deyja fannst mér enginn hlutur eölilegur lengur, hvorki kolahrúgan né bekkurinn né skítugt smettiö á Pedro. En þaö pirraöi mig aö hugsa sömu hugsanir og Tom. Og ég vissi vel, að alla nóttina myndum viö halda áfram aö hugsa hlutina samtímis, aö svitna eða skjálfa samtímis. Ég horföi á hann frá hliö, og í fyrsta skipti fannst mér aö hann væri ókunnugur maöur. Þaö sást á honum aö hann var feigur. í hroka mínum varö ég gramur: ég haföi dvalizt með Tom í tuttugu og fjóra tíma, ég haföi hlustað á hann, talað viö hann, og ég vissi aö viö áttum ekkert sameiginlegt. Og núna vorum viö eins og tvíburabræöur, bara vegna þess aö viö áttum aö drepast saman. Tom tók í hönd mér án þess aö líta á mig. — Pablo, ég er aö velta því fyrir mér... ég er aö velta því fyrir mér hvort þaö sé í rauninni satt aö maöur veröi aö engu. Ég losaöi höndina, og sagði viö hann: — Líttu á klofiö á þér sóöinn þinn. Það var stór blettur í klofinu á honum og dropar féllu niöur undan buxnaskálmunum. — Hvaö er þetta? sagöi hann skelfdur. — Þú ert búinn aö pissa í brækurnar, svaraöi ég. — Þaö getur ekki veriö ansaöi hann, fokillur, ég er ekki aö pissa, ég finn ekki neitt. Belginn var kominn tii okkar. Hann spuröi meö uppgeröarumhyggju: — Líöur þér illa? Tom svaraöl ekki. Belginn horföi á blettinn án þess aö segja neitt. — Ég veit ekki hvaö þetta er, sagöi Tom ráövilltur, en ég er ekki hræddur. Ég get svariö aö ég er ekki hræddur. Belginn svaraöi ekki. Tom stóö upp til aö pissa í einu horninu. Hann kom aftur, settist og mælti ekki orö. Belginn skrifaöí eitthvaö hjá sér. Viö horföum á hann allir þrír, af því aö hann var á lífi. Hann haföi framkomu lifandi manns, áhyggjur eins og lifandi menn hafa. Hann skalf af kulda í þessum klefa eins og lifandi menn hlutu aö skjálfa. Líkami hans laut vel aö stjórn og var vel haldinn. Viö hinir fundum varla til líkama okkar lengur — aö minnsta kosti ekki á sama hátt. Mig langaöi til aö þreifa á buxunum mínum, á milli læranna, en ég þoröi þaö ekki. Ég horföi á Belgann: hann sat í hnipri, haföi fullkomna stjórn á vöövum sínum — og hann gat hugsaö um morgundaginn. Viö vorum þarna þrfr blóölausir skuggar. Viö horföum á hann og drukkum í okkur líf hans eins og blóðsugur. Loks færöi hann sig til Juans litla. Ætlaöi hann aö klappa honum á kollinn vegna þess eins aö þaö tilheyröi starfi hans eöa skyldi hann hafa fundlö hjá sér einhverja hvöt til aö auösýna samúö? Hafi hvöt hans veriö samúö, þá var þaö aðeins þetta eina sinn þessa nótt. Hann strauk um höfuö og háis Juans. Sá litli lét þaö afskiptalaust, en hætti þó ekki aö horfa á hann. Svo — allt í einu — tók hann í hönd Belgans og leit á hann meö einkennilegu augnaráöi. Hann hélt báðum höndum um hönd Belgans. Þaö var heldur óhuggulegt aö horfa á þessar tvær hvítu kræklur þrýsta þessa feitu rauðu krumlu. Mig grunaöi strax hvaö myndi ske og Tom hlaut aö gruna þaö líka. En Belginn var alveg grandalaus og brosti fööurlega. Augnabliki síöar dró sá litli feitu rauöu lúkuna upp aö munni sér og reyndi aö bíta í hana. Beiginn losaöi sig snarlega, og missti næstum jafnvægiö um leiö og hann féll upp aö veggnum. í eina sekúndu horföi hann á okkur meö hryllingi, þaö hlaut aö renna upp fyrir honum, aö við vorum ekki menn eins og hann. Ég rak upp htátur, og annar vörðurinn spratt á fætur. Hinn haföi sofnaö, stór opin augu hans voru hvrt. Ég var leiöur og spenntur þessa stund- ina. Ég vildi ekki lengur hugsa um þaö sem myndi gerast í dögun, um dauðann. Þaö var ekki til neins, ég fann ekki annaö en orð og tóm. En þegar ég reyndi að hugsa um annaö, sá óg fyrir mér byssuhlaup sem beint var aö mér. Kan:.ski uppliföi ég aftöku mína fimm sinnum hvaö eftir annaö. f eitt skipti hélt ég jafnvel aö þaö væru endalokin. Ég hlýt aö hafa sofnaö andar- tak. Þeir drógu mig upp aö veggnum og ég baröist á móti. Ég baö þá um miskunn. Ég vaknaöi viö aö ég stökk á fætur. Ég leit á Beigann. Ég óttaöist aö ég heföi æpt í svefninum. En hann var aö slétta á sér yfirvaraskeggiö og haföi ekki tekiö eftir neinu. Ég heföi getaö sofiö svolitla stund. Ég haföi vakað í heilan sólarhring og var dauöuppgefinn. En mig langaöi ekki til aö Framh. é bls. 14. 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.