Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1981, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1981, Blaðsíða 15
Óperan Rigoletto eftir Giuseppe Verdi (1813—1901) var frumflutt 11.mars 1851 í Feneyjum. Þetta var sextánda ópera Verd- is og haföi hann þegar markaö sér sess sem afkastamikið og eftirtektarvert tón- skáld. Óperurnar hans, t.d. Nabucco, Ernani, Macbeth og Luisa Miller sýndu glögglega aö svo var. Hins vegar markar Rigoletto tímamót í lífi Verdis, enda sló hún í gegn hvaö vinsældir snerti og þær óperur sem í kjölfariö fylgdu, viöhéldu og juku þann háa staöal sem hann setti sér í Rigoletto. Má þar m.a. nefna óperurnar La Traviata, II Trovatore, Don Carlo, Aida, Otello og Falstaff. Óperan Rigoletto er byggö á leikriti eftir Victor Hugo sem nefnist á frummálinu Le Roi S’amuse (1832). Francesco Maria Piave geröi textann undlr nákvæmri yfir- umsjón Verdis. Þaö reyndist nauösynlegt aö breyta dálítiö efninu frá upphaflega leikritinu, en þar er höggviö nærri ýmsum háttsettum embættismönnum franska rfk- isins, m.a. konungnum sjálfum. Verdi varö því aö breyta kónginum í hertoga og færa atburöarásina til ftalíu. Þrátt fyrir þessar breytingar stendur óperan óhögguö og Verdi haföi þarna tekist aö skapa há- dramatískt verk sem hrífur flesta áheyr- endur og eitt er víst aö fáar óperur innihalda eins mörg minnisstæö lög og Rigoletto. I óperunni er Rigoletto (bariton), sem er krypplingur, hiröfífl hjá hertoga einum (tenor) á ítalíu. Rigoletto á sér aöeins eina dýrmæta eign en þaö er dóttir hans Gilda (sópran), sem hann varðveitir eins og sjáaldur auga síns. Hertoginn er mikill kvennamaöur og nýtur hann í fyrstu stuðnings Rigolettos í þeim málum. Þetta breytist þegar hertoginn uppgötvar Gildu og fer aö gera hosur sínar grænar fyrir henni. Rigoietto snýst þá gegn sínum fyrri húsbónda og hótar hefndum. Hann leigir sér morðingjasystkin (bassi og messósópr- an) til aö ganga frá hertoganum, en Gilda sem er ástfangin af hertoganum bjargar lífi hans en fellur sjálf fyrir hendi moröingj- anna. Hertoginn heldur sínum ævintýrum áfram en Rigoletto situr niöurbrotinn eftir meö lík dóttur sinnar í fanginu. Hlutverk Rigolettos er mjög erfitt og krefst bæöi góörar söngraddar og drama- tískra leikhæfileika, enda hafa allir meiri- háttar baritónar reynt aö gera hlutverkinu einhver skil. Margar upptökur hafa verið geröar af óperunni en plássins vegna er aöeins hægt aö minnast á nokkrar þær helstu. í fyrsta lagi má nefna útgáfu sem Richard Bonynge stjórnar, DECCA SET 542-4, en þaö er hljóöupptaka frá 1971. Bonynge stjórnar af mlkilli röggsemi og er nokkuð gefinn fyrir hratt tempó. Liciano Pavarotti syngur hinn ábyrgðarlausa her- toga frábærlega vel, aöeins í dúettlnum viö Giidu í fyrsta þætti mætti hann vanda sig meir. Joan Sutherland syngur hlutverk Gildu og gerir þaö mjög vel, þó svo aö rödd hennar sé ekki áberandi stelpuleg. Rigoletto er sunginn af Sherrill Mllnes, sem hér syngur af sínum alkunna krafti og eru þaö fáir baritónar sem hafa eins giæsilega hátóna og hann. Söngvarar í aukahlutverk- um skila sínum hlutverkum mjög vel og þetta er aö mínu mati eftirsóknarveröasta útgáfan. I haust kom út ný Rigoletto undir stjórn Carlo Maria Giulini DGG 2740 225, en þetta er upptaka frá 1979. Beóiö var meö mikiili eftirvæntingu eftir þessari útgáfu, enda haföi Giulini ekki gert óperu síöan 1970 (Don Carlo). í stuttu máli sagt varö niöurstaöan misjöfn. Giulini stendur fyrir sínu en hins vegar olli þaö mér vonbrigöum aö hann skyldi taka þann kost aö flytja upphaflegu útgáfuna af Rigoletto, en í hana vantar marga glæsilega hátóna sem orðið hefur hefö aö flytja. Þrátt fyrir þessa galla (eöa kosti?), þá hefur þessi útgáfa margt gott til aö bera. Hinn óviöjafnanlegi Placido Domingo syngur hertogann af stakri snilld og hef ég ekki heyrt þaö betur gert á plötu. Ilena Cotrubas passar sérlega vel í hlut- verki Gildu og flestir, en þó ekki allir, aukasöngvararnir eru góöir. Því miöur bregst Piero Cappuccilli kollegum sínum í hlutverki Rigolettos. Hann syngur hlutverk- iö mjög vel en hins vegar er túlkun hans á persónu Rigolettos alveg máttlaus. Þessi útgáfa er væntanleg ( Hljóöfærahús Reykjavíkur. Fyrr á árlnu 1980 kom út ný Rigoletto undir stjórn Julius Rudel, EMI SLS 5193, en þaö er upptaka frá 1979. Alfredo Kraus syngur hér hlutverk hertogans í þriöja sinn á plötu og stendur enn vel fyrir sínu, þótt hann standi nú öfugum megin viö fimm- tugt. Beverly Sills, sem nú er hætt aö koma fram opinberlega en stýrir í þess staö Metropolitan óperunni í New York, syngur Giidu en rödd hennar er ekki sem hún áöur var og er dálítið óstööug á köflum. Sherrill Milnes endurtekur hór flutning sinn á hlutverki Rigolettos, sem hann haföi áöur sungiö meö miklum ágætum, og ef eitt- RIG0LETT0 deyja meö sæmd og ég hugsaöi ekki um annaö. En eftir aö læknirinn haföi sagt okkur hvaö klukkan var, fann ég undir niðri hvernig tíminn silaöist áfram, skref fyrir skref. Þaö var ennþá dimmt þegar ég heyröi rödd Toms: — Heyrirðu til þeirra? - Já. — Hermenn þrömmuöu eftir ganginum. — Hvaö eru þeir aö brambolta núna? Þeir geta þó ekki skotiö í myrkrinu. Stundarkorn heyröum viö ekkert til þeirra. Ég sagöi við Tom: — Þá er kominn dagur. Pedro stóö geispandi á fætur og fór og blés á lampann. Hann sagöi viö félaga sinn: — Djöfuls kuidi. Grá morgunskíma lýsti upp klefann. Viö heyröum skothvelli í fjarska: — Það byrjar, sagöi ég viö Tom, þeir hljóta aö gera þetta í portinu á bak viö. Tom baö lækninn aö gefa sér sígarettu. Ég vildi ekki. Ég vildi hvorki sígarettur né áfengi. Eftir þetta var ekkert lát á skothríö- inni. — Geriröu þér grein fyrir því? sagöi Tom. Hann ætlaði aö bæta einhverju viö en þagnaöi. Hann leit á dyrnar. Þær opnuöust og liösforingi kom inn ásamt fjórum hermönnum. Tom lét sígarettuna detta. — Steinbock? Tom svaraöi ekki. Þaö var Pedro sem benti á hann. — Juan Mirbal? — Þaö er sá á dýnunni. — Standið upp, sagöi liösforinginn. Juan hreyföi sig ekki. Tveir hermenn tóku undir hendurnar á honum og reistu hann á fætur. En um leið og þeir slepptu honum féll hann aftur niöur. Hermennirnir hikuöu. — Þetta er ekki sá fyrsti sem líöur ekki sem bezt, sagöi iiösforinginn, þiö beriö hann bara, þiö tveir, og svo björgum viö þessu niöurfrá. Hann sneri sér aö Tom. — Komdu nú. Tom gekk út á milli tveggja hermanna. Tveir aörir hermenn fylgdu á eftir. Þeir héldu undir handarkrikana og hnésbæturn- ar á þeim litla og báru hann út. Hann var með fulla meövitund. Augun voru galopin og tár runnu niöur eftir kinnunum. Þegar ég ætlaöi aö ganga á eftir þeim, stöövaöi liösforinginn mig. — Ert þú Ibbieta? - Já. — Þú skalt bíða hér. Þú veröur sóttur rétt bráöum. Þeir fóru. Belginn og fangaveröimir tveir fóru líka. Ég var einn eftir. Ég skildi ekki hvaö kom yfir mig, en ég hefði fremur kosiö aö þeir lykju þessu af undir eins. Ég heyröi skotdrunur meö næstum regiulegu millibili. Ég kipptist viö t hvert skipti. Mig langaöi aö æpa og reyta á mór hárið. En ég beit saman tönnum og tróö höndunum í vasann; ég vildi halda áfram aö vera eins og maöur. Eftir um þaö bil klukkustund komu þeir að sækja mig og fóru með mig upp á fyrstu hæö inn í lítiö herbergi. Þaö var stækja af vindlareyk þar inni og hitinn var kæfandi. Tveir foringjar sátu í hægindastólum með skjalabunka á hnjánum. — Heitir þú Ibbieta? — Já. — Hvar er Ramon Gris? — Ég veit þaö ekki. Sá sem yfirheyröi mig var lítill og feitur. Hann var meö harðneskjuleg augu bak viö gleraugun. Hann sagöi: — Komdu nær. Ég færöi mig nær. Hann stóö upp, tók um handleggi mína og horföi á mig. Svipur hans var eins og hann vildi jafna mig viö jöröu. Um leiö kleip hann mig í upphand- leggsvöövann af öllum sínum kröftum. Þetta var ekki gert tii aö meiða mig, þetta var allt leikur. Hann vildi drottna yfir mér. Hann taldi líka nauösynlegt aö blása fúlum reyknum beint í andlitiö á mér. Viö stóöum eitt andartak svona. Mér lá viö hlátri. Þaö þurfti miklu meira til aö skelfa mann sem er aö fara að deyja. Þetta hreif ekki: Hann hrinti mér harkalega afturábak og settist. Hann sagöi: — Þaö er þitt líf á móti hans. Viö gefum þér líf, ef þú segir okkur hvar hann er. Tveir uppstrílaöir menn meö svipur og í leöurstígvélum voru samt sem áöur bara menn sem áttu aö deyja. Svolítið seinna en óg, en ekki löngu síðar. Og þeir voru önnum kafnir viö aö leita aö nöfnum í möppum sínum, eltu uppi aöra menn til aö setja þá í fangelsi eöa til aö koma þeim fyrir kattarnef. Þeir höföu skoðanir á framtíð Spánar og á ýmsum öörum málum. Mér virtist þetta bjástur þeirra hneykslan- legt og skringilegt. Ég gat ekki sett mig í spor þeirra, mér fannst þeir vera fífl. Sá litli feiti horföi stööugt á mig og sló á meðan í stígvélin sín meö svipunni. í öllu fasi var hann eins og óargadýr. — Jæja, er þetta skilið? — Ég veit ekki um Gris, svaraöi ég. Ég hélt hann væri í Madrid. Hinn foringinn lyfti hvítri hendinni leti- hvaö þá hefur túlkun hans og skilningur á hlutverkinu dýpkaö. Þetta er létt og hressileg útgáfa og er þaö ekki síst aö þakka góöri stjórn Rudels og ágætu framlagi John Rawnsleys í hlutverki Marull- os. Fæst í Fálkanum á Suöurlandsbraut (444 kr.). Frá 1956 er til mónóupptaka undir stjórn Tullio Serafin (1879—1968) sem nú hefur veriö breytt í elektrónískt stereó, og er upptakan mjög góö miöað viö aldur. Ekki eru söngvararnir heldur af verra taginu en það er frægasta söngtríó 6. áratugsins, þ.e. Tito Gobbi, Maria Callas og Giuseppe di Stefano. Þetta er örlítiö stytt útgáfa og Serafin, sem notar hér frekar hægan takt, fær góöan stuöning frá Callas og di Stefano. Þau þrjú falla þó í skuggann af Tito Gobbi, sem meö túlkun sinni á hinum harmislegna fööur, sýnir þaö og sannar rétt einu sinni aö hann á engan jafningja í þessu hlutverki. Þetta er klassísk túlkun, sem allir baritónar, fyrr og síðar, eru miðaðir viö. Fæst í Fálkanum á Laugavegi (429 kr.). Georg Solti geröi upptöku af Rigoletto áriö 1964, RCA 42865, og kýs hann mjög hraöan takt. Söngvararnir eru þau Anna Moffo, Alfredo Kraus og Robert Merrill og standa þau öll ágætlega fyrir sínu. Hins vegar er upptaka misjöfn og stenst ekki samanburö viö nýrri upptökur. Fæst í Hljóöfærahúsi Reykjavíkur (260 kr.). Frá 1964 er einnig til útgáfa meö Rafael Kubelik, DGG 1389313. Dietrich Fischer- Dieskau syngur Rigoletto og gerir þaö, eins og búast mátti viö, mjög vel, en er helst til of unglegur til aö virka sannfærandi í hlutverki sínu. Carlo Bergonzi syngur hertogann og Renata Scotto syngur Gildu og hafa þau bæöi gert betur en þetta. Upptakan er hálf dauf og Kubelik ekki nógu litríkur stjórnandi. Fæst í Heimllis- tækjum í Hafnarstræti (325 kr.) Fyrir utan þessar útgáfur eru m.a. til upptökur undir stjórn Molinari-Pradelli, Sanzogno og Gavazzeni, en eftir því sem ég best veit þá hafa þær ekki hlotiö náö í augum erlendra gagnrýnenda. Grétar ívarsson lega. Þetta kæruleysi var líka úthugsaö. Ég sá í gegnum öll þessi litlu kænskubrögö þeirra, og þaö furðaði mig aö til væru menn, sem heföu gaman aö svona löguöu. — Þú færö fimmtán mínútur til aö hugsa þig um, sagði hann hægt. Fariö meö hann í rúmfatageymsluna og komiö meö hann aftur eftir kortér. Ef hann heldur fast viö neitun sína, veröur hann samstundis tekinn af lífi. Þeir vissu hvaö þeir voru aö gera. Nóttin haföi veriö ein löng biö. Síöan höföu þeir látiö mig bíöa heila klukkustund í klefanum meöan Tom og Juan voru skotnir og nú lokuðu þeir mig inni í rúmfatakompunni. Þeir hlutu aö hafa skipulagt þetta allt kvöldiö áöur. Þeir töldu aö taugarnar myndu gefa sig, þegar til lengdar léti og vonuöust til aö vinna mig þannig. Þeim skjátlaöist svo sannarlega. í rúm- fatakompunni settist ég á skemil, því aö ég var mjög máttfarinn. Eg fór aö hugsa. En ég hugsaöi ekki um tilboö þeirra. Auövitaö vissi ég hvar Gris var. Hann faldi sig hjá frænku sinni fjóra kílómetra frá borginni. Ég vissi líka, aö ég myndi ekki koma upp um felustaö hans, nema þeir myndu pína mig. En ekki var aö sjá, aö þeir kæröu sig um þaö. Allt þetta var alveg ákveðið og endanlegt, og ég hafði ekki nokkurn áhuga á því. Ég vildi aöeins skilja ástæóurnar fyrir breytni minni. Ég vildi frekar drepast en aö koma upp um Gris. Af hverju? Mér þótti ekki lengur vænt um Ramon Gris. Vinar- hugur minn til hans dó skömmu fyrir dögun, um leið og ást mín til Concha, um leið og lífslöngun mín. Án efa mat ég hann ennþá mikils. Hann var sterkur. En þaö var Framhald á bls. 16 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.