Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 2
2 TÍMINN LAUGARDAGUR 3. juní 1967 Skipzt á skotum á landamærum •: .'' ' '• .y.yý.........■V.'. í;i ? 5 .• ■VV . , i, £ .,,V ■' " -y' ' ■ ■ ■ '■■:■■...,. ■ ■■■:■• ,-••• • i>>x¥í Vx;:;:' Fyrstu vopnaviðskipti á landamærum ísraels og Sýrlands frá lokun Akaba-flóa ORÐSENDING FRÁ FERDAHAPPDRÆTTI B-LISTANS I RVÍK Nú líður að því að dregið verði í hinu glæsilega ferða- liappdrætti B-listans í Reykja vík, en vinningar eru 50 far seðlar ásamt dvalarkostnaði, til Mallorka, á heimssýninguna í Montreal, á Edinborgarhátíðina og London/Amsterdam. Allir þeir sem fengið hafa miða heimsenda, eru nú beðnir að gera skil hið allra fyrsta til skrifstofu happdrættisins, að Hringbraut 30, sími 12942. Einn ig tekur afgreiðsla Tímans i Bankastræti 7, við peningum fyrir miða. Þeir sem einhverra hluta vegna geta ekki komið því við að koma, geta hringt í síma 12942, og verða þá pen ingamir sóttir. Happdrættisnefndin. Frá komu fyrstu flugvélar Flugfélagsins til Akureyrar. TF—ÖRN er þarna á pollinum og fremsta á myndinni má kenna þá Kristján Kristjánsson, Agnar Kofoed Hansen Guðmund Karl og Axel Kristjánsson. Ff 30 ÁRA í DAG NTB-Tel Aviv, föstudag. Tveir ísraelskir hermenn og sýrlenzkur féllu í átökum á landa mærum ísraels og Sýrlands í dag. Eru það fyrstu vopnaviðskiptin við landamæri frá því Akaba- flóa var lokað og hin hættujega deila ísraels og Egypta hófst. Átökin urðu, er ísraelskir eftir litsimenn komu að sýrl'enzkum sikemmdaverkamönnum, sem farið höfðu um einn kílómetra inn á landsvæði fsraels. Voru Sýrlend ingarnir á leið til baka yfir landa mærin. Við hlið Sýrlendingsins, sem féll, fundust margs konar vopn, t. d. sjáMrkar byssur, handsprengju.r, jarðsprenigjur o. fl. Egyptar béldu áfriam herflutn ingi til 'landaimæranna í dag og vex viðbúnaðurinn frá degi til dags. f dag hvöttu múhameðsk ir prestar alla Araba tiil að taka þátt í baráttunnd við að „méla síonistana". Þeir, sem féllu í s'tríði við ísrael'smenn myndu ATHUGASEMD Fyrir þrjátiu árum stofnuðu I árið 1919 líka á Akureyri. Fyrsta I fyrsta ári 770 fárþegar, en árið fimmtán hluthafar Flugfélag fs-1 farþegaflug Flugfélagsins var far j 1966 voru fluttir yfir 60 þúsund lands á Akureyri, en fyrsta fé-lið 4. maí 1938 á einshreyfils sjó- j fanþegar með vélum félagsins, auk lagið með þessu nafni var stofnað I flugvél, og voru alls fluttir á þessu I vöru og póstflutninga, og núna í Blaðið hefur verið beðið að þessum mánuði verða merk tíma skýra frá því, að slökkviliðsmenn mótí sögu.félagfinsyer Boeing 727 í þrettánda laumaflokki þó þotan kemur hingað til lands. ekki fyrr en þeir hafa verið ' á Einn aðalhvatamaðurinn að stofnun Flugfélags íslands 3. júní 1937 var Agnar Kofoed Hansen nú verandi flugmálastjóri, en í fyrstu stjórn félagsins voru þeir Vil- hjálmur Þór, Guðmundur Karl Pétursson og Kristján Kristjáns son. Árið 1939 tekur Qsn O. John son við forstjórastörfum af Agn- Fnamhald á bls. 14. scrstöku námskeiði. | 'hljóta tvöfalda umbun á himn- | um, sögðu hinir herskáu presitar. Sýrlenzka stjórnin hefur kva-tt til vo'pna um 300.000 manna lið I sjálflb-oðaliða, þ. e. svonefndis i þjóðliðis. Sömuleiðis h-efur stjörn j íraks sent miklar faers'veitlir til landamæranma. Framihald á bls. 14. Iðnskólanum gefið nýtt kennslutæki OÓ-Reykjavík, föstudag. Iðnskólanum í Reykjavík barst í dag góð gjöf, Tra- bant bílaverksmiðjan og um boðsmaður hennar hér á Iandi Ingvar Helgason, færðu skólanum drifkerfi úr Trabantbíl. Það er að segja véL stýrisútbúnað og allt sem því tilhcyrir. Þessi tæki eru sundurskorin, þannig að sést í alla hreyf- anlega hluta þeirra og er auðvelt að fylgjast með hvernig þau vinna. Drifkerfi þptta er ,til sýnis í sýningardeild Þýzka alþýðu lýðveldisins á vörusýning- Fram'hald á bls. 15. LEIÐRÉTTING Upphafsorð greinarinnar á Vett! vangi Æskunnar um fundarhöld | ungra framsóknarmanna áttu að j vera þannig: Á undanförnum MÁNUÐUM j j hefur Samband ungra Framsóknar ! j manna tekið upp þá nýbreytni i j starfsemi sinni, að efna til al- i ■—----------------————- —— mennra stjórnmálafunda víða um j Þór Sandholt skólastjóri Iðnskólans í Reykjavík þakkar Ingvari Helga- land. syni gjöfina. (Tímamynd Gunnar) dansi til kl. ,.................. '• Einar Kafíi og kynningarkvöld fyrír La Austurbæjar og MiðbæjarskólasvæBi Kaffi- og kynningarkvöld Framsóknarfélags Reykjavík- ur fyrir stuðningsfólk Fram- sóknarflokksins i Laugarnes-, Austurbæjar- og Miðbæjar- skólasvæði ásamt þeim, sem ekki hafa komizt a fyrri kynn- ingarkvöld, verður að Hótel Sögu sunnudaginn 4. júní og hefst kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: 1. Ávörp flytja Þór arinn Þórarinsson og Einar Ágústsson. 2. Einsöngur: Sigur veig Hjaltested, undirleikari Skúli Halldórsson. 3. Upplest- ur: Baldvin Halldórsson, leik- ari. 4. r Ragnarsson. Illjómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur fyrir i ingsfólk Framsóknarflokksins á skrifstofu Framsóknarflokks er velkomið meðan húsrúm leyí * ins, Tjarnargötu 26, og í ir. Boðsmiðar verða afhentir ingaskrifstofunni Þórarinn Sigurveig

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.