Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 13
í LAUGAÍRDAGUR 3. iúm' 1967 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Tímamót í útihandknattleik á íslandi: Íslandsmótið háð á malbikuðum velli Alf-Reykjavík. — Aliar líkur eru á því, að fslandsmótið í hand- knattxeik utanhuss verði háð í Hafnarfirði í suniar. Fer mótið jþá fram á malbikuðum velli (eða olfumöl) og er það í fyrsta skipti, sem mótið verður háð á slíkum velli hérlencBs. Markar það táma mót í útihandknattleik á íslandi og kemrn- til með að gerbreyta honum frá því, sem verið hefur, en bingað ti! hafa mótin farið fram á grasvöllum. Með því, að mótið verður húð i á maibikuðum velfi, líkist útihand- knattleikurinn mejra þeim hand- knattleik, sem leikinn er innan- húss, að því leyti, að völlurinn er harðari og sléttari og gefur það möguleika á einleik (drippli), sem erfitt er að framkvæma á gras- velli. Ráðgert er, að útimótið fari fram á tímabilinu 15. júlí til 15. ágúst. Malbikaði völlurinn, sem nota á í Hafnarfirði, er í barnaskólaport- inu. Munn Hafnfirðingar sjó um framkvæmd keppninnar í meistara Þrsr í 1. deild framundan Alf-Tteykjavík. —Eins og sagt var frá á íþróttasíðunni f gær, verða leikmr tveir leikir í 1. deild á sunnudaginn. Valsmenn leika gegn Skagamönnnm á Langardalsvellin um á snmmd agskvöld. Og á Akur- eyri leika heimamenn gegn Fram. Þá er einn leikur til viðbótar á næstunni, leikur KR og Keflavíkur á mánttdagskvöld á Laugardals- veHL Aííir jþessir þrir leikir geta-orðið jafnir og spennandí. Fróðlegt verð ur að sjá Skagamenn leika í Rvík, en eins og kunnugt er, þá er lið þeirra skipað mjög ungum leik- mönnum. Á Akureyri verður áreið anlega hörkubarátta á milli Fram og heimamanna. Og þá verður sennilega ekki minni barátta á milli KR og Keflavíkur á mánu- dagskvöld, en leikir KR og Kefla- víkur hafa alltaf verið miklir bar- áttuleikir. (Sjá tímasetningu leikj anna annars staðar á síðunni). flokki karla og að öllum Kkind- um keppnina í meistaraflokki kvenna. Þess má geta, að hafnfirzkir handknattleiksmenn hafa æft á maltrkaða vellinum að undanförnu og láta þeir vel af honum. Knattspyrna um helgina í dag, laugardag, hefjast knattspyrnumót yngri aldurs- flokkanna í Reykjavík. Verður leikið á knattspyrnuvöllum allra félaganna og auk þess á Melavelli og Háskólavelli. Hefjast leikirnir klukkan 2. — Valur og Vikingur leika saman •í hinum ýmsu flokkum og KR og Fram, én Þróttur á frí í dag. Hér kemur skrá fyrir leiki í 1. og 2. deild um helgina: Sunnudagur: Laugardalsvöllur kl. 20,30: Valur—ÍA (1. d.) Akureyrarvöllur kl. 17: ÍBA—FRAM (1. d.) HafnarfjarðarvöUur kl. 14: Haukar—ÍBÍ (2. d.) Kópavogsvöllur kl. 16: Breiðablik—Self. (2. d.) Mánudagur: Laugardalsvöllur kl. 20,30: KR—ÍBK (1. d.) Næsti leikur í meistaraflokki verður svo á fimmtudag 8. júní en þá leika Fram og KR til úr- slita í Reykjavíkurmótinu. Sá leiisur fer fram á Melavellinum. STUTTAR FRÉTTIR AAanchester Utd. sigraði 11:0! Ensku meistaramir Manchest er Utd., eru um þessar mundir í keppnisför á Nýja-Sjálandi. Og í leik, sem þeir léku gegn Auckland á miðvikudaginn, slgruðu þeir 11:0! Stór sigur það. Þess má geta, að Bobby Cbarlton skoraði 3 mörk og sömuleiðis skoraði Cantwell (hann lék með írska landslið- inu á Laugardalsvcllinum) 3 möi-k. Frá Nýja-Sjálandi fara ensku meistararnir tjl Ástralíu. liða — og fyrir nokkrum dög- um missti liðið svo af lestinni í ítölsku deildarkeppninni. Inter hafði tryggt séré 5 stiga forskot og sigurinn blasti við. En þetta forskot tapaðist og Juventus sigraði í keppninni, hlant cinu stigi meira cn Inter Milan. Irster Milan missti aftur af lestinni Það gengur allt á afturfótun- um hjá Inter Milan. Eins og áður hefur komið fram, tapaði liðið fyrir Celtic í úrslitaleik Evrópubikarkeppni meistara- Jafntefli hjá Englandi og Grikklandi Landslið Englendinga, skipað leikmönnum undir 23ja ára, lék landsleik gegn Grikkjum s. I. miðvikudag. Leikurinn fór fram í Aþenu og lyktaði með jafn. t°-fli. Tókst hvorugu liðinu að skora mark. Skotar unnu Ástralíu menn tvívegis Skozka landsliðið í knatt- spyrnu er í keppnisför í Ástra- liu og lék nýlega tvo landsleiki við Ástralíumenn. Unnu Skot- axnir báða leikina, annan 2:1, en hinn 1:0. Unglingasundmót a sunnudag Þessi mynd er frá úrslitaleik Evrópubikarkeppni bikarhafa leik Glasg. Rangers og Bayern Munchen, sem Háð- ur var í Núrnberg s 1. miðvikudag. Bayern Miinchen vann eftir framlengingu. Á myndinni sést hinn frægi v-þýzki landsliðsmaður, Beckenbauer, spyrna að marki, en hann er í hvitri peysu til hægri. Daninn Kaj Johan- sen hjá Rangers, númer 2 reyndi að stöðva skot Beckenbauer. Hvaða 20 leikmenn koma til greina í Spánarferðina ? Listi með nöfnum 20 leikmanna sendur til Spánar í gærkvöldi Aif.Reykjavík. — Hvaða 20 leik-1 í gærkvöldi hafa valið 20 leikmenn1 skuldbundin til að velja landsliðið menn koma til grcina í Spánarför og sent nöfn þeirra til spænska úr þeim hópi. Er þetta samkvæmt landriiðsins? Landsliðsiiefnd mun knattspyrnusambandsins og er hún regium, sem gilda um knattspyrnu keppm Olympíuleikanna. Éþróttasíðunni tófest ekki að afla j; sér upplýsinga um, hvaða leik- ||menn þetta eru, en vafalaust eru jnöfn allra landsliðsmannanna og I varamanna frá síðasta landsleik þar á meðal. Spurningin er eigin- ] lega, hvaða leikmenn bætast við? j Listann með nöfnunum varð að ijsenda með álc.'eðnum fyrirvara og jier areiðanlega slæmt fyrir lands- jliðsneínd að geta ekki séð áður jíl. dexidar leikina þrjá, sem leikn- i ir verða á sunnudaginn og mánu- j daginn. 1 Nánar verður rætt um lands- liðið í þættinum. „Á vítateig" í blaðínu á morgun. Ur.glingasundmót verður haldið í sundlaug Vesturbæjar, sunnudag inn 4. júní 1967, og hefst kl. 3,30 e.'h. Keppt verður í eftirtöldijin greinum: Telpur fæddar 1955 og síðar: 50 metra bringusund; 50 m. fiugsund. Sveinar fæddir 1955 og síðar: 50 m. baksund; 50 m. flug- sund. Telpur fæddar 1953 og 1954; 100 m. fjórsund; 100 m. bringu mnd; 50 m. flugsund. Svsinar fæddir 1953—1954: 50 m. baksund; 100 m. fjór- •.und. Stúlkui fæddar 1951 og 1952; 200 m. fjórsund; 100 m. skrið rund. Drengii fæddir 1951 og 1952: 200 m. bringusund; 50 m. fíugsund; 200 m. fjórsund. ÞáUtökutilkyningar berist til Siggeirs Siggeirssonar. Árni Njálf vikudag leikinn. son heilsar fyrirliöa Spánverjanna fyrir landsleikinn s. I. miS- - Nú þegar er fariS aS hefja undirbúning fyrir síSarl lands- Víkingur vann 5:1 Víkingar unnu stóran sigur geg ísfirðingum í 2. deild í gærkvöld en ieiknum lauk 5:1 Víking í vi Víkingarnir voru betri allan tín ann og það var ekki fyrr en þrjá mínútur voru til Ieiksloka, að f firðingar skoruðu sitt eina mar úr vítaspyrnu. Mörk Víkings skc uðu þeir Þórarinn Ólafsson (2 Hafliði Pétursson (2) og Brynja bakvörður eitt!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.