Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 16
4.' m > m »i __ - i mm • :••• ' 4fcfc* íí ?*■*■ Þessi auglýsing birtist mörgum sinnum fjórdálka í MBL bifreiðastjóra KJ-Reykjavik, föstudag. Fruntaleg líkamsárás var gerö á aldraðan leigubílstjóra á mið vikudagskvöldið á Laugarncss- tanga í Reykjavík. Farþegi í leigu bflnum barði leigubQstjórann með stormjámi úr glugga, en hljóp síð Hysð eru menn sífellt að nurída um íslenzkt fram- tak? an í burtu. Leigubílstjórinn haíði ekið m'annimum, sem fraimdi likamsár ásina, um borgina og fór vel á með þeim. Kom þar að farþeginn bað leigiubílstjórann að aka inn á Laugarnestanga, en þar sagðist hann ætla að hilta féiaga sína, sem kæim'U á hraðbát að Laugar nesi. Sátu þeir nokkra stund í bílnum e,n allt í einu dregur árásarmaðurinn upp stonmjárnið og lemur leigiubílstjórann marg sinnis í höf'Uð með þvi. Bílstjór- inn segist ekki hafia misst með vitund, en fiéll fram á stýrið, og hljóp árásarmaðurinn þá á brott. Piltar í búsi þarna hjá sáu er árásarmaðurinn hljóp í burtu, og þekktu hann, en hann býr þarna ekki lagt frá. Sögðu þeir bíl- stjóranum frá hver árásarm'aður inn væri. Bílstjórinn fór upp á Siysavarðstofu þar sem saum uð voru saman sár á höfði hans og í dag kærði hann atbiírðinn hj'á rannsóknarlögreglunni. Var strax hafizt handa um að rannsaka málið og gera ráðstafanir til að handtaka árásarmanninn. Líðan bílstjóranr, er ekki góð eftir þessa fruntalegu árás. Tveir strákar og laun- aður bílstjóri mættu! A fundi, sem ungir Sjálf stæðismenn héldu á Selfossi s. 1. laugardag og boðaður með hálfsíðu auglýsingum dag eft- ir dag í Morgunblaðinu, mættu auk frummælenda bílstjóri þeirra úr Reykjavík og tveir unglingsstrákar, sem ekki höfðu kosningarétt- Er svo léleg fundarsókn algert eins- dæmi, jafnvcl hjá Sjálfstæðis- flokknum og er hann þó mörgu illu vanur. Þessi fundur Sjálfstæðis- Framihald á bts. 14. Heildarvörusala SS jókst um 101 millj. Sl. miðvikudag og fimmtudag voru haldnir í Reykjavík deilda fultrúafundur og aðalfundur Slát urfélags Suðurlands- Fundarstjóri var Pétur Ottescn, fyrrv. alþm., formaður félagsins og fundarritari Þorsieinn Sigurðs. formaður Bún. aðarfélags íslands. í skýrslu, sem forstjóri félagsins, Jón H. Bergs, flutti um starfsemi félagsins á ár- inu sem Icið, var m. a. greint frá því, að heihlarvörusala félagsins nám ‘161 milljón króna á árinu oS fjár. Meðalþungi dilka í sláturhús hafð1 aukizt um 101 milljón frá unum var 12,68 kg. en var 13,69 kg. árine 1965. Félagið starfrækir nú, árið 1965. Sauðfjárslátrun hafði eins og áður , 8 sláturhús á Suður aukizt um 24.700 fjár, eða 17% Iandi og var slátrað alls 164.700 Framhald á bls. 14- Það er hirisvegar Ijóst, að meðan hinar miklu fram- kvæmdir við Búrfell og í 122. tbl. — Laugardagur 3. júní 1967. — 51. árg. Ráðizt á leigu- Skjalfest stefna ríkis- stjirnarínnar / vegamálum TK-Reykjavík, föstudag. Morgunblaðið reynir að bera af sér stefnuyfirlýsingu sína í vega málmn frá 12. júlí s.l. og yfir- lýsingu fjármálaráðherrans á Al- þingi um að „fjárhagsgrundvöll skorti“ fyrir gerð vega úr varan legu efni á næstu 3 árum. Það getur vel verið og er raunar trú- legt, að þessa raunverulegu stefnu ríkisstjórnarinnar í þess- um málum þyki heppilegt að fela nú i kosningabaráttunni. Þótt sig urvissan um áframhaldandi meiri- hluta núverandi stjórnarflokka hafi ráðið því í júlí s. 1. að birt voru í forystugrein Mbl. raunveru leg áform ríkisstjórnarinnar í fram kvæmdamálum ríkisins og þar með ! vegamálum tekst Mbl. ekki að' hlaupast frá þessari yfirlýsingu sinni og hér birtist hún í stækk aðri mynd af þcssari forystugrein. Þarna var Mbl, raunar ckki að gera annað en það að túlka á sómasamlegan hátt yfirlýsingu fjármálaráðhcrrans á Alþingi svo hljóðandi: „Annars vegar gera hinar miklu framkvæmdir í landinu yfirleitt, að óráðlegt er að byrja nú á nýj um meiriháttar vegaframkvæmd- um. Hins vegar skortir að mestu fjárhagsgrundvöll til byggingar hraðbrauta, þar sem teljandi fé er ekki ætlað til þeirra á vega- áætlun.“ Straumsvík standa yfir, verð- ur erfitt af efnahagslegum á- sfæðum og emnig viiinuaris vegna að hefja slíkar fram- kvæmdir, en sjálfsagt er að hefja nú þegar undirbúning að því, að þær geti hafizt jafn skjótt og þessum stórfram- kvæmdum lýkur að þremur árum liðnum. Nú er það svo Sigurvissan um óbreytta rikisstjórn næstu 4 árin glopraði hinum '•»•»1. Samkomur áAustfjörðum ★ í Valhöll, Eskifirði, laug ardaginn 3. júní kl. 21- ★ í Valaskjálf, Egilsstöðum, sunnudaginn 4. júní. kl. 21. ★ í Egilsbúð, Neskaupstaö, mánudaginn 5. júní kl. 21 Meðal ræðumanna á samkom unum verða: Baldur Óskarsson, formaður SUF, og Ólafur Ragn ar Grímsson, hagfræðingur. Ungir Framsóknarmcnn halda eftírfarandi samkomur á Aust fjörðum. Baldur Meðal skemmlikrafta vcrða Karl Einarsson, gamanlcikari og Pétur Eiríksson. píanólcik- ari. Cómó Ieikur fyrir dansi. verulegu áformum ríkisstjórnarinnar í vegamálum inn i forystuq’♦••' Morgunblaðsins 12. júli s. I. — Stækkuð mynd af yfirlýsingunni i lel?- ara Mbl. þann dag. Fundur á Seitjarnarnesi Fundur fyrir stuðningsmenn B-listans á Seltjarnarnesl haldinn í kosningaskrifstofunni, Lindarbraut 12, á sunnudaginn 4. júni, kl. 20,30. Veitingar á staðnum. Frambjóðendur Framsóknarflokksins i Reykjanesk Jón Skaftason, Valtýr Guðjónsson og Björn Sveinbjörnsson, á fundinum. Allir stuðningsmenn B-listans eru velkomnir á fund inn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.