Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 4
4 TÍMINN LAUGARDAGUR 3. júní 1967 VÖRUSÝNINGIN J LAUGARDALSHÖLLINNI Á sýningunni má sjá m. a. eftirtaldar vörur: Vefnaðarvörur, fatnaður, skófatnaður og íeðurvörur, gólfteppi vélhnýtt, gólfteppi handhnýtt frá Turkmenistan, búsáhöid, rafmagns- vörur, gler- og postulínsvörur, bæheimskar krystalvörur, matvörur, íþróttavörur, viðleguútbúnaður, veiðibyssur, markbyssur, hljóð- færi, hljómplötur, plötuspilarar, segulsbandstæki, útvarpstæki, bækur, frímerki, leikföng, pappírsvörur, skólavörur, saumavélar, rit- vélar, reiðhjól, mótorhjól hjólbarðar, timburafurðir, járnvörur. Ennfremur: Bifreiðir, mótorar, járnsmíðavélar, trésmíðavélar, logsuðuvélar, lyftikranar, gaffallyftarar, ámokstursvélar, jarðýtur, — dráttarvélar, landbúnaðarvélar, strætisvagna o.fl. Sýnd eru: Líkön af fiskibátum, skuttogurum, margar stærðir, fiskveiðimóðurskipum, fiskiðjuveri, raforku- veri, tilbúnum húsum. DAGLEGA ERU: Fatasýningar með pölskum sýningardömum og herrum. Kvikmyndasýningar frá 5 löndum. Bílasýningar. Listsýning á auglýsingaspjöldum. Veitingar. : Pólfand, Sovétríkin, Tékkóslóvakía, Ungverjaland og Þýzka . 5 < - — o.v Vro+s-j<i ilimiAd I -áöi nlléri- Ve triii mor SÝNINGIN ER OPIN ÐAGLEGA KLUKKAN 2—10 EFTIR HÁDEGI. . . ■ : /• f, •; < i t T ’•» f?1 S Qffí ‘ T|RO'iU5fRnWtí <-?t SÝNINGUNNI LÝKUR ANNAÐ KVÖLD alþýðulýðveldið Þátttökulönd KAUPSTEFNAN TIMBUR Höfum fyrirliggjandi mótatimbur 1x7, 1x5, 1x4. Ennfremur útitimbur, ýmsar stærðir og lengdir. I Mótatimbur 1x4, 1x6, 11/2x4. 114x4, 2x4, er væntanlegt með Mælifelli í júhí um eða úr miðjum mánuði ÍnðjagúH' 22648 TIMBUR Höfum til sölu timbur á mjög hagstæðu verði. Stærðir: 7'8x5, 7/8x5Vá, 7/8x 7, 7/8x8, 3/4x4, 3/4x5, 3/4x6, 3/4x7, 3/4x8 TIMBURSALA A Símí 22648 Húseigendur Tökum að okkur að annast írágang lóða, svo sem gangstéttarlögn, hellur eða steypu. Kantsteinslögn og steypu. Jarðvegsskipti. frárennslislagnir og malbikun, með útleggjara og Vibrovaltara. — Vönduð vinna á vægu verði. Leitið tæknilegra upplýsinga og tilboða í síma 36454 milli kl. 13 og 18,30. Heimasímar 37824, 37757, 41290. Hlaðprýði h.f. ÍT\ | SKARTGRIPIR SIGMAR & PALMI Skartgripaverzlun; gull- og silfursmfði. Hverfisgötu 16 a og Laugavegi 70. Símar 21355 og 24910.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.