Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 14
14 TÍMINN LAUGARDAGUR 3. júní 1967 Stefán Tómasson Minning og kveSja frá dóttur- börnum að Borgarholtsbraut 7. Yfir lífsins landamæri liggur gangur sérhvers manns, forðast enginn fyrirbæri fyrir því er sagan hans, fæðast lifa dafna deyja drottins mæta sigurkrans undan því mun enginn sveigja allt er valdið skaparans. Nú er Stefán okkar afi, andaður og farinn burt, ljósið yfir lífsins hafi lýsir hverri smárri jurt. Ljúfa milda lundin þíða lengi verður okkur kær, aldrei gleymist brosið blíða barna meðan hjartað slær. Alltaf var hann afi góður okkur kenndi ‘ann bænirnar, ljósið hans og lífsins óður leiðir sjnáu sálirnar. Þó að slitni bræðrabandið blessar drottinn vora braut. Farðu sæll um friðarlandið fögnuð Guðs við náðarskaut. Börnin kveðja klökkum rómi kærleiksríkan afa sinn. Vinum öllum varstu sómi viðmótsljúfi drengurinn. f Áttu nú hjá efsta dómi yfirlíta reikninginn, drottins lýsir dýrðarljómi dásamlega á veginn þinn. þjióðunum til lausnar deilunnar í Austurlöndum nær og hafast etoki að án afskipta S.lþ. í dag rædtíu Jdhnson, Banda- ríkj’afonseti og Wilson, forsætis- ráðlherra Breta hættuástandið í löndunum fyrir botni Miðjiarðar haifis. Fjöl'luðu viðræður þeirra mest um ráðstafanir til þess að tryggja siglingaþjlóðum heims frjálsa ferð um Akaba-fióa. Wil- son kom til Wastoingbon frá Ott awa, þar sem hann ræddi sömu efni við forsætisráðherrann, Lest er B. Pearson. Frá því var skýrt í Bonn í dag, að Vestur-Þjióðvierjar myndu á morgun senda 20.000 gasgrímur tiil ísrael til afnota fyrir aimenna borgara, ef stríð sikyldi skella á. í dag gaf de Giaulle, Frakk- lands'forseti út yfirlýsingu um hlu-tleysi Frakblands í deilu ísr aels og Egypbalands. Hlvoruigur aðili g-eti vœnzt stuðnings Frakba í hugsanlegum vopnav-iðskiptuim. Fulltrúar í Öryggiisráði Sam ein-uðu þjóðanna héldu í dag á- fraim einkaviðræðum sínum, sem miða að því að finna lausn á deilunni mil'li Egypta og ísraels, lausn, sem báðir aði'lar gætu sætt sig við. Þrátt fyrir góða viðleiitni fulltrúanan telj-a stjórn m'á'lafréttaritarar liblar líkur á að nokkur niðurstaða fáist. SKIPZT Á SKOTUM Framhald af bls. 2. í dag v-araði u-tanríkisráðherra Egypta, Mahmoud Riad, allar sigl ingaþjóðir við því að taba hin minnsta þátt í deilu Egypta við ísraelsmenn. Gerðu þær það, gæti það haifit hinar alvarlegustu afleiðinigar fyrir þær sjlálfar. Tal ið er, að utanríkisráðherrann hafi hér haft í h-uga yfirlýsing-u þá, se-m Biandariíkjamenn og Bre-t ar hyggjast senda siglin-gaþjóðum heims til undirskriftar, þess efn- is, að Akaba-flóinn sé alþjóðl-eg siglin.g-aleið. Sagði Riad, að sér hver yfirlýsing í þessum dúr yrði skoðuð sem skerðing á fullveldi Egyptalands og_ stuðningur við árásiaraðgerðir ísra-elsmanna. Frá Alsír ber-ast þær fregnir, að stjórn Túnis hafi fallizt á, að alsirskar hersv-eitir fœru yfir landamæri Túnis á leið til Eg- yptalands. AFP-frébtastof-an hefur bæði eftir egypzkum og inverskum heiimildum í Nýju Delhí, að Nass er, Egypbalandsf'orse-ti og Lndira Ghandi, forsætisráðherra, séu bæði þe-irrar skoðunar, að s.tór veldin eigi að beita Sameinuðu FLUGFÉLAGIÐ Framhald af bls. 2. ari, og árið eftir er félagið endur skipulagt og aðalstöðvarnar flutt ar til Reykjavíkur. Reglulegar flugferðir innanlands hefjast ár- ið 941, fyrst á milli Akureyrar og Reykjavíkur og síðan á milli Reykjavíkur og Egilsstaða árið eftir, en þá var keypt fyrsta tveggja hreyfla vélar voru keypt ar árið 1944, auk þess sem Kata- línuflugbátur var einnig keyptur það ár. Var honum flogið af ís- lendingum-austur um - haf, flug stjóri var Örn O. Johnson. Flug báturinn fór í fyrsta íslenzka millilandaflugið, það var 11. júlí 1945 frá Reykjavík til Skotlands, flugstjóri Jóhannes R. Snorrason núverandi yfirflugstjóri félagsins. Tvær Katalínuflugvélar voru síðar keyptar til viðbótar og árið 1946 var fyrsta Douglas DC-3 flugvél in keypt. Vorið 1946 hefst reglu leg-t millilandaflug með leiguflug vélum, en 1948 eignast félagið fyrstu Skymasterflugvélina — „Gullfaxa“ og árið eftir voru flutt ir yfir 32 þúsund farþegar með Flugfélagi íslands. Tvær nýjar millilandavélar af Viscount-gerð komu til landsins 2. maí 957, en árið 1950 gerðist fé- I lagið aðili að IATA-alþjóðasam- bandi flugfélaga. Sama ár hófst einnig Grænlandsflug félagsins, j en það hefur æ síðan skipað i stóran sess í starfseminni. Cloud- J masterflugvélar tók féla.gið í þjónustu sína 1961, og í maí 1965 kom fyrsta Fokker Friendship skrúfuþotan til félagsins, og önn ur ári síðar. Þriðja Friendship skrúfuþotan kemur væntanlega til landsins að ári. Snemma árs 1965 hófust fyrir alvöru athuganir á því hvaða flug vélategund myndi heppilegust fyr ir Flugfélagið á millilandaleiðum, er kæmi að því að millilandaflug vélarnar yrðu endurnýjaðar. Nið urstaðan varð sú að fest voru kaup á Boeing 727 þotu, sem kem ur hingað til lands 24. þessa mán aðar, og má segja að þá hefjist mer'kilegur kafli í sögu fél-agsins, og á vel við að þessi nýji farkost ur komi til landsins á þessum tímamótum fél-agsins, og færir ís- lendinga þar með inn í þotuöld- ÞAKKARÁVÖRP / Innilegar þakkir færi ég öll’im þeim, er glöddu mig og heiSruSu á sjötugsafmæli minu, með stórum gjöfum, skeytum og blómum. Síðast en ekki sízt, þakka ég dætrum mínum og stjúpbörnum. Óska ég ykkur öllum bletsunar guðs. Kristinn Gunnlaugsson. Fósturfaðir minn og faðir Frímann Tjörvason, Reynimel 48, andaðist á heimili sínu aS kvöidi 1. júní. Ása Frímanns Karl Frímannsson. SLÁTURFÉLAGIÐ Framiha-ld -af bls. 16. frá árinu á undan. Stórgripaslátr un jókst mjög mikið á árinu, alls var slátrað hjá félaginu 10.750 stórgripum. Þar af 6.470 nautgrip um, sem var um 2,900 gripum fleira en árið 1965. Svínakjöts- framleiðsa fer stöðugt vaxandi. Sláturfélagið hefur nú starfað í 60 ár. Það var stofnað 28. janúar 1907. í sláturhúsum félagsins er nú alls hægt að slátra 6.700 fjár á dag, og fél-agið rekur frystihús, kjötvinnslustöð, pylsugerð, niður suðuverksmiðju, ullarverksmiðju, siútunarverksmiðju og 11 matar- búðir. Á aðalfundi S. S. nú, höfðu lokið kjörtíma sínum þeir Gísli Andrésson, Hálsi í Kjós, og Sig- urður Tómasson, Barkarstöðum, Fljótshlíð. Voru þeir báðir endur kjörnir. Auk þeirra skipa stjórn ina Pétur Ottesen, fyrrv. alþm., sem er formaður, Helgi Haralds- son, Hrafnkelsstöðum, og Siggeir Lárusson, Kirkjubæjarklaustri. í sam-ba>ndi við aðalfund félags- ins var efnt til kvöldfagnaðar fyrir fundarfulltrúa og konur þeirra til þess að minnast 60 ára afmælis félagsins á þessu ári. Voru þar margar ræður fluttar, Magnús Jónsson óperusöngvari söng ein- söng, og flokkur frá Þjóðdansafé- lagi Reykjavíkur sýndi þjóðdansa, og að lokum var stiginn dans- „FUMDUR" Á SELFOSSI Framiha-ld -af bls. 16. manna, sem kallaður var í aug- lýsingum „Fundur unga fólks ins“, var boðaður með gríðar stórum auglýsingum í marga daga á síðum Morgunblaðsins. Frummælei.ulur áttu að verða fjórir: Guðmundur II. Garðars son, Óli I*. Guðbjartsson, Ól- afur B. Thors og Óskar Magnús son. Einn kappanna, sá síðast taldi, gugnaði þó á síðustu stundu og kom ekki á fundinn. Auk Iiinna þriggja frum- mælenda var mættur launaður bílstjóri þeicra úr Reykjavík og tveir snaggaralegir strákar frá Selfossi, þeir einu, sem töldu það ómaks vert að hlýða á boðskap íhaldsins til unga fólksins. Það má nú segja, að þröngt sé í búi hjá smáfuglun um: Tveir strákar og launaður bílstjóri. Það var allt og sumt. SÍLDARVERÐIÐ SANNAR Framhalda af bls. 1. ÓverkaSur saltfiskur — hækkun 81,4% Skreið: Hækkun 45,3% Fryst flök: Hækkun 57,8% Saltsíld, grófsöltuð, venjuleg: Hækkun 169,4% Síldarmjöl: Hækkun 25,3% Síldarlýsi: Hækkun 3,2% Nú hefur verið ábveðið að lækka Áldarverðið til sjómanna og útvegsmann-a um allt að 30%. Þetta sýnir, hvílíkt tjón efna- hags-stefnan og verðbólgan hef- ur unnið þjóðarbúinu, en nú er sjiómönnum og útgerðarmönnum ætlað að taka á sig þetta tjón. en ríkisstjórnin ætlar að láta standa áfram hið óeðlilega háa útfiutningsgjald af síld-ar-afurð- um, sem er 8% og miklu hærra en lagt er á aðr-ar útflutningsaf- urðir. Sa-mtök síldarsjómianna hafa mótmælit. þe-ssu og telj-a með öllu óeðlilegt að þett-a sé lagt á þá eina, þar sem „öll þjóðin hefur niotið góðrar afbomu síld'veið- anna á undan-förnum árum“. Þeiir álíta, að þegar beri að gera ráðstafanir útgerðinni til handa og „vinn-a beri að niðurfellingu úitflu-tniingisgjia'ldia af sjiávaraf- urðum og vinn-a beri að hærra markaðsv-erði sj-ávar-afurða með betra sölufyrirkomuilagi og auk- inni nýtingu aflans.“ -Síldarsjiómenin benda á, að brúttót-ekjur þeirra frá áramót- um dugi ekiki nú tiil fyrirfram- greiðlslu sk-atta og kemur því ekki til greina, a-ð sjómenn geti tekið óbætt á sig tjónið. Það er ekk- ert réttlæti í því að varpa af- lei'ðinigum versnandi v-erðlagsþró- unar og hækkaðs tilikoisitnaðar við fra-mleiðslu innianland-s yfir á bök sjómanna, end-a getur það haft hœttulegar afleiðingar í för með sér fyrir þjóðarheildina, ef sjómenn fást ekki á sikipin eins og bent er á í yfirlýsiinigu sam- taka síldve-iðisj-ómanna. Það h-ef ur ekki tekizt að mann-a allan veiðiiflota landsma-nna á undan- förnum ár-um og sjómönnum má ekiki f-ækka, þvi á starf-i þeirra byiggiist öll útflutningsverzlun og afkoma landsma-nna. Þnátit fyrir öll afl-auppgripin og hina hagstæðu verðlagsþróu-n erlendis er nú allt að fara í strand, meira að segj-a í síldveið un-um, sem hafa skilað mestum gróða til þjóðarbúsin-s undanfarin ár. Við fengum nærri þriðjungi hærra verð fyrir útflutnin-g okk ar á árin-u 1065 en við hefðum fengið fyrir sama útflutn-ings- ma-gn árið 1060. Hækkunin ein frá árinu 1064 til 1065 nam 502 milljónuim krón.a, en það sama ár nam innflu-tninig-ur á öll um matvælum íslendinga 501 mililjón króna eða sömu upp- bæð, sem þýðir að hin hagstæða verðlagsþróun á mörbuðunum er lendis jafngildir því, að erlend ar þjóðir hefðu gefið okkur öll mnatvæli en verðlaginu haldið óbrevitu. Þessi hefur þróunin ver ið ár eftir ár viðreisnart-ímann samfara metafla. Þrátt fyrir þetta er verið að sig-la öll-u í strand og atvinnu-veg irnir að grotna niður. Svo dirfast menc að halda því fram, að efnaha-gsstefna, sem öllu siglir í strand við slík skilyrði, sé hin eina rétta og henni verði ujp fram allit að halda áfra-m! vegsr var verksmiðjan dæmd í sekt, þar sem uppsagnirnar væru brot á 4. grein vinnu- löggjafarinnar, en samkvæmt henm „sé atvinnurekendum, verkstjórum og öðrum trún- aðarmönnum atvinnurekenda óheimilt að reyna að hafa áhrif á afstöðu og aískipti verkamanna sinna af stéttar- félögum með uppsögn vinnu eða notunum um uppsögn“. Það var m.ö.o. niðurstaða Félagsdóms að Sveinn hefði rekið þá Snorra og Kristin Ágúsí vegna forustu þeirra í járniðnaðarmannafélaginu og afskipta þeirra sem slíkra af kjaramálum starfsbræðra sinna. Úr slíku glerhúsi er þessari seinustu kosningabombu Mbl. varpað, að maðurinn, sem skip ar siöunda sætið á lista Sjálf- stæðisflokksins i Reykjavík, hefur verið dæmdur af Félags dómi fyrir að víkja mönnum úr vinnu vegna afskipta þeirra af verkalýðsmálum. Þess munu fá dæmi að kosninga- bomba hafi lent jafn rækilega á föðurhúsunum. ATVINNUKÚGUN Framhalda af bls. 1 ekki taka þá í vinnu aftur, þar sem þeir væru allir komm- únisrar “ Að lokum féllst Sveinn á að taka einn þeirra, Jónas Hallgrímsson, aftur í vinnu. en neitaði að ráða þá Snorra og Kristin aftur. Al- þýðusamband íslands höfðaði þá mál gegn Héðni og krafðist þess að þeir Snorri og Kristinn Ágúst væru aftur teknir í vinnu Jafnframi yrði verk- smiðjan dæmd fyrir brot á vinnulöggjöfinni Dómur fé- lagsdoms féll a þá leið, að ekk’ væri hægt að skylda Héð in tP að taka þa Snorra og Kristin aftur í vinnu, því að „samkvæmt grundvallarregl- um islenzks réttar, er vinnu- i veitanda ekki skylt að taka eða nafa . þiónustu sinni mern. sem þeir ekki vilja ;sem starfsmenn sína“. Hins TIL SÖLU 5 árgangar af Vikunni frá 59—’63, vel með famir. Seljavegi 3 a, 3. hæð t.h. Reykjavík. REIÐHJÓL TIL SÖLU Gutt kvenmannsreiðhjón til söiu. Uppl. í síma 11918. BÆNDUR 15 ára stúlka óskast eftir að komast á gott sveita- heimili í sumar. Vön sveita störfum. Upplýsingar í síma 40358. BÆNDUR i! ára drengur óskar eftir sveitaplássi í sumar. Hefur verið í sveit áður. Upplýs- ingar í síma 51189.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.