Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 3. júni 1967 TÍMBNN 15 IYVÖRUSÝNING KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK1967 PÓLLAND TfcKKÓSLÓVAKIA SOVÉTRtKIN-UNGVERJALAND ÞÝZKA ALÞÝÐULÝÐVELDID f dag opiS klukkan 14-22. Stórt vöruúrval frá fimm löndum. Vinnuvélar sýnd- ar i gangl. Bílasýning. 5 kvikmyndasýningar kl. 15, 16-17-19-20. Tvær fata sýningar kl. 18, og 20,30 með pólskum sýningardöm um og herrum. Veitingasal- ur opinn. ASgangur kr. 40. — börn kr. 20. OPIÐ FRÁ KL. 14-22 ALLA DAGA 20. MAÍ-4.JÚNÍ ÍÞRÓTTA-OG SÝNINGARHÖLLIN LAUGARDAL BÆNDUR Hi'austur drengur á 13. ári, óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili. Upplýsingar í síma 30139, fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. SEXTUGUR Framhald aí bls. 8. ari við barna- og gagnfræðaskóla í Garðahreppi frá 1958 og nú yfirkennari við barnaskólanm. Meðan hanm var á Raufarhöfn sitarfaði hann á sumnum við ýmis legt svo sem vélgæzlu, bæði vdð fryistilhúis og síldarverksmið* lju, verkstjórn, fáskverzlun o.fl. Þá gekkst hann fyrir byggingu sund- laugar með skáladrengjum o.fl. 1946 oig kenndi sund flezt vor. Margivíslegum félagsmiálastörf- um sinnti Leifur þegar hann var á Raufarhöfn. Þannig var hanm formaður í ungmennfflfélaginu Austra um skeið, í stjórn verka lýðsfélags Raufarhafnar í nokkur ár, í stjórn hraðfrystilhús Frosta i h.f. frá stofnun, í stjórn Spari- i sjóðs Raufarhafnar frá stofnun, j formaður skólanefndar 1936-43, • sýslunefndarmaður í PrestJhóla- j hreppi 1945-58, í hreppsnefnd og! oddviti Raufarhafnarhrepps nokk- \ ur ár o.fl. Heimili þeirra Leifs og Lúllu, eins og hún var jafnan kölluð, var mjög rómuð fyrir gestrisni, og eru það miklu fleiri í því efni. Eins og áður getur fluttu þau hjón árið 1958 í Garðahrepp. Þar ,ha£a þau nú reist sér nýtt og hiýlegt heimili að Faxatúnd 14. Er þar sömu gestrisni og hlýju að mæta og þá er þau voru annarsstaðar og mun svo jafnan vera, hivar sem þau eru meðan þeim endist líf og heilsa. Línum þessum vil ég svo ljúka með beztu árnaðaróskum frá mér og minum til Leilfs, konu hans og fjölskyldu allrar. Þeim árnaðaróskum fylgir þökk fyrir áratuiga kynmi, vináttu og samstarf Sigurður Björnsson. IÐNSKOLINN Framhald af bls. 2. JÍSKIlUpj Simi 22140 Síðasti njósnarinn (The last of the secret agents) Bráðskemmtileg amerísk lit myrnd er fjallar á mjög ný- stárlegan hátt um alþjóða- njósnir. Aðalhlutverkin leika gaman- leikararnir frægu: Steve Rossi og Marty Allen. að ógleymdri Nancy Sinatra. Sýnd kl. 5, 7 og 9- Tónabíó íslenzkur texti Topkapi Heimsfræg og snilldar vel gerð ný, amerísk ensk stórmynd 1 litum. Sagan hefur verið fram haldssaga i Visi Melina Mercouri Peter Ustinov Maximilian Schell Sýnd kl. 5 og 9: NVARTI TlÍLfPAWIMN Sérstaklega spennandi og við- burðarrík ný frönsk stórmynd t litum og CinemaScope íslenzkur texti. Alain Delon Virna Lisi Dawn Addams Sýnd kl. 5 og 9. Stmt 18936 Tilraunahjónabandið íslenzkur texti. GAMLA BIO Sími 114 75 Villti Sámur (Savage Sam) Bráðskemmtileg og viðburða rík ný Disney-litr.:ynd. Tommy Kirk Kevin Corcoran Sýnd kl. 5, 7 og 9- Sím 11544 Þey, þey, kæra Karlotta (Hush .Hush, Sweet Char lottei íslenzkir textar. Hrollvekjandi og æsispennandi amerisk stórmynd. Bette Davis Joshep Cotten. Olivia de Havilland 'Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkir textar HAFNAKBIO Svefnherberaiseriur Fjörug r.ý gamanmynd i iitum með Rock Hudson og Ginu Lollobrigida íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bráðskemmtlleg ný amerisk gamanmynd t Utum, par sem Jack Lemmon er t essinu stnu ásamt Carol Linley, Dean Jones o. fL Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS m-wm -iimat V' iie 12075 OKLAHOMA Heimsfræg amerísk stórmynd ) litum gerð eftir samnefndum sönkleik Rodgers og Hammer- steins. Tekin og sýnd t Todd- A-O. 70 mm. breið filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá: kl. 4. j sem fjölskyldumeðlimir að vináttu Þuríðar og barna hennar, enda bæði styrkar stoðir heimilisins. Evald Sæmundsen veitti skjól olnbogabörnum samtíðar sinnar meðan hann mátti. Þótti þakklæti þeirra, er nutu, koma glöggt í ljós við jarðarför hans. En svo hélt þetta áfram og fylgir Sæimund- ; sensfjölskyldunni enn í dag. Hier- Gúnter Sneider, afhenti gjöf ; ina. Sagðist hann vona að; nemendur i bifvélavirkjun • mættu læra nokkuð af þessu : kennslutæki og það bæði þeim til góða og ekki síður eigendum Trabantbíia sem þurfa að njóta kunnáttu þjónustumanna. , .... , Skólastjóri Iðnskólans, Þór j m,an,n ^rinsson átti þennan eig Sandholt, tók við gjöfinni! mlelk.a 1 nkum mæh og það ayndl og Þotk.5i gefendum. Sun « S hann að þessi gjöf værl sérstaklega kærkomin. Iðn fræðsla í landinu s.tendur nú á tímamótum, sagði skóla- stjórinn. Verið er að taka upp verklega kennslu í fjölmenirustu iðngreinum, og bifvélavirkjun er ein stærsta iðngreinin sem kennd er við skólann, og koma kennslutæki sem þetta sér sérlega vel fyrir skólann. A VÍÐAVANGI fáryrðum eru sem sagt hug- sjónabræður þrátt fyrir allt. Það i erður þokkalegt bræðra lag eftir kosningar. Hins veg ar svaraði Jónas engu um það, hvoru megin hann stæði, enda þarf nú enginn að spyrja. MINNING Frámhald af bls. 8. hið skyndilega fráfall hans haust- ið 1965. Með foreldrum mínum og þekn hjónum Evald og Þuríði var góð vinátta. í fyrstu ferð minni til Blönduóss, þegar óg var 1C ára, bom ég fyrst í ”Sæmundsen9hús- ið“, í fylgd með móður minni. Ég man að ég sá Evald Sæmundsen og í minni mínu hefur mynd hans geymzt síðan. En mér er lika minnisstætt, hversu mér þótti hin unga kona hans glæsileg og fram- koman öll frjálsmannlegri en ég hafði áður þekkt. Fekninn sveita- drengur var líka næmur fyrir þeirri alúð, sem honum var sýnd í framandi húsi. Síðan þetta var, er liðinn langur tími og ég hef oift átt leið til Blönduóss. Ég heid, að í miklu fleiri ferðunum hafi ég komið í Sæmundsens'húsið. Ég erfði þá vináttu, sem íoreldrar mínir áttu þar að mæta og grund völlur hennar treystist eftir því sem við Þuríður Sæmundsen höfð unni í Laugardalshöllinni. dóttur í SæmundsenShúsinu. Bæði um fleira sameiginlegt um að sýsla Fulltrúi verksmiðjunnar, | voru þau þar til dauðadags og I sem einkum var í sambandi við störf hennar fyrir sjúkrahúsið. Fyrir nokkrum árum höguðu at vikin því þannig, að við ræddum mikið saman. Einn sólbjarban sum ardag ók ég henni í bílnum mín- um hér inn í dalbotninn. Þá sagði hún mér sögu sína í ró og næðL Ég naut þess að hlýða á tal þess- arar lífsreyndu konu. f fuiirkomnu jafnvægi sagði hún mér t.d. af því, er hún fór til Danmerkur að banabeði manns síns og sneri aft ur til barnanna sinna. Þá gerði hún það heit að reyna að búa þau svo undir lífsstarf þeirra, að þau hefðu að einhverju að hverfa, ef j likar ástæður mættu þeim og hún ! sj'álf feyndi. i Þetta heit efndi Þuríður Sæ- j mundsen. Hún gekk fram á leik- vang lífsins með feptu og öryggi I og naut þess að beita bæfileilkuim j sínum. Hún gerðist mikil sitarfs- og fésýslukona og hér að framan er að nokkru getið hvernig hún með árunum jók félagsmálastörf sín eftir að heimilisástæður henn- ar leyfðu það. Persónuleiki henn- ar gerði henni auðvelt að hafa íorystu í félagsmálum alveg eins og henni veittiist það létt að ávinna sér vináttu og virðingu barnanna á kennaraárum sdnum. Félagsmálahneigð sína taldi Þuríð ur sig hafa frá föður sínum. Við það að frétta lát vina sinna finnst mörgum að strengur bnesti í þeirra eigin brjósti. Er ég fréttí. lát frú Þuríðar Sæmundsen kom mér í hug máltækið „Góður vinur, piljfe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ e^sppt á S}aííi Sýning í kvöld kl. 20 Hornakórallinn Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin £rá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. 99. sýning í kvöld kl- 20,30 Næst síðasta sinn. íjalia-Eymdiff Sýning sunnudag kl. 20,30 • Uppselt Næsta sýning þriðjudag. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op in frá kl. 14. Sími 1 31 91. Slmi 50249 ALFIE Heimsfræg amerísk mynd tekin í litum. íslenzkur texti. Michael Caine Sýnd kl. 5 og 9 Stmt 50184 10. sýningarvika. Darlirsg Sýnd kl. 9 AUra síðustu sýningar. Old Shatterhand Sýnd kl. 7 Golíat Sýnd kl. 5 Tnmiinmmimwmt K0.RA.Vi0.CS8 j Stm' 41985 Leyni-innrásin (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerð ný amerísk mynd 1 Utum og Pana vision. Stewart Granger Mickey Rooney Endursýnd kl. 5 — 7 — 5 Bönnuð innan 16 ára er gu'Hi betri“, og ég fann til mik- ils saknaðar. Við, sem kunnug vorum heilsu bennar gat ekki komið dauði hennar á óvart og hann er ekki hanmsefni. Miklu nær finnst mér að fagna því, að hún fékk að deljast til síðustu stundar á heimili sínu, umvafin ástríki barna sinna og ainnanra nánustu vina og lika að hún fékk að taka þátt í lflfinu þar til kallið kom. Og nú þegar hið milda, bjarta wxr var að koma til okkar, ttekur hin gróandi jörð þessa mætu konu í faðm sinn. En mér finnst ég sjlá á eftir henni uimivafinni morg- unljóma jþess endumýj'aða lifs, er hverjuviorifylígir. Grímur Gíslason. . (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.