Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 8
8 TIMINN LAUGARDAGUR 3. júní 1967 MINNING Þuríður Sæmundsen Blönduósi í dag er jarðsungin frá Blöndu- óskirkju frú Þuríður Saemundsen, en hún andaðist á heknili sínu þann 27. f.m. Þuríður Guðrún, en svo hét hún fulAu nafni, var fædd 1. maí árið 1894 að Húnstöðum í Torfalækj- arihreppi og þar var æskuheimili henraar. Foreldrar hennar voru hjlónin Sigurður, bóndi á Húnstöð um og Sigurbjörg Gísladóttir, bónda á Húr.stöðum Jónssonar. Sigurður faðir Þuríðar var Sigurðs son bónda í Gröí í Víðidai Bárðar- sonar. Kona Gísla bónda á Hún- stöðum var Þuríður Andrésdóttir systir Einars skálds í Bólu. Er sú ætt kunn og fjölmenn hér um Húnáþing og Skagafjörð. Sigurður bóndi á Húnstöðum var g'áíu- og glæsim’enni, tðk mik- inn þátt í félagsmálum. Átti sæti í hreppsnefnd og sýslunefnd og einnig í skólanefnd Kvennaskól- ans á Blönduósi. En hann varð ekki gamall og börn þeirra Hlún- staðahjóna urðu aðeins tvö, Þuríð ur og dr. Sigurður landlæfknir. Sið ar giftist Sigurbjörg á Húnstöðum Jóni Benediktssyni frá Skinnastöð um og átti með honum eina dótt- ur, Maríu, konu Björns kennara Kristjánssonar frá Brúsastöðum í Vatnsdal. Jón bóndi á Húnstöð- um lifir enn og ríkti alitaf gagn- kvæm vinátta og virðing milli hans og stjúpdótturinnar. Ung að árum fór Þuríður á Kvennaskólann á Blönduósi og dvaldist þar á árunum 1008 til 1910. Þá fór hiún í Gagnfræðaslkól ann á Akureyri og lauk þaðan prófii vorið 1912. Að því loknu stundaði hún heimiliskennslu á Akureyri og víðar til ársins 1916, en árin 1916 og 1917 var hún kennari við barnaskólann á Biöndu ósi. Árið 1917 urðu þáttaókil í lífi bóndadótturinnar frá Húnstöðum, er hún gekk að eiga Evald Sæ- mundsen, verzLunarstjóra Höepfn ersverzlunarinnar á Blönduósi, en hann hafði tekið við stöðunni af föður sínum Pétri Sæmundsen er var einn þeirra manna, sem mest- an þátt áttu í að móta Blönduós á fyrstu árum verzlunar þar. En ebki er rúm tii að rekja það nán- ar hér. Evald Sæmundsen var nókkru eldri en kona hans, fæddur árið 1878. Hann var þó maður hins nýja tíma frjlálslyndur og góð- gjarn. Undir stjórn hans færði verzlunarfyrirtækið út starfssvið sitt og viðskiptamönnum fjölgaði, cn sú saga verður heldur ekki rak in hér, nema þess getið, að sum-1 arið 1923 varð Evald að hætta störfum sökum heilsubrests. Ári síðar fór hann til Danmerkur til þess að leita sér lækninga og á tímabili virtist það ætla að tak- ast, en vonirnar brugðust og hann andaðist á Vejlefjordheilsuhæli í Danmörku 19. sept. 1926 og var jarðsunginn frá Blönduóskirkju, 21. okt. að viðstöddu miklu fjöl- menni. Við dauða rnanns síms stióð Þur- íður Sæmundsen frammi fyrir hinni mik'lu alvöru lifisins að verða að sjá sér farborða og þrem ung um börnum þeirra hjóna, því yngsta á öðru ári og með því hófst sú saga hennar, sem við fjölmarg- ir Húnvetningar þekkjum svo vel, og höfum metið. Hin unga kona hopaði hvergi heldur sýndi strax og því meira sem árin liðu, hversu hæfileikar bennar voru fjöljþætt- ir og skapfestan örugg. Árið 1929 gerðist hún kennari við barna- skólann á Blönduósi og hélt því starfi til ársins 1942. Gjaldkeri sjúkrahússins á B'lönduósi varð hún árið 1931 og í stjórn þess ór- ið 1940. B'áðurn störfunum hélt hún til dánardægurs. Hún sá am yeðurathuganir fyrir Veðurstofu íslands frá árinu 1935 til ársins 1963. Bóka- og vefnaðarvöruiverzl- un stofnsetti hún árið 1940 og rak til dánarclægurs. í stjórn Kvennaskólans á Blönduósi var ihún á árunum 1947 til 1965 og gjaldkeri skólans frá byrjun stjórnartímans til ársins 1951. Þá var hún í 30 ár í stjórn kvenfé- lagsins Vöku á Blönduósi og for- maður í 8 ár. Formaður Sam- bands austur-húnvetnskra kvenna var hún árin 1939 til 1959 og mun þá hafa verið gerð að heið- ursfélaga þess. (Hér að framan hefur verið ra.k- in í stórum dráttum starfssaga Þuríðar Sœmundsen, en ekki verð ur hjá komizt að minnast nokkuð, á þann þátt Hfs hennar, sem sneri j að börnum hennar, vandafólki, I vinum og samstarísmönnum. Sá þáttur var fastmótaður af óvenj.u traustum og elskulegum persónu- leika. Hvar sem frú Þuríður Sæ- mundsen fór var tekið eftir henni og hún fagnaði ávallt vinum sín- um á frábæran hátt, sem fáum einum er gefinn. Af bömum sáni um var hún elsikuð og virt og kannski í ríkari mæli fyrir það sem þau í frumbernsku misstu föð ur sinn. Hún var lika elskuð og virt af tengdafoörnum sínum og öllum afikomendum og þannig móð ir alls þess ættbogia sem frá henni er kominn og tengdur er sterkum f jöl skylduböndum, sem ein heild. Þau Bvaild og Þuríður eignuð- ust fjögur böm: 1. Ara, sem dó á 1. ári, 2. Þorgerði, konu Her- manns Þórarinsson'ar, bankaútibús stjóra á Blönduósi, 3. Magdalenu, konu Þormóðs Sigungeirssonar, verkstæðisformanns á Blönduósi, 4. Pétur, bankastj'óra Iðnaðarbank ans í Reykjavík, kvæntan Guð- rúnij Guðmuindsdóttur frá ís'afirði. Auk þess ól Þuríður Sæmund- sen að mestu upp Helgu Stefáns- dlóttur frá Kambakoti, nú hús- freyju að Hjialtabakka. Er hún sem ein af fjölskyldunni. Einnig er vert að geta dvalar þeirra Haf- steins Sigurðssonar, sparisjóðs stjóra og Sigurlaugar Stefáns- Framhaid á bls. 35. Sextugur í dag: Leifur Eiríksson yfirkennari í Garðahreppi Á Sléttu norður er sá bær, er Rif heitir. Hann stendur á Rifs- tanga, skammt frá yzita odda, og er nyrztur bæjia á landi hér, þeg- ar undan er skilin byggðin í Griím'seiy. Nokkru fyrir síðastliðin aldamót hótf sá maður búskap á Rifi, er Jðhann hét Baidvinsson,, vaskur maður og búlhöldur mikiil. Bjé hann þar og fyrstu áratugi þess- arar aldar og fljótlega í móthýli við tengdason sinn Einar Stefáns son. Voru þeir temgdafeðgar sam henti# mjög við búsikapinn. Jó- hann gerðist vitaivörður Ritfstang- arvita, er hann var reistur 1911 og tók Eiríkur við því sitarfi að honum látnum. Rif er nú í eyði. Á þessum bæ var Leifur Eiríks- som uppalin.n. Hann er fæddur 3. jtúní 1907 að Harðbak í sömu sveit. Foneldrar: Eiríkur bóndi og vita- vörður á Rifi (f. 10. 11. 1883 d. 19. 2. 1956) Stetfánsson, bónda að Skimaióni á Sléttu, Jónsis. og kona hans, Ingibjörg Jóhannsdöttir (f 18.11 1889) bómda og viita- varðar á Rifi Baldvinssonar og Margrétar Vigtfúsdóttur frá Núpi í Öxnarfirði. Ekki bar tfundum okkar Leifs saman fyrr en etftir fermingarald- ur, og var ég þó fæddur og upp- alinnað Grjótnesi I sömu sveit. En skömrnu etftir fermingu tók- um við að lesa saman undir próf uipp í annan bekk Gagnfræðaskól- ans á Akureyri, Nutum við í því EyjóHur Pálsson frá Hjálmsstöðum Hann var fæddur 5. 1. 1930 að Hjiálmsstöðum í Laugardal, on ur Páls bónda og skálds Guð- mundssonar og seinni konu hans, Rósu Eyjóltfsdóttur. ólst hann upp í foreldrahúsum í stórum og samhentum systkinahópi. Á Hjlálmsstöðum var orðsins list í hávegum höfð og ekki síður sönglistin, eins og hún var iðkuð í sveitum landsins. Eyjóltfur nam ungur undirstöðuatriði tónlist arinnar og allt frá unglingsárum lék hann á harmoniku fyrir darisi. Ljóðfróður var hann og ljóðelskur. Bjó hann á þann veg að uppeidi sínu, að fagrar listir voru honum lífsnautn og IBfstíyll ing, þótt hann aldrei léti þær ganga fyrir skyldustörfum. Átt- högum símum nunni hann fölskva laust og var þar tíður gestur. , EyjióIfU'r varð gagnfræðingur frá Laugarvatnssk'óla, stundiaði síðan nám við Samvinnuskólann og lauk þaðan prófi. Gerði 'hann skrifstofustörf að ævistarfi sínu. Lengst starfaði hann hjá Bæjar útgerð Reykjavíkur, en síðast hjá Loftleiðum. Auk þess lék hann hin síðustu ár með danshljómsveit í Reykjavík. Kvæntur var Eyjólfur Aðalfríði Pálsdóttur húsnæðiskennara og eiga þau þrjá unga sym. Þeir, sem bezt þekktu Eyjölf, vissu að hann gekk ekki heill til skógar hin síðustu ár. Sýndi hann einsta'kt þrek í þraut og stund aði vinnu sína dag hvern. Hann andaðist a ðheimili sínu þ. 27. maí s. 1. Eyjólfur Pálsson var maður, sem gott er að hafa þekkt. Það er erfitt að sætta sig við að hann sé horfinn á miðjum starfs degi, stórt skarð höggvið í rað ir samferðamannanna. Hann var hógvær í framgöngu og fram- komu, skapger(ð hans óvenju brestalaus.Tryggð hans við átthaga og ættingja var einlæg og vel kunni hann að gleðjast með glöð j um. Lund hans var undir niðri viðkvæm eins og títt er um list fenga menn, en þó karlmanns- lund. Hljlóðlátur kjarkur hans kom skýrt í ljós í baráttu við erfiðan sjúbdóm. Hann var sam vizkusamur og skyldurækinn með atfbrigðum. Eyjólfur var um margt gæfunn ar barn, maður frjórrar Iffsnautn ar og þarfirar athafnar. Þó var sú mest gætfa hans að eignast góð an og samhentan lífsförunaut, sem sýndi honum frátoæran skiln ing þegar mest lá við. Eyj'ólfur var umhyggjusamur heimillisfaðir og velferð fjölskyldu hans var honum fyrir mestu. Eyjólfs Pálssonar er sárt sakn að|af öilum er hann þekktu. En minningin um góðan dreng er eign gulli dýrri og verður ekki frá neinum te'kin. J.Þ.B. Sumarið 195'5 Ivófum við niokkr ir félagar að byggja yfir okkur og okkar fólk að Laugarnesveg 92 —94. Við höfðum fátt af verald arauði annaðen bjartsöni og fram hjá ýmisum vandamálum varð elriki komist. Einn atf o'kkar bópi var Eyjólf ur Pálsson. Er nánari kynnii tók- ust innan félagsskaparins fund- um við fljótt að tillögur og ráð Eyjólfs reyndust vel, og fór svo áður en lauk að fæstum málum iþótti ráðið fyrr en álit Eyjólfs hafði komið til, hanm hafði sér- staka hætfileika til að samræma sundurieit sjónarmið af þeirri lipurð að öllum Mkaði vel. Það kom því sem reiðarslag yf- ir okkur hér í húsinu, er við heyrðum að vinur oikkar Eyjólf ur Pálsson hetfði látizt snögglega þann 27. maí. Við, sem ekki vissum um þann S'keLfiilega sjúkdóm, er hann hafði tekið tfyrir nokkrum árum og borið af þeirri karlmennsku að fæstir höfðu vitað um, eigum erf itt með að átta okkur á og sætta okkur við að sjá hann ekki lengur meðal okikar, hressilegan 0g glaðan og sífellt reiðubúinn að leggja okkur lið. Við sambýlisfólk hans viljum þakka honum með þessum fáu orð um fyrir þá rni'klu og áranguss- riku vinnu, sem hann lagði á sig af svo mikilli framsýni og ósérihHfni og um leið votta ekkju hans og börnum hinr dýpstu samúð. Jón Adolfsson. i efni leiðsagnar ýmissa góðra mianma norður þar. Veturinn 1925-6 dvaldi ég eitt sinn nokkr- ar vikur að Rifi hjá foreldrum Leitfs. Þar bótti mér gott að vera og mun ávallt minnast þeirra fáu vikna með þakklátum huga. Þar var hlýtt — ekki frosið — eins og stendur í vi»u einnL Um vor- ið tfórum við ti'l A'kureyrar, tók- um prófið og vorum síðar sam- an í Gagmfræðaskólanum á Akur- eyri. Næstu árin stu,ndaði LeitfUT bú- skapinn með fiöður sínum og afa, var þó nolkkuð annarsstaðar, eink- um við sjiósókn. Á þessum árum tókst með okkur sú vinátta, sem 'hetfir haldizt síðlan. Árið 1932 kvæntist Leiifur Lúð- víku Lund, ágætri og glæsilegri konu, dóttur merikishjónanna, M'aríusar Lund, bónda á Rautfar- höfn og konu bans, Rarniveigar Lund, fædd Laxdal. Þeim hetfir orðið fjögurra bama auðið, sem öl'l eru upp komin. Elztur er Ey- steinn, vélvirki og nú fiorstjóri vélsmiðu í Reykjavík, Rannveig, gitft kona í Kópavogi, Imgilbjörg, gift kona í Reykjavik og Erling- ur, sem stujidar háskólanám er- léndi's. Leifur er maður greindur og vel menntaður. Er mér kunnugt um að elja hans hefir verið ó- venijuleg við að afla sér þekking- ar, þannig stundaði hann t.d. að taka af mikiMi kostgæfni, árum saman nám í íslenzku í gegnum útvarp, þegar dr. Björn Siigfús.- son og dr. Björn Guðfinnsson 'héldu þar uppi kennslu, og er 'góður íslenzkumaður, málhagur. vel ritfær og hagmæltur. Hatfa birzt eftir hann greinar og kvæði í blöðum og tímaritum. Hann íór í Kennaraskólann haustið 1943 og Jauik kennaraprótfi 1944. Á útmánuðum 1933 störfuðum við samian að kennslustörfum við Núpasveitarsköla. Varð mér þá þegar ljósit, að Leifur bjó yfir óvenjulega miklum kennaraihæfi leikum, og hefir sú skoðun styrkzt með árunum. Kæmi mér á óvart, ef samikenniarar hans og nemend- ur væru mér ekki samdóma um, að hann sé frábær kennari. Hefi ég raunar orð fjölmairgra nem- enda hans tfyrir því. Árið 1933 reisti Leifur sér hús á Raufiarhöfn og settist þar að. Af framansögðu mœtti ætla, að aðalstörf Leifs hafi orðið kennslu störf. Hefir svo vissulega verið. Þannig stofnaði hann uuglinga- skóla á Raufarhöfn 1934 og var skólastjöri hanis til 1943, kennari barma- og unglingaskóla á Rauíar- I' ifn 1944-52 og atftur 1953-58, kenn- Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.