Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 3. júní 1967 TÍMINN Fagmenn kjósa timbur afurðir frá Rúmeníu sem eru unnar með fullkomnum fækjum grundvelli nýtízku tækniaðferða. — 3öguð fura, — söguð eik og beyki, — staurar úr furu, — PAL spónaplotur, — ROMAN harðtexplötur, — plasthúðaðar og lakkaðar plötur, — spónn úr eik og beyki, — beykikrossviður — beykipanel, — eikar- og beyxigólfborð (parkett). EXPORTLEMN Búkarest, Rúmeníu 4 Piata Kosetti — P.O. Box 802 Sími: 243 Símritari: 362, 363. Símnefni: EXPORTLEMN — Bucharest. ,20/ RSOVBpUfiJ : [010(1 "r.SMi Efnkaumboð á ís'andi: . HAUKUR BJÖRNSSON, heildverzlun Pósthússtræti 13 Reykjavík. Símar: 10509 og 24397 • i' /§.■ : .7 i; > I'. i" Byggingasamvinnufélag vélstjóra Framhaldsaðalfundur Byggingafélags vélstjóra, verður haldinn að Bárugötu 11, mánudaginn 5. júní kl. 20,30. Áríðandi að félagsmenn mæti. STJÓRNIN Tróin flytur fjöll — Við flytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BILSTJÓRARNIR AÐSTOÐA — TRÚLOFUNARHRINGAR ^•iót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu Guðtn. Þorsteinsson gullsmiður, barkastræti 12. TIL LEIGU er aðstaða til reksturs matstofu í húsnæði Sjó- mannastofunnar Vík í Keflavík. Allar nánari upp- lýsingar gefa: Hörður Falsson í síma 2107, og Jóhannes G. Jóhannesso.i í síma 1579, Keflavík. Sjómannadagsráð Keflavíkur og Njarðvíkur. VERKFRÆÐINGUR Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða bygginga- verkfræðing til starfa við áætlanagerð vatnsafls- virkjana. Umsóknir sendist fyrir 15. júní n.k. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 116. Hestaeigendur Dómnefnd kynbótahrossa, mun ferðast um Sunn- lendingafjórðung vegna væntanlegs fjórðungsmóts í sumar. Þeir sem eiga tamin afkvæmi eftirtal- inna stóðhesta, eru vinsamlega beðnir að koma með þau á sýningar þær sem viðkomandi hesta- mannafélag ákveður: Glaður frá Flatartungu; 0 Andvari frá Miðsitju; Skýfaxi frá Selfossi; Bráinn frá Vorsabæ; Blesi frá Núpakoti. Fyrsta sýningin er í Reykjavík 4. júní næstk. Hrossaræktarsamband íslands. TIL SÖLU 19 manna Chevrolet bifreið, árg. 1955 til sölu að tilraunastöðinini að Keldum. Upplýsingar í síma 17300 frá kl. 9—12 næstu daga. #

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.