Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 10
10 mnmm TÍMINN LAUGARDAGUR 3. júní 1967 CONT'DNEXT WEEK-THEK/U£R! Það eruS þið sem er verið að leiia — Anzi ertu sniðugur! — Það er það sem þú heldur. þú — Ég er fátækur maður! Þið eruð að of mikið . . . ræna mig. Þið sleppið ekki. DENNI D/EMALAUSI — Hefurðu nokkurn matseðill? í dag er laugardagur 3. júní. — Erasmus 'lungl i hásuðri kl. 8.54 Ardegisflæði kl. 2.08 Hftilsugazla ■fa Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn, sim) 21230 - aðeins móttaka slasaðra •fo Næturlæknii kl 18—8 - síml 21230 ^Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 >g 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna > borginni gefnar ) simsvara Lækna félagt Reykjavlkur > sima 18888. Næturvarzlan t Stórholti er opin frá mánudegi til föstudagz kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana uj Kópavogsapbtek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl 9—14 Helgidaga frá kl. 13—15 Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—14. helga daga kl. 13—15. Næturvörzlu i Reykjavík 3. júní — 10. júní annast Laugavegs Apótek Holts Apótek. Helgarvörzlu í Hafnarfirði annast Jóse f Ólafsson, Kvíholti 8 sími 51820 Næturvörzlu í Keflavik .3 — 4 júní annast Kjartan Ólafsson. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell fór í gær frá Rotterdam til Reyðarfjarðar Jökulfell er í Hull Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell stöðvað í Rvík vegna verkfalls. Helga fell er i Rvik. Stapafell fór frá Pur fleet 1. júní til Rvíkur. Mælifell er í Hamina, Hans Sif er í Þorlákshöfn. Knud sif losar á Húnaflóahöfnum. Peter Sif losar á Norður- og Austur landshöfnum. Flora S. er á Horna- firði. Flugáæilanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Flug vélin fer til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 á morgun. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 09.00 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.00 í kvöld Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 09.00 í fyrramálið. Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmannahafnar kl. 08.15 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (4 ferðir) Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) Húsavíkur, ísafjarðar, Horna fjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að flúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) Akureyrar (4 ferðir) ísafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). Hjónaband ■ Þann 20. maí voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórsson ungfr. Anna Eyjólfs dóttir og Símon Hallsson. Heimili þeirra er að Rauðagerði 25. Rvík. (Studio Guðmundar, Garðasfræti 8 Reykjavík, sími 20900) — Þótt þið náið þessum þrjótum, þá hafið þið enga löglega kæru á hendur þeim. — Þú hefur mín orð. Ég gæti svarið, að þeir stálu hestunum. i hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfr. Ólöf Sig- urðardóttlr og Kristinn Pálsson. Heimili þeirra er að Melgerði 31. Rvík. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Reykjavík, sími 20900). — Við trúum þér, herra. En fyrir dóm- stólunum eru orð þín einskis virði. — Ég hef enga sönnun gegn þeim, en mér er ilia við að láta þá sleppa. — Kannski gera þeir það ekki. Þú ferð með hestana þangað sem þeir eiga að vera, og við Panco fylgjumst með því sem gerist hér. DREKI oi‘ ( ii* biirgi bragasdn ^ÞlóOrSvo Lfnjqr.sFM s.dón\j«RP N«(?, HtUSrflR MEÐSKftr/NÓU 'fl PaÐu STEi3(3f), Ff?«MG3ÓD«WOfí 'OHÁDfl L' TLR-HfíQuyiSFLOKKSÍMS. _______’ C S^flTráuóqRE'qtdiU Sknt íóse 1 NÍDufR.porR EO HÚrv vElOUR j'dlRcs/x)- UM T(?UFlv/Uum. VÖR R(rqtUþ"PC>N9f? N«..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.