Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 3. júní 1967 3 Skólavöru- og kennslutækjasýning Ríkisútgáfa námsbóka hefur opnað sýningu að Tjarnargötu 10, I. hæð. Þarna eru til sýnis ýmiss konar kennslutæki, skólavörur og námsbækur, m.a. erlendar bækur frá um 20 löndum. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Sérstök athygli kenn- ara og foiældra er vakir. á sýningunni. Opnunartími: Laugardag kl. 9,00—18,00, — sunnudag kl. 15,30—19,00 og mánud. og þriðju- d. kl. 9,00—18,00. RÍKISÚTGÁFA NÁMSBÓKA Tjarnargötu 10, I. hæS. Handavinnusýning nemenda Húsmæðraskóla Reykjavíkur, verður opin laugardaginn 3. júni frá kl. 2—10 síðd., og sunnudaginn 4. júní kl 10—10 síðd. SKÓLASTJÓRI. Hús&Él Búnaöur ÚTBOÐ Tilboð óskast í að reisa bús fyrir afgreiðslu pósts- og síma í Borgarfirði eystra. Útboðsgögn eru afhent gegn 1000 kr. skilatrygg- ingu hjá stöðvarstjóra pósts- og síma í Borgar- firði eystra, stöðvarstjóra pósts- og síma, Egils- stöðum og símatæknideildinni, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu símatæknideild- ar, Landssímahúsinu, 4. hæð, Reykjavík, kl. 11, mánudaginn 19. júní n.h. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að reisa nús fyrir afgreiðslu pósts- og síma á Hofsósi. Útboðsgögn eru afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu hjá stöðvarstjóra pósts- og síma, Hofsósi, og símatæknideildinni, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu símatæknideild- ar, Landssímahúsinu, 4 hæð, Reykjavík, kl. 11, mánudaginn 19. júní n.k. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að reisa hús fyrir afgreiðslu pósts- og síma í Hrísey. Útboðsgögn eru afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu hjá stöðvarstjóra pósts- og síma í Hrísey, umdæmisscjóra Landssímans, Akureyri og símatæknideildinni, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu símatæknideild- ar, Landssímahúsinu, 4 hæð, Reykjavík, kl. 11, mánudaginn 19. mni nx. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. , .. Bandaríska bílablaðið Road and Track birti nýlega lista yfir 7 beztu bílategundir heims og skipaði BMW í fimmta sæti. Vér bjóðum yður þrjár gerð- ir af BMW — BMW 1600, BMW 1800 og BMW 2000. BMW bifreiðirnar vinna stöðugt á hér á landi, þar sem bifreiðaeigendur leita í auknum mæli eftir stérkari og vandaðri bifreiðum, sem þola betur hina slæmu og bröttu vegi. Sterk og kraft- mikil vél BMW er trygging fyrir góðri endingu. Sjálf- stæð fjöðrun á öllum hjólum gerir BMW betri og stöðugri á ósléttum vegum hérlendis. Sætin í BMW eru vönduð og einstaklega þægileg. Útsýni úr bílnum er mjög gott. BMW bifreiðirnar eru vand- aðar og glæsilegar, jafnt að utan sem innan. KRISTINN GUÐNASON HF KLAPPARSTÍG 25-27, SÍMI 22675 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur Austurstræti 6. Sími 18783. Fiskiskip óskast til kaups Höfum kaupendur að góðum báí 27—35 tonna. Kaupendur þessir hafa miög traust veð fyrir :a. kr. 1.200.000,00, og noKkuð mikla útborgun. Miög góður 16 tonna bátur tii sölu Útborgun hófleg. Upplýsingar i síma 18105 og utan skrifstofutíma í sima 36714. Fasteignir og Fiskiskip Hafnarstræti 19. Fisteignsviðskipti B’örgvin Jónsson. KEFLAVÍK - SUÐURNES FLUGKENNSLA Lærið flug frá Keflavíkurflugvelli. íslenzkur kennari. Upplýsingár í síma 1520, Keflavík. B.H. WEISTAD &Co. Skúlagötu 63 lll.hœð • Sími 19135 • PósthóH 579

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.