Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.06.1967, Blaðsíða 11
n LAUGARDAGUR 3. jnnf 1967 TÍMINN Kirkjan Háfeigskirkja: Messa kl. 10,30 Séra Arngrimur Jóns son. BústaSaprestakall: Barnasamkoma í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Almenn samkoma kl. 8,30. Hákon Guðmunds son yfirborgardómari talar. Séra Ólafur Skúlason. Reynivallaprestakatl: Messa a3 Reynivöllum kl. 2. Ferming. Séra Kristján Bjamason. Laugarneskirkja: Messa kl .11 f. h. (Ath. breyttan messutima yfir sumarið) Séra Garð ar Svavarsson. Fríklrkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Ólafur Ólafsson kristniboði predikar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 11.30. (Ath. breytt an messutíma). Séra Bragi Bene- diktsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Neskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Séra Felix Ólafs son. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Jón Hnefill Aðal- steinsson. Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Ásprestakall: Messa í Laugarnesikirkju kl. 2 séra Grímur Grimsson. Félagslíf Kvenfélag Laugarneskirkju: Munið saumafundinn þriðjudaginn 6. Júní kl. 830. Stjórnin. Slysavarnafélagið Hraunprýði í Hafnarfirði: fer iskemmtiferö n. k, sunnudag 4. júní. Þátttaka tllkynnist f sima 50290, 50297, og 50231. Ferðanefndin. Orðsending GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrimskirkju fást hjá prest- um landsins og I Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Samvinnubankanum, Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðu- hæð Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitirbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, ennfremur f Bókabúð- inni Hh'ðar á Miklubraut. Skrifstofa Áfengisvarnanefndar kvenna í Vonarstræti 8, (bakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kl. 3—5 sími 19282. 46 Það var farið að rigna og það var dimmt yfir. Ég hafði ekki hugann við það sem ég var að gera. Ég vissi að, það var sprunga í marmaragótfinu rétt framan við dagstofiuhurðina, en í stað þess að stíga yfir hana, rak ég tána beint í hana. Ég féll fram fyrir mig og þungi minn hratt dag- stofuhurðinni upp á gátt. Vasinn flaug út úr höndum mín um. Ég hlustaði hjiálparvana á hann brotna. Ég lá andartak á gólfteppinu og honfði á brotin. Augu mín voru í sömu hæð og höfuð hjárðmeyjiarinnar. Sætur, þungur ilmur fyllti loftið. Eitt hvað klingdi skærara og nljóm fegurra en brotið postu'lín. — Mér þykir þetta leitt. Mér þykir þetta svo óskaplega leitt . . . sagði ég aftur og aftur með an ég reisti mig upp. — Ég var dauðiskefld yfir því sem ég hafði gert og ennþá á fjórum fótum, þegar Júlía fræ-nka veinaði upp yfir sig. Það var undarlegt hljóð, mitt á milli gráts og óps. -— Sóló . . . ó, Sóló . . . Áður en ég gat staðið alveg á fætur og þotið til hennar yfir leifarnar af vasanum riðaði hún og féll meðvitundarlaus á gólfið Sóló frændi kom þjótandi frá garðinum um leið og ég kom til frænku minnar. “- : — Umsöltin honnar, fljótt. Þau eru í'töskun'ni! iiennar. Hann kraup á kné og lagði höfuð henn ar í kjtiltu sína. — Hvar er Kúrt? Hann verður að ná í lækninn. — Hann fór í te til prestsins, sagði ég. — Kallaðu á frú Mellicent og finndu KLádínu. Rödd hans var óttaslegin. EVINRUDE UTANBORDSHREYFLAR Evinrude utanborðshreyflarnir hafa verið framleiddir samfleyit • 59 ár — einkuni\arorðin eru or hafá verið NÁKVÆMNI og KRAFTUR. OEi&Sl LAUGAVEGI 178,SIMI 38000. Það var ekki fyrr en ég steig yifir brotin af vasanum að ég sá litlu gullhringluna. Það var þá hún sem hafði hljómað svona fallega þegar vasinn brotnaði. Hún hlaut að hafa verið falin í sætu ilmd’uiftinu. Frú Mellisent hljóp fram hjá mér inn í dagstofuna. Þegar ég kom inn, var Kládína þar iíka. hún hlaut að hatfa komið inn um gluggann. Hiún beindi skínandi augum sínum að mér þegar ég kom inn. — Var þér ekki sagt að ná í lækninn, ungfrú? í örvæntingu minni og ruglingi hafði ég ekki heytft það. — Auð . . . auðvitað. Ég fer strax. Þegar ég hljóp út úr herberg inu kallaði Kládína á eftir mér: — Það er venjan að draga frá launum þjónustufólkisms, þegar það brýtur eitthivað. Meðan ég hljóp etftir jakkanum mínum hugsaði ég móðursýkis- leg með mér: — Það tekur mig fjörutíu ár eða meira að borga fiyrir þennan vasa. . . . En auð vitað mundi ég ekki vera hérua nógu lengi til að borga fyrir svo mikið sem eldhúsbolla . . . Ég hljióp upp stíginn til þorps ins og tárin streymdu niður kinn ar mínar. Ég var að gráta yfir vasanum, ekki reiðilegri hótun Kládínu. Ég vissi eiginlega ekki : tóvérs vegiia. 'njii Ég stóð á öndinni þegar ég kom að húsi læknisins og fötin mín voru gegnblaut. Hann kom samstundis og setti mig við hlið sér í léttivagninum, sem dreginn var af jörpum hesti. Hann ávítaði mig fyrir að taka ekki regnhlíf með mér. — Og þér, kæra ungfrú, lítið sjálfar út fyrir að þurfa á lækni að halda, sagði hann með sinni viðlkunnalegu röddu. — Hvað haf ið þér verið að gera, dansað í allt kvöld? Doktor McAngus var mikið eftir læti þorpsibúa. Hann var afar íeit ur, afar bátur, og svo rikur að hann þurfti ekki að hafa marga sjúiklinga. Það hentaði honum prýðilega að starfa í Argent, þvi að þar hafði hann tíma til að sinna eftirlætis tómstundaiðju sinni, dlýra- og fiskiveiðum. Júlía frænka var komin til með viitundar þegar 'Lð komum til hússins, og hafði verið lögð í rúm ið. Læknirinn sendi okkur öll út úr herberginu, nema Kládínu, meðan hann sikoðaði hana. Þegar hann kom niður aftur, sagði hann: — Frú Lothian hefur fengið slæmt taugaáfall. Hvað gerðist rétt áður en hún féll í öngvit? Ég sagði honum frá falli mínu og brotna vasanum, og var þess greindlega vör meðan ég talaði, að Kládína stóð kyrr og svip- brigðalaus með krosslagða arma og horfði á mig. — Var henni mjög annt um þennan vasa? Var hann dýrmæt ur? — Hann var ákaflega verðmæt- sagði Kládína reiðilega. — Þetta var mjög gáleysislega gert. — Kona mín mat ekki hluti eftir verðmæti þeirra, sagði Sósó frændi. — Hver sem er getur brot ið hlut af slysni, og ég er viss um að það fékk ekkert á konu mina. Satt að segja efast ég um, að henni hafa verið ljóst að þessi vasi var sérstaklega vefðmætur. Svo að ég er viss um að það hef- ur ekki getað fengið á hana. Ég leit yfir herbergið. Frú Melli cent hafði hreinsað upp brotin og ihnduftið. Litla gúllhringlan lá á arinhill- unnL Litlu bjöilurnar klingdu þeg ar ég tók hana upp. Ég sá að skaft hennar var sett ameþýstim og túrkissteinum. — Ég held að það hafi liðið yfir hana þegar hún sá þetta, sagði ég. — Barnahringl^ Kládína vísaði uppástungu minni frá sér með fyrirlitningu. — Hefur hún einhverja sér- staka þýðingu? spurði doktor Mc Angus. Sóló frændi hristi höfuðið. — Ég hef aldrei séð hana áður. — Þér vitið auðvitað læknir, sagði Kl'ádiína, — að móðir min er ekki alveg með réttu ráði. Lítilfjörleg'ir, heimskulegir atburð ir hræða hana. Hún hefði getað orðið hrædd þegar Jessika datt svona, og hratt upp hurðinni, eins og ég býst við að hún hafi gert. Hún gerði sig seka um alvarlegt kæruleysi, og ég er alveg ákveð- in í að . . . — Þetta er nóg, sagði Sóló frændi fljiótmæltur. — Vasinn er brotinn. Við skulum gleyma þvi. Hringlan virðist ekki hafa neitt miikilvægi. Það er konan mín. Er hún mjög veik, læknir? Hann hristi höfuðið. — Hún hefur alltaf verið veikbyggð, og af einhverri-Ástæðu jdrðisf hún vera mjög hrædd. Vitið þér hvers vegna? Kládína stiundi óþolinmóð. — Ég hef þegar sagt yður það, læknir, að móðir mín hagar sér undar- legar með hverjum deginum sem líður. Hún talar og framkvæmir alveg út í hött. — Ég hefði ekki tekið eftir því, ungfrú Kládína, sagði læknirinn stiliiiega. — En ’ ■ lika langt síðan þér hafif kallaður hingað, "varaði K a hryssingslega. — Már virðist hún sérlega ónæm fyrir h'Qista og kvefi, sem annað fólk, þjiáist af. En það er líka hugsað vel um hana. Ég laumaðist út úr herberginu meðan þau voru enn að tala. Frú Mellicent var í eldhúsinu, að taka til mjólk, eg.g og múskat handa Júlíu frænku. — Sástu hringluina, sem datt úr vasanum þegar' hann brotnaSi? spurði ég. Hún leit íhyggin á mig og augna lokið féll niður. — Já, ég setti hana á arinhilluna. — Hetfurðu séð hana áður? — Nei. Hún hetfur sennilega verið í eigu fjölskyldunnar í alda- raðir, falin í þessum vasa. — En þú hlýtur bó að hafa heyrt hana hringla, þegar þú þvoðir vasann? — Með allt þetta drasl 'nni í honum? spurði frú Mellicent. — Allt þetta rykfallna ilmduít? Það hefði kæft hringlið- Þettá var líklega rétt. H'vað hafði hringlan verið þarna lengi? Og hvers vegna hafði það fengið svona á frœnku mína að sjé hana? Frú Mellicent kom til mán noikkru eftir kvöldverðinn, þar sem ég sat í dagstofunni og var að staga í munniþurrku. Ólíkt móður minni var mér meinilla við allan sauma- skap. Ég óskaði að ég mætti spila á píanóið eða mála í stað- inn. En þótt mér hstfði verið sagt, a'ð þetta væri heimili mitt, kunni ég aldrei við að gera það sem ég vildi helzt í fnístundum mínum. — Húsmóðirin er mjög óróleg, sagði hún áhyggjuful] úr dyragætt inni. — Ég ræð ekikert við hana. Sóló frændi lagði fró sér blað- ið og gleraugun. ;— Það er ungfrú Jessika sem hún spyr um, sagði frú Mellicent. Ég stóð þegar á fætur .— Ég fer strax tii hennar. Hún hélt dyru'num opnum fyrir mér. Þegar hún haíði tokað þeim og við vorum einar i anddyrinu hvíslaði hún: — Hún er dálítið skritin í kvöld. Hún kallar stöð- ugt á þig og ruglar þér saman við Rhódu. —• Systur Lúkasar? — Já. Svo að þú skalt ekki verða hissa þó að hún kalli þig því nafni. — Hvað þjakar hana svona? — Ég veit það ekki. Hún veit það kannski ekki sjálf. — Það stendur í einhverju sam- bandi við gullhringluna, sagði ég. Ég hljóp upp í svefnherbergið hennar. Eldurinn hafði verið kveiktur í arninum og hann varp- lotftið. Úti fyrir aði bjarma á VIRAX Umboðlð SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 ÖTVARPIÐ Laugardagur 3. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Óskalög sjúkl- inga Sig- ríður Sig- urðardóttir kynnir 14.30 Laugardagsstund 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. 17-00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. 18.00 Mills-Brot hers syneja 18.20 Tiikynningar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Frétt ir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömlu danslögin 20.00 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamað ur stj. þættinum. 20.30 Karla kór Selfoss Undirleikari: Jakob ína Axelsdóttir. Stjórnandi: Ein ar Sigurðsson. 20.55 Staldrað við í Hamborg. Máni Sigurjóns son sesir frá dvöl sinni þar. 21. 40 Smásaga: Fiárans þvzkan*' eftit ITarV Twttr ‘>215 Si'- menúettar eftir Morzart 22.80 Fréttir og veðurfregnir. Dans- 24.00 Dagskrárlok. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.