Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 1
Siódegisblad fyrir fjföiskyiduna ff M allaf Laugardagur 26. febrúar 1977 54 tbl. 67. árg. y FlimTI HVIR KARIMAÐUR MISNOTAR ÁFENGI hver fjögurra manna fjölskylda eyðir að jafnaði 100 þúsundum ó óri i ófengi Tfunda hver kona og fimmti hver karlma&ur á aldrinum 2S-50 ára misnotar áfengi. Þetta er ni&urstaöa athugun- ar, sem gerö hefur veriö á á- fengisdrykkju hér á landi, og m.a. er fjailaö um i grein, sem dr. Bjarni Þjó&leifsson, læknir, skrifar I þættinum ..Kostur og Þjóöþrif” I blaöinu I dag. 1 greininni kemur m.a. fram, aö enda þótt áfengisneysla Is- lendinga sé meö þvi lægsta, sem þekkist, eyöi hver fjögurra manna fjölskylda aö jafnaöi um 100.000 kr. á ári I áfengiskaup. A árinu 1975 týndu fimm manneskjur lifi, og nærri 50 slösuöust, I umferöaóhöppum, sem drukknir menn ullu. Þetta og margt annaö kemur fram í hinni athyglisveröu grein dr. Bjarna, sem er á bls. 10-15. —ESJ. „Fögnum því, að tóbaksnefnd verði skipuð'7 segir framkvœmdastjóri Krabbameinsfélagsins i fréttaviðtali við Visi ó bls. 3 Hinir vinsœlu bridge- og skók- þœttir Vísis eru á bls. 5 og 17 í dag Bœtt skíðaaðstaða bolvikinga: Settu lyftuna upp í sjálfboðavinnu — sjá bls. 2 Fliúg- andi skíða lyfta Skiöamenn sem fara á Skála- fell um heigina, ef gott veröur veöur, þurfa ekki aö hafa mikiö fyrir þvi aö komast upp á f jalliö. Þaö veröur þarna fljúgandi skiöalyfta sem getur vippaö mönnum upp, á örfáum minút- um. Skiöalyftan er glæný þriggja sæta þyrla af Hughes gerö, sem Jón Heiöberg flýtur. Jón kveöst geta tekiö tvo farþega sem séu „skiöamannslega” vaxnir og útbúnaö þeirra. Feröin upp tekur ekki nema nokkrar minútur, en útsýni. úr þyrlunni er stórkostlegt. Þegar á toppinn kemur hoppa menn út, spenna á sig skiöin og bruna niöur. Ef þeir vilja veröur þyrl- an til staöar, aö flytja þá upp aftur. —óT. „Skiöalyftan” á toppnum. Þaö veröur raunar aöeins meiri snjór þar sem hún fer um helg- ina. Visismynd — ÓT. Sjónvarpið: LITEFNI AUKIÐ Á NÆSTUNNI „Sjónvarpsögulegur” viö- buröur gerist á morgun. Þá verður Isienskt sjónvarpsefni sent út i lit i fyrst skipti. Þó nokkrar myndir hafa reyndar veriö teknar hér upp I lit áöur, en þær hafa allar veriö á filmu, cins og reyndar myndin sem sýnd verður á morgun, og þvi ekki veriö hægt aö senda þær út i lit. Aö sögn Jóns Þórarinssonar er ástæöan fyrir þessari breyt- ingu sú aö myndin var sýnd i Noregi fyrir stuttu. Þar var henni rennt i gengum mynd- seguiband, og spólan siöan send hingað. Þetta hefur ekki veriö gert áöur. „Nú þegar fariö er aö taka hærra afnotagjald af þeim sem litatæki eiga, er ekki nema eöli- legt að viö reynum aö bjóöa upp á betri þjónustu aö þessu leyti”, sagöi Jón ennfremur. „Viö munum iika leita frekar eftir erlendu efni sem hægt er aö senda út I lit, en áöur”. Þannig má búast viö aö á næstunni aukist mjög aö hlut- falii, efni sem vcröur I lit. 1 heigarblaöinu sem fylgir Visi i dag er sagt frá myndinni „Saga úr striðinu” og rætt viö höfund hennar son. Stefán Július- —GA íslenska landsliðið: Keppir við a-þjóðverja og portúgala um þessa helgi Björn Blöndal, íþróttafréttaritari Vísis, sem fylgist með keppninni i Austurriki, fjallar um leiki helgarinnar á baksíðu ítarleg greinargerð ASÍ: Leið til kaupmáttaraukningar Er hægt að tryggja verulega hækkun kaupmáttar launa án þess að það leiði til verðbólgu? Þetta var eitt af þeim atriðum, sem um var f jallað á kjarmálaráðstefnu Alþýðusambands islands á fimmtudaginn var. Þar var lögð fram greinargerð um þetta efni, þar sem bent er á nauðsynlegar ráðstafan- ir af hálfu stjórnvalda til að tryggja verulega raun- kaupshækkun. Nánar er sagt frá þessari greinargerð á bls. 4. —ESJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.