Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 7
7 VÍSIB Laugardagur 26. febriiar 1977 Hvítur leikur og vinnur. E 11 JL 1 ii SLlt t # i i & § Hvftt: Bird Svart: Walker Bréfskákkeppni f Englandi 1971 1. Dxg7+!! Kxg7 2. Hgl+ Kh7 3. Bd3+ Kh6 4. Be3+ Kxh5 5. Be2+ Kh4 6. Bg5 + Kh3 7. Bg4+ Kh2 8. Bf4 mát. Israelsmaöurinn Schmul Lew, er einn af keppendum i bridge- heilræöakeppni, sem hollenska fyrirtækiö Bols kom á fót. Hans heilræöi gengur út á þaö, aö ekki sé ávallt rétt aö „láta hátt i þriöju hönd”. Hér er dæmi ♦ D-G-7-2 V 10-9-4 ♦ K-D-G-10 *A-D m G-5-3-2 %.9-3-2 «8-7-6-5-4 *A-4 V A-D-8-6 ♦ A-8-4 ♦ K-9-3-2 * K-10-9-8-6-3 VK-7 ♦ 7-6-5 *G-10 Austur opnar á einu hjarta, en suöur veröur sagnhafi I fjórum spööum. Vestur spilar út hjarta- tvisti sem bendir á háspil i litn- um. Austur lætur þess vegna drottninguna og sagnhafi fær slaginn á kónginn. Þegar austur kemst siöan inn á spaöaás, þá getur hann rólegur spilaö undan ásnum. Vestur drepur á gosann og spilar laufi, áöur en sagnhafi getur rifiö út tigulásinn. Drepi austur I svefni á ásinn i fyrsta slag, þá geta varnarspilar- arnir aldrei fengiö nema þrjá slagi. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu LnríA skyndihjálp! RAUÐIKROSSÍSLANDS Hata hvort annað! Þetta eru þau Elton John og Raquel Welch. Þaö mætti ætla eftir þessari mynd aö dæma, a.m.k. aö þau væru prýöilegir vinir. En svo er ekki. Þau hreinlega hata hvort annaö. Þaö er vægast sagt kalt á milli þeirra, en Raquel hefur reyndar haft þaö orö á sér, aö hún sé erf- iö i umgengni, hvaö sem til er i þvi. Þau stilltu sér þó upp fyrir ljósmyndarann fyrir nokkru siöan og létust vera vinir i þetta skipti. Bók um Rod Stewart eftir gamla vinkonu Susan George heitir ensk stúlka sem f fimm ár var vin- kona þess fræga Rod Stewarts Síöustu tvöárin hefur Rod Stew- art svo búiö meö leikkonunni Britt Ekland. En Susan hefur nú skrifaö bók um ár sfn meö Rod. Susan segir þar mjög nákvæmlega frá öllu sem geröist og kemur ýmislegt fram f bókinni um Rod. Susan hefur annars haldiö þvi fram aö gamli kærastinn væri enn skotinn f sér, mikiu meir en núverandi sambýliskonu sinni Britt. Britt hefur svaraö öllu sliku sem tómri vitleysu og segir aö Rod hafi ekki meiri áhuga á Susan en bolla af þunnu te. Hrœddastir við krabbamein Amerikanar eru hræddastir viöaö fá krabbamein, þar á eft- ir aö veröa blindir og loks aö fá hjartaslag. Þetta kom fram i sérstakri Gallup-könnun, þar sem 1548 manns voru sýndir listar meö nöfnum ýmissa sjúkdóma. Tilfellin voru átta og átti fólkiö aö svara þvf hvaö væri þaö versta sem gæti hent þaö. Meira en helmingur af öllum þátttakendum, á aldrinum 21 árs og eldri, svöruöu krabba- mein, 21 prósent blinda og 10 prósent hjartaslag. Þá nefndu þátttakendur m.a. liöagigt, limamissir, berklar og mál- leysi. Hinn nýi elskhugi frakka Yves Montand, Jean-Paul Belmondo og Alan Delon veröa nú aö sætta sig viö aö hverfa I skuggann um sinn. Frakkar eiga nefnilega oröiö nýjan elsk- huga i kvikmyndum sinum, sem er aö veröa feiki vinsæll. Gérard Dépardieu heitir hann og er um þrjátiu ára gamall. Þaö veröur vist ekki sagt um hann aö hann sé smáfrföur, öllu heldur grófgeröur. t Frakklandi hefur hann ieikiö i hverri mynd- inni á fætur annarri, og þykir góöur. Gérard er giftur og tveggja barna faöir, og'hefur hingaö til iifaö ósköp venjulegu lífi I Frakklandi. Þessi œttu að hœfa hér Þessi skritnu hús ættu sannarlega að hæfa is- lenskum aðstæðum. Hvernig væri t.d. að koma þeim fyrir við Kröflu? Þau eru nefni- lega sérstaklega byggð með tilliti til jarð- skjálfta og eiga að standast eld lika. Einkennileg eru þau, og ekki skritið þó þau hafi vakið athygli þar sem þau standa við hraðbraut nálægt San Francisco.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.