Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 26. febrúar 1977 VISIR KAUPMÁTTUR HEFUR ALMENNT RÝRNAÐ UM 25-40% SÍÐAN I FEBRÚAR 1974 ASI gerir tillögur um kauphœkkonir og fulla atvinnu ón verðbólgu má framleiöa innanlands á hag- stæöara eöa jafn hagstæöu veröi og þvi, sem er á hliöstæöum er- lendum varningi”. A kjaramálaráöstefnu Alþýöu- sambands tslands i fyrradag var lögö fram greinargerö um, hvernig auka megi svigrúm til kjarabóta og tryggja fulla atvinnu, án þess aö þaö leiöi til veröbólgu. Þar er i fimm megin- köflum bent á fjölmargar aögeröir, sem nauösynlegar séu, ef ná eigi fram verulegri raun- kaupshækkun og tryggja breytta tekjuskiptingu launafólki i hag. Eins og frá var skýrt i blaöinu i gær, lauk ráðstefnunni meö ein- róma samkomulagi um megin- kröfur og um skipun samninga- nefndar og baknefndar. Veruleg aukning kaupmáttur nauðsyn 1 áðurnefndri greinargerö segir, aö „nauösyn þess, aö kaupmáttur verkalauna veröi aukinn verulega, ætti ekki aö vera ágreiningsefni.” Bent er á, að samkvæmt útreikningum Þjóöhagsstofnunar „rýrnaöi kaupmáttur launa áriö 1975 um 15-16%, og enn um 3-4% áriö 1976. Frá gerö kjara- samninga í lok febrúarmánaðar 1974 hefur kaupmáttur almennt rýrnaö um 25-40%. Nú er umsamiö kaup þess fólks, sem vinnur i fiskvinnslu, viö iöjustörf, alla algenga verkamannavinnu og almenn afgreiöslustörf, rúmlega 70 þúsund krónur á mánuöi, miöað viö, 40 stunda vinnu á viku. Allir hljota aö viöur- kenna aö slikt kaup er langt frá þvi aö duga fjölskyldu til mann- sæmandi lifs. Þaö er staöreynd, aö dagvinnukaup verkafólks hér á landi er um helmingi lægra en i nálægum löndum”, segir i greinargerðinni. Talsverðar kaup- hækkanir mögulegar Þá segir, aö eölilegt og sjálf- sagt sé, „aö atvinnureksturinn taki á sig talsveröar kauphækk- anir, án sérstakrar opinberrar fyrirgreiðslu, vegna batnandi ytri skilyröa. Verö á helstu útflutningsvörum eins og frosnum fiski, fiskimjöli og lýsi, hefur fariö ört hækkandi. Benda má á, aö Þjóöhagsstofnun spáir 13% hækkun útflutningsverös sjávarafuröa á árinu, miöaö viö meöalverö ársins 1976. Margt bendir til, aö hér sé um varfærna spá aöræöa. Ráðstafanir fyrir atvinnufyrirtækin Síöan er bent á ráöstafanir til kauphækkana, svo sem aö bæta stööu atvinnuveganna til aö mæta kauphækkun meö „lækkun vaxta, lækkun söluskatts og tolla af aöföngum, lækkun raforkuverös og lækkun launaskatts um eitt og hálft prósent", sem rennur i rikis- sjóö”. Þá geti atvinnureksturinn sjálfur lækkaö kostnaörliöi meö aukinni hagræöingu og betri stjórn, en þessu tvennu sé mjög ábótavant i islenskum fyrir- tækjum. Jafnframt er taliö „sjálfsagt, «i pess aö treysta gjaldeyrisstööu okkar og hindra umfram inn- flutning, aö um eins árs skeiö veröi settar sérstakar hömlur á innflutning vörutegunda, sem annað tveggja teljast ekki brýnt nauösynlegar, eöa sannanlega Fjarfesting verði skipu lögð 1 kaflanum um fjárfestingar- mál er lögö áhersla á hagkvæma og skipulega fjárfestingu I þágu atvinnuvega landsmanna, og aö „óæskileg fjárfesting, eöa beinllnis röng fjárfesting, veröi ekki til þess að hamla gegn óhjákvæmilegum launa- hækkunum.” Bent er á, aö fjárfesting hafi hér á landi undanfariö veriö 1/3 af þjóöarframleiösluá ári, en aöeins 1/5 f nálægum löndum. Alögur ríkisins lækki um 7,2 milljarða Sérkafli fjallar um skattheimtu og opinbera þjónustu, og er þar lagt til aö aflétt veröi álögum rikisins aö upphæö 7.2 milljaröar, en á þann hátt mætti lækka verðlag og útgjöld heimila sem næmi 4%. Hér er um aö ræöa tvö söluskattsstig, sem áður runnu til Viðlagasjóðs, sjúkragjald, sem er 1% á útsvarsstofn, og heímingur timabundins vörugjalds, þ.e. sá hluti, sem er á almennum heimilisvörum. Tekjutap rikissjóös af þessum sökum veröi m.a. mætt meö þvi aö fresta áætlaöri lækkun á skuidagreiöslu tveggja milljarða til Seðlabankans, og meö sparn- aði I rekstrarútgjöldum rlkis- sjóös, samtimis sem skattaeftirlit veröi bætt og skattalögum breytt þannig, aö „þau tryggi, aö atvinnurekendur taki eölilegan þátt I skattgreiöslum”. Kauphækkanir fari ekki út í verðlagið Lögö er áhersla á, aö kostnaðarlækkanirnar komi fram i verölækkun og kauphækkunum veröi ekki velt út I verölagiö. Til þess aö svo megi veröa, þurfi samræmingu veröákvaröana og heildarstjórn I verölagsmálum. Halda veröi hækkun opinberrar vöru og þjónustu innan þess ramma, sem brýnasta rekstrar- þörf opinberra fyrirtækja setji. Þá veröi þaö aö vera yfirlýst stefna stjórnvalda, aö „á samningstimabilinu veröi ekki heimilaöar verölagshækkanir né hækkun á þjónustugjöldum né á sköttum, sem áhrif hafa á verölag, nema um óviöráöanleg ytri áhrif sé aö ræöa”. Félagslegar umbætur jafngilda kauphækkunum Loks er lögö áhersla á ýmsar félagslegar úrbætur, sem séu jafnmikilvægar og kauphækk- anir, m.a. á sviöi tryggingamála, húsnæöismála, vinnuverndar og dagvistunarmála. Var á ráöstefnunni rædd sérstök viða- mikil greinargerö um félagslegar ibúöabyggingar, sem visaö var til samninganefndar. —ESJ ARA 50 ARA AFMÆLISHA TIÐ HEIMDALLAR FOSTUDAGINN 4. MARZ 1977 í ÞÓRSKAFFI Húsið opnar kl. 18.30 Borðhald hefst kl. 19.30 Stutt ávörp Skemmtiatriði: Kjararáðstefna ASt stóö frá kl. 14 á fimmtudag til kl. 3 aðfaranótt föstudagsins f ráðstefnusal Hótel Loftleiöa. A myndinni sjást nokkrir fuiltrúar á ráðstefnunni ná sér i fundargögn. Þrjú á palli Ómar Ragnarsson Heimdallarkvartettinn Miða- og borðapantanir eru á skrifstofu Heimdallar í Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7 — Sími 82900 • • 4v.é > • • - 1 WVu* C?PRA ^y / s* ♦m?*' FJORIÐ Sœtaferðir frá B.S.L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.