Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 12
16 Laugardagur 26. febrúar 1977 VISIB '3* 3-20-75 Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Biggest, grandest, action-filled pirate movie everl ftjícpí® A Umvefsoi Pcluíe V Distributed by Cinemo mternotionol Corporotion Tecfmcoloi ® Ponovision® Ný mynd frá Universal Ein stærsta og mest spenn andi sjóræningjamynd, sem framleidd hefur veriö siöar árin. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Robert Shaw James Earl Jones, Petei Boyle, Genevieve Bujold og Beau BridgesBönnuö börn- um innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Næstu laugardagseft irmiðdaga kl. 3 mur Laugarásbíó sýna nokkrar frægar eldri myndir: Laugardaginn 26. febrúar: Ladykillers (fylgir) Heimsfræg, bresk litmynd. Ein skemmtilegasta saka- málamynd sem tekin hefur veriö. Aöalhlutverk: Sir Alec Guinness, Cecil Parker, Her- bert Lom, Peter Sellers. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3. 1-13-84 i ISLENSKUR texti. Þjófar og villtar meyjar The Great Scout and Cathouse Thursday Viöfræg, sprengihlægileg og vel leikin, ný bandarisk gamanmynd I litum. Aöal- hlutverk: Lee Marvin, Oli- ver Reed, Elizabeth Ashley. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö Sýnd kl. 5, 7 og 9. ASKOLABIO & 2-21-40 Mjúkar hvílur — mikið strið ISLENSKUR TEXTI Góöa skemmtun! Sýnd kl. 5 og 9. Ég dansa I am a dancer Balletmyndin fræga. Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 7. sæjarIíP ~*r“—Sírai 50184 Logandi víti Stórkostlega vel gerö og leik- in ný bandarisk stórmynd. Taiin langbesta stórslysa- mynd sem gerö hefur veriö, enda hefur hún allsstaöar fengiö met aösókn. Aöaihlutverk: Steve McQuinn, Paul Newman, William Holden og Faye Dunaway. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. t&ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ & 11-200 GULLNA HLIÐIÐ miövikudag ki. 10 NÓTT ASTMEYJANNA fimmtudag ki. 20. Næst siöasta sinn. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20 Litla sviðið MEISTARINN aukasýningar miövikudag og fimmtudag kl.j 21 Siöustu sýningar. Miöasala 13,15-20. Simi 11200. Lelktólag Köpavogs Glataðir snillingar eftir William Heinesen og Caspar Koch . Sýning sunnu- dag kl. 20.30. Miöasala opin frá kl. 17.00 Slmi 4-19-85 siöasta sinn. Laugardagsmyndir í Laugarásbíói Laugarásbió tekur upp á þeirri nýbreytni I rekstri sinum I dag aö sýna á laugardögum kl. 3 valdar, eldri myndir. Tvimæla- laust er aö þessi nýbreytni mæi- ist vel fyrir meöai kvikmynda- unnenda. 1 dag veröur sýnd myndin THE LADYKILLERS (Konu- moröingjarnir) sem er saka- málamynd I léttum dúr. Leikararnir eru ekki heldur af verri endanum, I aöalhlutverki eru Sir Alec Guinnes, Herbert Loom, Cecil Parker og Peter Sellers, sem nú gerir garöinn frægan I Háskólabiói. Leikstjóri er Alexander Macendrik en kvikmyndahandrit og saga eftir William Rose. Myndin greinir frá prófessor nokkrum og fjórum félögum hans. Prófessorinn skipuleggur ýmis afbrot á meistaralegan hátt. Eitt sinn skipuleggur hann bankarán og tekst aö fremja þaö, en I ljós kemur aö hann er ekki alveg eins snjall og hann virtist I fyrstu. Ekki er vert aö spilla ánægjunni meö of löngum útskýringum á efni myndarinn- ar, en þess má geta aö á slnum tima hlaut þessi mynd afar góö- ar viötökur. MALC0LM McOOWELL >LAN BATES EL0R1NDA B0LKAN 0LIVER REED: Ný, bandarisk litmynd um ævintýramanninn Flash- man, gerö eftir einni af sög- um G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náö hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. & 1-15-44 The greatest swordsman of them alll 3*1-89-36 Ást með fullu frelsi Violer er blaa 3*3-11-82 Enginn er fullkominn Some like it hot V m í j C \í Ein Desta gamanmynd sem Tónabló hefur haft til sýn- inga. Myndin hefur veriö endursýnd viöa erlendis viö mikla aösókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: Marilyn Mon- roe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 12 árs Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Slöasta sýningarheigi Peter Sellers I hlutverki breska njósnarans ásamt Lilu Kedrovu, sem leikur „forstööukonu” vændishússins. Að gera út um stríð í vœndishúsi ISLENSKUR TEXTI Sérstæö og vel leikin dönsk nútlmamynd I litum, sem oröiö hefur mjög vinsæl viöa um lönd. leikstjdri og höfundur hand- rits er Peter Refn. Aöalhlutverk: Lisbeth Lund- quist, Baard Owe. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. hofnarbíó 3* 16-444 Kvenhylli og kynorka Bráöskemmtileg og djörf ný ensk litmynd meö Anthony Kenyon og Mark Jones. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20. Fjársjóðsleitin spennandi litmynd og Alkazam hinn mikli teiknimyndin vinsæla. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20. Háskólabió Soft Beds, Hard Battles (Mjúkar hvilur, mikiö striö) 1973. Fyrir þá, sem' hafa gaman af Peter Sellers og meta kimni hans, er þetta draumamyndin. Peter Sellers leikur sex aöal- hlutverkin, i hinum ýmsu gerv- um. Þvi er ekki að neita að hann getur gert sig afkáralegan á hinn skemmtilegasta hátt i útliti og i enskuna blandast margir erlendir málhreimir, sem hann nær vel. Myndin segir frá hóruhúsi og starfsliöi þess i Paris i upphafi seinni heimstyrjaldarinnar. Einn daginn hverfur vingjarn- legi franski hershöfðinginn af vettvangi (P. Sellers) en i staö hans kemur i húsiö Gestapofor- inginn Schröder, dæmigeröur, þýskur ofbeldisseggur, eins og best gerist I strlösmyndum. Hann starfaöi áöur I þýsku skattalögreglunni og telur aö Gestapohlutverk sitt sé ekki ósvipað vinnu hans fyrir strlö I þýsku skattalögreglunni. En hvað um þaö. Frönsku vændis- konurnar sem eru hinar mestu vændiskonur gerast meölimir I frönsku andspyrnuhreyfingunni og beita svivirðilegum brögðum til aö fækka þýsku hermönnun- um, en öll starfsemi þeirra er skipulögö af breskum njósnara (P.Sellers).Þaögengurá ýmsu, en lokaverk þessara andspyrnu- aðila er aö tefja japanskan prins á ferö sinni um Frakkland (P. Sellers) og tekst þaö ágætlega. I heild má segja aö þessi mynd sé hinn ágætasti afþreyj- ari og oft á tíöum verulega fyndin, en þaö sem skortir á fyr- ir hinn islenska biómann er þaö aö textinn er ekki nægilega vel þýddur eöa öllu heldur vantar þýöingu textans á mörgum stöö- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.