Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 15
/—\ vísm ci V Landsliðift 1 handknattleik leikur I dag, sinn fyrsta leik f b-keppni heimsmeistarakeppninnar i Austur- riki og mætir þá portúgölum. A morgun leikur liöiö svo aftur, þá viö austur-þýska iandslibiö. Lykil- maöur liðsins Geir Hallsteinsson mun þá leika sinn 100. landsleik, ásamt Viöari Simonarsyni. t þessum leikjum mun mikiö mæöa á Geir Hallsteinssyni þar sem báöar þessar þjóöir þekkja hann vel og munu þvi hafa sérstaka gætur á honum. A meðan aö okkar bestu handknattleiksmenn standa I slagnum f Austurriki um helgina er mikiö um aö vera á iþróttasviöinu hér heima. Má þar m.a. nefna islandsmótið i frjálsum iþróttum innanhúss, Bikarglimuna, leikir I handknattleik, blaki og körfuknattleik — Sjá nánar „iþróttir um helgina” hér á siöunni. Einn af stórleikjunum um helgina er leikur KR-tR Ikörfuboitanum. Þessi mynd er frá leik KR og Armanns um siöustu helgi, þar sem KR-ingar komu mjög á óvart og sigruðu. Þaö er Atli Arason Armanni, semhérna hefur sloppiö framhjá Kolbeini Pálssyni og Gfsia Glslasyni — og skorar glæsilega körfu. Ljósmynd Einar. IÞROTTIR UM HELGINA LAUGARDAGUR Handknattleikur: Iþróttahúsiö á Akureyri kl. 16, 1. deild kvenna Þór-FH, Laugardalshöll kl. 15.40 1. deild kvenna Vlkingur-Valur, Fram-KR og slöan tveir leikir I 1. flokki karla. íþróttahúsiö I Njarö- vlk kl. 13.30, leikir I yngri flokk- SKiÐI: Punktamót fulloröinna á Húsavlk. FRJALSAR ÍÞRÓTTIR: Baldurshagi kl. 16, íslandsmótiö innanhúss. Laugardalshöll kl. 13, íslandsmótiö innanhúss. SUNNUDAGUR um. KöRFUKN ATTLEIKUR: tþróttahúsiö I Vestm.eyjum kl. 14,3. deild karla IV-Esja, Iþrótta- hús Kennaraskólans kl. 15, 1. deild karla KR-IR, meistara- flokkur kvenna ÍR-Fram og leikir 1 yngri flokkum. íþróttahús Hagaskólans kl. 14, 1. deild karla Armann-Valur og Fram-UMFN og siöan leikir I yngri flokkum. Iþróttahúsiö á Akureyri kl. 15.30, 2. deild karla Þór-Snæfell, 1. deild kvenna Þór-IS. BLAK: Iþróttahúsiö á Akureyri kl. 15.301. deild karla UMFS-Stlg- andi, Iþróttahúsiö á Laugarvatni kl. 13.30 1. deild. karla UMFL-Þróttur. KÖRFUKNATTLEIKUR: Iþróttahúsiö I Vestm.eyjum kl. 14, 3. deild karla IV-Esja. tþróttahúsiö á Akranesi kl. 13.00 2. deild karla Snæfell-UMFG, kl. 14.30 3. deild karla UMFS-IBK og leikúr I 3. fl. HANDKNATTLEIKUR3 Iþrótta- hús Hagaskólans kl. 13.30 leikir I yngri flokkum. lþróttahúsiö á Seltjarnarnesi kl. 13, leikir I yngri flokkum Islandsmótsins. FRJALSAR IÞRÓTTIR: Laugar- dalshöll kl. 10 f.h. Islandsmótiö innanhúss. Baldurshagi kl. 14.30,, Islandsmótiö innanhúss. SKÍÐI: Punktamót á Húsavlk. BLAK: Iþróttahús Hagaskólans kl. 19. 1. deild karla Vikingur-lS SPORT-I Veríð með frá byrjun og geríst áskrifendur Nafn: Reimilisfang: Staður: Simi Pósthilf SPORT-bloðsins er 4228

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.