Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 26. febrúar 1977 vism Magnús er hress Samtök Frjálslyndra og vinstri manna eru ekki á því að gefa sig þött í móti blási. Magnús Torfi ólafsson, fjallar um vandann og framtíöina, í nýútkomnum Nýjum þjóðmálum. Samtökin eru búin að boða til flokksstjórnar- fundar fyrstu helgina i mars og á þeim fundi verður sjálfsagt fyrst og fremst rætt um hvernig bregðast skuli við þeim vanda sem upp kom þeg- ar framkvæmdastjórnar- menn ákváðu að leggja niður störf, fyrir nokkr- um mánuðum. Magnús telur fyllstu ástæðu til bjartsýni. Hann segir aö þegar tekið var að leita undirtekta flokksstjórnarmanna undir kvaðningu til flokksstjórnarfundar hafi komið í Ijós að aöeins níu af sjötiu og f imm haf i sagt skilið við Samtökin. „Yfirgnæfandi meiri- hluti f lokksst jórnar- manna var eindregið hvetjandi fundarhalds i því skyni að koma starfi Samtakanna i eðlilegt Magnds Torfi. horf á ný", segir í leiðara Magnúsar Torfa. Að lokum segir svo: „Samtökin eru eina nýja aflið sem fram hefur komið í íslenskum stjórn- málum áratugum saman og einhvers hefur reynst megnugt, þegar kjósend- ur veittu þeim brautar- gengi svo um munði. Þeg- ar svo Samtökin biðu hnekki i siðustu kosning- um, sótti jafnskjótt aftur i sama, gamla farið, engu er likara en verstu við- reisnarárin séu gengin aftur. Tilvera og styrkur samtakanna ræður úrslit- um um hvort þar á að sitja við sama, eða breyt- ingar að verða til batnað- ar". Markvörður íþróttahússins Fjórtán sóttu um starf forstöðumanns við nýja íþróttahúsið I Glerár- hverfi á Akureyri, sem nýlega var laust til umsóknar. Iþróttahús- nefndin hefur lagt til að Samúel Jóhannsson, markvörður Þórs, veröi ráðinn forstöðumaður. (úr Degi). Erlent „voff?## Dagur á Akureyri segir frá þeirri tillögu dr. Stefáns Aðalsteinssonar, að fá erlenda smala hing- að til lands til að kenna íslendingum að temja hunda til fjárgæslu. Dagurtekur undir þetta og segir sárt að heyra f járræktarmenn hlaupa geltandi á eftir fénu sínu, meðan hundar þeirra liggi I leti. Þykir Degi fjárhundum íslenskum I þjálf unarbúöunum erlendis, myndu hundarnir sjálfsagt læra ýmsar listir. farnast illa við húsbænd- ur sina. Það er orðin tíska hér á landi að fá „patent" lausnir erlendis frá, en er nú ekki heldur langt gengið að flytja inn hundaþjálfara? Það er meö hunda eins og aðra að þeir þurfa starfsþjálfun. Eitt námskeið dugar skammt ef menn stunda ekki vinnuna svo nema nokkra daga á ári. Meðan setið var yf ir ánum hér á landi fóru miklar sögur af góðum smalahundum. En nú er þetta breytt. Hundar eru ekki einusinni notaðir til að reka úr tún- um lengur, því þau eru öll girt. Þeir komast því ekki í tæri við fé nema örfáa daga á ári, þegar verið er að smala Það er því ekki von að þeir kunni mikið til verka. Líklega væri vitlegra að senda hundana í þjálf unarbúðir erlendis, eins og iþróttafólk. Það mætti geyma alla landsins f jár- hunda á einhverju búi erlendis, þar sem þeir væru daglega aö vafstra í fé. Svo mætti senda eftir þeim flugvél til að koma heim og smala, eða í „stórleikina", einsog það er stundum kallað. —ÓT. j\m \j-rn tJWtJ CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Árg.Verð i i þús. Datsundísel m/vökvast. 1971 1.100 Chevro. Blazer C.S.T. V8 sjálfsk. 1971 1.700 Vauxhall Viva De Luxe 1972 600 Opel Rekord 11 1972 1.050 Volkswagen K. 70 L 1972 1.250 Scout II 4 cyl beinsk. 1972 1.750 Vauxhall Viva de luxe 1973 750 Opel Manta SR '73 1.300 Scout 11 6 cyl beinsk 1973 1.800 Vauxhall Viva deluxe 1974 900 Buick Áppolo '74 2.000 Chevrolet Blazer Cheyene 1974 2.750 Peugeot 404 1973 1.180 Jeep Cherokee 1974 2.350 Chevrolet Malibu station 1974 2.000 Chevrolet Malibu '75 2.300 Ford Transit dísel '75 1.550 Audi 100 L. S. 1975 2.100 Scout II V8sjálfs. 1976 3.200 Fíat 127 Special 1976 1.100 Chevrolet Vega 1974 1.600 Saab96 1974 1.550 Saab99 1971 1.000 Chevrolet Nova m/vökvast 1974 1.700 Scout 11 V8 m/sjálfsk 1974 2.300 Chevrolet Suburban 1976 3.900 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMl 38900 Datsun disel 71 ,71 og '73 Chevrolet Cevian 20 árg. 74, útvarp, talstöð, leyfi, mælir. Datsun 140 J 74 M. Benz 220 d 70 Austin Mini 76 Fiat 124 special 71 Dodge Weapon '54 Opel Reckord 1700 Mazda 818 72 Saab 96 71 Skipti á ódýrari. Benz 230 70 VW 1300 71. Góðir bílar. Skipti Volvo Amason '65 opiðfrakl 10 7 KJORBILLINN Lougardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18 Sími 14411 Skoðið Volvo de luxe 343 úrgerð 77 í sýningarsalnum Volvo fólksbílar Volvo 144 ý59, '70, '71, 72, 73, 74 Volvo 142 70' 73 '74 Volvo 164 '73 beinskiptur með vökvastýri Volvo stationbílar Volvo 245 árg '76 sjálf skiptur með vökvastýri. Volvo 145, '72 Vörubílar Mercedes Benz 1113 '64 Volvo L495 '65 Man 9.186 4x4 '70 Man Has 8156 4x4 '69 Volvo F 85 '70 qripafl. hús Mercedes Benz 1413 með palli '68 fL JáVOLVOSALURINN \ /Suóurlandsbraut 16-Simi 35?00 *»Sét** Vísir visar a bílaviðskiptin I Árg. Tegund Verð í þús. '4 Ford C-8000 f lutningabill '6 Ford0910 5tonna (Kristins-hús) '5 Monarch '4 Econoline '4 Comet 74 Comet Custom 74 Morris Marina 1-8 75 VauxhallViva 75 Saab96 74 Cortina 1600 XL 74 Broncoócyl. 73 Fiat 124 Station 74 Hornet 4ra d. 73 Saab992ja d. 74 Cortina 1300 74 Cortina 2000 XL 75 Fiat 127 73 Transitdisel 71 Pinto 72 Fiat 125 72 Austin Mini 72 Ford D-810 palllaus 72 Cortina 1600 XL Vekjum athygli á: Comet Custom árg. '74. Ný nagladekk ásamt sumargangi. útvarp. Ekinn 70 þús. km. Gulur að lit. Brúntáklæði á sætum. Fallegur bíll. Kr. 1.850.-. Höfum ávallt kaupendur að nýlegum vel með förnum bílum. SVEINN EGILSSON HF 6.500 4.500 2.500 1.900 1.750 1.850 810 1.150 1.750 1.250 1.850 550 1.400 1.400 1.080 1.350 800 880 950 550 490 1.600 900 F I A T sýningarsalur Salan er örugg hjá okkur Arg. Teg. B.M.W. 2002 Rambler Classik Chevrolet Nova 8 cyl Fiat 125special Fíat128 Fíat127 Fíat 128 Rally Sunbeam Hunter Skoda 1000 Saab96 B.M.W. 2002 Fíat 128 Berl. Fíat 125 station Fíat127 Fíat128 Fíat 128sport SL Fiat 132special Volga Audi 100 LS nýinnf I. Renault 12 TL Lancia Beta 1800 Fíat 126 Fiat125 P Fíat127 Fíat128 Fiat 128 Rally Fiatl32special Fíat 132 GSL Lada km. 19 þús. Laricia Beta 1800 Fíat126 Fiat 125 P station km. 15 þús. Fiat 127 3ja dyra Fíat 128 4radyra Fiat 128 Rally Fiat 132 GSL Ford Comet km. 30 þ VW1300 VW1303 Datsun 140J Toyota Mark 11 Fíat 127 special Fiat 128 1100 Fíat 128special 1300 Fíat 128 Rally Opel Rekord 1700 Fíat 131 Mirafiori Salan er örugg hjá okkur. Mikið úrval, lítið við Opið alla daga kl. 10-6 laugardaga kl. 1-6. j. Verð í þús. '72 1.300 '66 400 '70 1.200 '71 550 '71 500 '72 430 '72 550 '72 600 '71 280 '70 650 '72 1.300 '72 600 '73 570 '73 550 '73 630 '73 750 '73 900 '73 750 '73 1.750 '74 1.150 '74 1.800 '74 550 '74 680 '74 650 '74 750 '74 850 '74 1.100 '74 1.250 '75 850 '75 1.950 '75 640 '75 1.000 '75 800 '75 950 '75 1.000 '75 1.450 '73 2.000 '73 730 '73 740 '74 1.300 '72 1.100 '76 1.100 76 1.300 '76 1.250 '76 1.160 '71 750 '76 1.450 FIAT EIMKAUMBOÐ A ISLANOI Davíd Sigurðsson hf. SlOUMULA 1S. SlMAA 3SS4B — 3SS1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.