Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 13
17 Undankeppni íslands- móts í tvímenning að hefjast Undankeppni fyrir islands- mót I tvimenningskeppni hefst n.k. miðvikudag kl. 20 og verður spilað i Domus Medica. Keppt verður um 18 sæti i aðalkeppnina og er öilum félög- um af Reykjavíkursvæðinu heimil þátttaka. Spilaðar verða þrjár umferðir, 2. 15. og 16. mars. Núverandi tslandsmeistarar i tvimenning eru Guðlaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson frá Bridgefélagi Reykjavikur. Keppnisstjóri veröur Guö- mundur Kr. Sigurðsson. Þórarinn og Hörður BR sigruðu hjá Ásunum Úrsiit i Boðsmóti Ásanna urðu þau að Hörður Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson frá Bridgefélagi Reykjavikur sigr- uðu, eftir að hafa veriö efstir allan timann. Röð og stig efstu paranna var þessi: 1. Hörður Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson 581 2. Jón Baldursson — Guðmundur Arnarson 567 4. Jón Alfreðsson — Valur Sigurðsson 562 5. Benedikt Jóhannsson — Hannes R. Jónsson 552 Peningaverðlaun voru niður I fimmta sætiog voru 1. verölaun kr. 20.000. Sveit Helga Einarssonar sigraði hjó Barðstrendingum Aðal sveitakeppni Barð- strendingafélagsins lauk mánudaginn 21. febrúar. Þrjár efstu sveitirnar urðu þessar: Nr. 1 sveit Helga Einars- sonar með 120 stig. auk Helga eru í sveitinni: Sigurbjörn Ármannsson, Orwell Utley Ingvar Helgason. Nr. 2 sveit Guðbjarts Egils- sonar. Nr. 3 sveit Sigurðar Kristjáns- sonar. Mánudaginn 28. febrúar hefst 5 kvölda tvimennings- keppni þátttöku skal tilkynna til: Ragnars simi 41806 eöa Sigurðar simi 81904 Byrjað er að spila kl. 7.45 i Dómus Medica. Sveit Ármanns Gestur eykur forskotið hjó TBK sigrað hjó Bridgef élagi Kópavogs í aðalsveitakeppni Tafl- og bridgeklúbbsins er staðan þessi að loknum 6 umferðum: Meistaraflokkur: 1. Sveit Gests Jónssonar 109 stig 2. Sveit Sigurbjörns Ármanns- sonar 87 stig 3. Sveit Björns Kristjánssonar 84 stig I. flokkur: . 1. Sveit Reynis Jónssonar 91 stig 2. Sveit Vilhjálms Þórssonar 85 stig 3. Sveit ólafs Adolfssonar 83 stig. Spilað er i Domus Medica á fimmtudögum. Verður gert út um meistaratitilinn í dog? Nú er búið að spila tvær umferðir af fimm I Reykjavíkur- meistaramótinu í sveitakeppni, en þvi lýkur um helgina. 1 annarri umferð fóru leikar þannig: Sveit Stefáns Guðjohnsen vann sveit Guðmundar T. Gislasonar 20-0 Sveit Iljalta Eliassonar vann sveit Þóris Sigurðssonar 19-1 Sveit Skafta Jónssonar vann sveit Ólafs H. Ólafssonar 12-8 B-riðill: Sveit Jóns Hjaltasonar vann sveit Guðrúnar Bergsdóttur 20-minus 5 Sveit Rikarðs Steinbergssonar vann sveit Baldurs Kristjánssonar 20-0 Sveit Ólafs Lárussonar og sveit Esterar Jakobsdóttur jafnt 10-10 t B-riðlier spilað um sæti i undanúrslitum íslandsmótsins, en hin- ar spila um Reykjavikurmeistaratitilinn. Röð og stig efstu sveitanna er nú þessi: 1. Sveit Hjalta Eliassonar 39 stig. 2. Sveit Stefáns Guðjohnsen 32 stig. 3. Sveit Guðmundar T. Gislasonar 20 stig. 4. Sveit Þóris Sigurðssonar 9 stig. B-riðill: 1. Sveit Jóns Hjaltasonar 38 stig. 2. Sveit Rikarðs Steinbergssonar 37 stig 3. Sveit Baldurs Kristjánssonar 16 stig t dag kl. 13 verður þriðja umferð spiluð og spila þá saman m.a. sveitir Hjalta og Stefáns og er liklegt að það sé úrslitaleikur móts- ins. Mótinu lýkur siðan á sunnudag, en þá veröa spilaðar tvær um- ferðir, kl. 13 og 20. Spilað er IHreyfilshúsinu við Grensásveg. Sveit Armanns J. Lárus- sonar sigraði i sveitakeppni Bridgefélags Kópavogs. I sveit Ármanns eru auk hans Lárus Hermannsson, Haukur Hannesson og Ragnar Bjarna- son. Röð efstu sveita i meistara- flokki varð þessi: Stig: 1. Ármann J. Lárusson 115 2. RúnarMagnússon 101 3. BjarniSveinsson 91 1 1. flokki sigraði sveit Jónatans Lindals, en I henni eru auk Jónatans, Þórir Sveinsson, Runólfur Pálsson og Sigurður Vilhjálmsson. Röð efstu sveita i 1. flokki varð þessi: stig. 1. JónatanLindal 100 2. Guöm. Kristjánsson 93 3. SkúliSigurösson 87 Næsta fimmtudag koma Húnvetningar i heimsókn, en siðan hefst hin árlega Barometer keppni félagsins. Útlit er fyrir mikla þátttöku i henni, en enn er hægt að bæta við nokkrum pörum. „OMISSANDI UPPSLÁTT ARRIT‘ ‘ íslensk fyrirtæki er nauósynleg þeim sem þurfa aó afla sér upplýsinga um hver framleiöi hvaö, hver selur hvaö og hver sé hvaö — og hvar sé aö finna hina margvíslegu þjónustu sem boðið er upp á í nútíma þjóðfélagi. í íslensk fyrirtæki er aö finna víðtækustu upplýsingar sem til eru á einum staö um fyrirtæki félög og stofnanir og jafnframt þær aðgengilegustu. íslensk fyrirtæki er ómissandi uppsláttarrit á íslensku og ensku. Þar er aö finna upplýsingar auk nafns heimilisfangs og síma: stofnár, nafnnúmer, söluskattsnúmer, símnefni, telex, stjórn, starfsmenn, starfsmannafjölda, starfssviö, umboö, þjónustu, framleiöendur, innflytjendur, smásala, starfssviö ráðuneyta og embættismenn, stjórnir félaga og samtaka, sendi- ráö og ræðismenn ásamt fjölmörgum öörum upplýsingum. „Sláið upp í íslensk fyrirtæki og finnið svariö“ ÍSLENSK FYRIRTÆKI LAUGAVEGI 178. SÍMAR 82300 — 82302

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.