Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 26.02.1977, Blaðsíða 14
vísm tdagti laugardagur 26. feb. 1977, 57. dagur ársins. Ardegisflób f Reykjavfk er kl. 11.« '54 st&degis- flóö kl. 24.46. APÓTEK Kvöld- nætur- og helgidagaþjón- usta apóteka vikuna 25. feb.-3. mars er f Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sfma 51600. Hafnarfjöröur — Gar&ahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjörður, sfmi 51100. A laugardögum og helgidögum( eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabiíða- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöö Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- skirteini. LÖGREGLA ICIiLA | Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. BELLA Hvaö á þetta aö þýöa aö skrifa „engin innistæöa á ávisunina mina og endursenda hana. Er bú- iö aö þurrausa þennan banka eöa hvaö. ÞJÓNUSTA Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 GENGIÐ | , / ^ Kaup Sala Gengiö 25. feb. kl. 13 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 lst. p. 326.40 327.40 1Kanadad. 183.90 184.40 lOOD.kr. 3248.20 3256.70 100 N. kr. 3621.90 3631.40 lOOS.kr. 4520.40 4532.20 lOOFinnsk m. 5002.60. 5015.70 100 Fr. frankar 3835.50 3845.50 100B.fr. 520.30 '5ál!60 100 Sv. frankar 7508.30 7528.00 lOOGyllini 7653.20 7673.20 100 Vþ. mörk 7982.10 8003.00 lOOLIrur 21.65 21.71 100 Austurr. Sch. 1122.10 1125.00 100 Escudos 581.10 582.70 100 Pesetar 276.60 277.30 100 Yen 67.80 67.98. Dansk kvindeklub mödes i Nord- ens hus tirsdag d. 1. marts kl. 8.30, hvor forstander Erik Sönd- erholm holder foredrag. Bestyr- elsen. Karatefélag fslands Aöalfundur félagsins veröur haldinn sunnudaginn 27. feb. kl. 2 á Hótel Esju 2. hæö. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Tónlist og sjálfsþekking Um þessa helgi, 26.-27. febrúar, efnir Rannsóknastofnun vitund- arinnar til kynningarnámskeiös undir handleiöslu Geirs V. Vil- hjálmssonar, sálfræöings. Viö- fangsefni námskeiösins er hag- nýting tónlistar til eflingar sjálfs- þekkingar og heilbrigöis. Kynnt- ar veröa undirstööuaöferöir i slökun, sjálfsþekkingu og tónlist- arlækningum. Reykjavikurmeistaramót I borö- tennis 1977. Reykjavlkurmeistaramótið I borötennis veröur haldiö i Laugardalshöllinni sunnudaginn 27. febrúar n.k. og hefst kl. 13. Keppt verður i öllum aldursflokk- um (old boys, 13 ára og yngri 13- 15 ára og 15-17 ára svo og fullorð- inn). Keppt veröur i einliöa-, tviliöa- og tvenndarkeppni. Þátttaka tilkynnist formönnum borötennisdeilda félaganna i Reykjavik eöa i sima 81810 fyrir föstudagskvöld. Kynningu MIR á gömlum sov- éskum kvikmyndum er haldiö á- fram I MlR-salnum, ÍLaugavegi 178. Laugardaginn 26. febrúar kl. 14 veröur sýnd 10 ára gömul kvik- mynd, „Járnflóöið”, sem byggö er á samnefndri skáldsögu eftir Alexander Serafimovitsj. Myndin er meö enskum skýringartexta. Þeir sem hafa I höndum prent- aöa sýningaskrá vegna kvik- myndakynningar MIR eru vin- samlega beönir aö athuga aö sýn- ingu framangreindrar myndar er flýtt um eina viku, 3. og 5. mars veröa engar kvikmyndasýningar I MlR-salnum. Aögangur aö kvikmyndasýn- ingunum aö Laugavegi 178 er ó- keypis og öllum heimill. (Fréttatilkynning frá MiR) Kvenfélag Kópavogs Fariö veröur I heimsókn til Kven- félags Kjalarnes og Kjósarsýslu, iaugardaginn 19. mars. Lagt af staö frá félagsheimilinu kl. 13.30. Þátttaka tilkynnist I slmum 40751 40322 og 40431 fyrir 1. mars. — Stjórnin. Kvenstúdentafélag tslands. heldur hádegisveröarfund laugarsaginn 26. feb. I Lækjar- hvammi, Hótel Sögu. sem hefst kl. 12.30. Umræðuefni: Skattamálin. Ræöumenn: Guömundur Magnússon, prófessor og Arndis Björnsdóttir Menntaslólakennari. Stjórnin. Orð kross- ins - Þetta talaði Jesús/ hóf augu sín til himins og sagði: Fað- ir, stundin er komin, gjör son þinn dýrlegan, til þess að son- urinn gjöri þig dýrleg- an. Jóh. 17.1 Einsömui? Kærastinn er kominn Eghéf tima handa* okkurbáöum.;. , Það sést nú á fésinu á þér. ______ J Laugard. 26/2 kl. 13 Skálafell á Hellisheiöi. Fararstj. Einar Þ, Guöjohnsen. Verö 1000 kr. Sunnud. 27/2 kl. 10 Gullfoss Brúarhlöö, Urriöa- foss i Þjórsá, allt i klakaböndum. Fararstj. Kristján Baldursson Verð 2500 kr. Kl. 11 Driffell Sog Ketilsstigur (Grænavatnseggjar fyrir þá brattgengu) Fararstj. Glsli .Sigurðsson. Verö 1200 kr. Kl. 13 Krlsuvik Kleifarvatn og nágr. Létt ganga. Fararstj. Sól- veig Kristjánsdóttir Verö 1200 kr. Fariö frá B.S.l. vestanveröu, far greitt I bilnum, fritt f. börn m. fullorðnum. Færeyjaferö, 4 dagar, 17 mars. — tJtivist Kvenfélag Háteigssóknar Skemmtifundur — Félagsvist ver&ur I Sjómannaskólanum þriöjudaginn 1. mars kl. 8.30. Gestir velkomnir — Stjórnin. Stórgjafir til styrktarfélags van- gefinna. 1 janúar s.l. bárust Styrktarfé- lagi vangefinna margar stórgjaf- ir. Verkamaöur, sem ekki vill láta nafns slns getiö, færöi félag- inu kr. 231.000,- og er þetta I 4. sinn sem hann færir félaginu stór- ar fjárupphæöir aö gjöf. Þá barst félaginu minningargjöf um Gunn- vöru Magnúsdóttur frá börnum hennar aö upphæö 100.000.- kr. A árinu 1976 söfnuöu margir hópar barna peningum meö hlutaveltu og færöu félaginu — samtals námu þessar gjafir 368.139.- kr. Gjafir I janúar 1977. Bergur Haraldsson, Hrauntungu 22 Kópav. kr. 45.500,- Önefndur kr. 1.000.- P.A. til Bjarkarásheimilis kr. 500.- S.A.P. til Bjarkarásheimilis kr. 500.- R.E.S. til Lyngásheimilis kr. 500.- Lilja Pétursdóttir til Lyngásh. kr. 1.500.- , Önefndur kr. 5.000.- Jón Runólfsson, Bergþórugötu 13, R. kr. 1.000,- V.G. kr. 10.000.- N.N. kr. 5.000,- Guölaug Ingvarsdóttir, Neskaup- staö kr. 10.000. Lionsklúbburinn BALDUR til Lyngásheimilis kr. 50.000.- Börn Gunnvarar Magnúsdóttur til minningar um hana kr. 100.000.- Verkamaður kr. 231.000.- Samtals kr. 461.500.- Þrír hópar barna meö hlutaveltur kr. 25.354,- Samtals kr. 486.854,- Dómkirkjan: Nýir messustaöir vegna viögeröa á kirkjunni. Messa kl. 111 kapellu Háskólans, gengiö inn um aöaldyr. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 5 föstumessa I Frlkirkjunni. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 10.30 barnasamkoma I Vest- urbæjarskóla viö öldugötu. Sr. Hjaiti Guömundsson. Fíladelffukirkjan: Almenn guös- þjónusta kl. 20. Lúörasveitin leik- ur. Samúel Ingimarsson talar. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Skátar koma I heimsókn. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Hailgrlmskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjöl- skyldumessa kl. 2. Sr. Ragnr Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10.30 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kársnesprestakall: Barnasam- koma I Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Arni Pálsson. Kirkja óháöa safnaöarins: Messa kl. 2. Sr. Hjalti Guömundsson dómkirkjuprestur messar I minn staö. Sr. Emil Björnsson. Langholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 10.20. Guðsþjónusta kl. 2. Aö lokinni messu kl. 2 veröur aöalfundur Bindindisráös krist- inna safnaöa. Sr. Arelius Nlels- son. Laugarneskirkja: Fjölskyldu- þjónusta kl. 11. Fundur I Æsku- lýösfélagi Laugarneskirkju kl. 8 e.h. I kjallara kirkjunnar. Fjöl- breytt dagskrá. Sóknarprestur. Fella- og Hólasókn: Barnasam- koma I Fellaskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i skólanum kl. 2 slöd. Sr. Hreinn Hjartarson. Háteigskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Arngrlmur Jónsson. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Slödegisguösþjónusta kl. 17. Sr. Arngrlmur Jónsson. Biblluleshringur mánudagskvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Prest- arnir. Arbæjarprestakall: Barnasam- koma I Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guösþjónusta I skólanum kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Digranesprestakall: Barnasam- koma I safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjón- usta I Kópgavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Hollensk blað- Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir laukssúpa 4-6 blaölaukar (púrrur) salt pipar tlmian 2 lárviöarlauf 1-1 1/2 1 kjötsoö (vatn+súpu- teningar) 1-2 kartöflur Hreinsiö blaölaukinn, skeriö I þunnar sneiöar og sjóöiö I kjöt- soöinu. Kryddiö meö salti pipar, timian ásamt lárviöarlaufum. Látiö sjóöa I um þaö bil 10 mln. Afhýðiö kartöflurnar, rlfiö á grófu rifjárni og setjiö I súpuna. Látiö súpuna sjóöa þar til blaö- laukurinn er oröinn meyr og kartöflurnar hafa jafnaö súp- una. Fjarlægiö lárviöarblööin og bragöbætiö súpuna meö meira kryddi, ef meö þarf. Beriö blaölaukssúpuna fram vel heita, meö ostabrauöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.