Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 15
Krakkarnir fá skI6i,frá foreldrum slnum,sem er hægt a6 fá fyrir 22 þdsund krónur. Viö ráögerum aö mamman óg pabbinn eyöi samtals 50 þósund krónum i jólagjafir til hvort ann- ars. 1 aörar jólagjafir reiknum viö meö aö fari 20 þúsund krónur. Jólagjafir kosta þvi samtals 164 þúsund krónur. Hátiöamaturínn Þaö er misjafnt hvaö menn leggja mikla ðherslu á matinn um hátiöarnar, en flestir hafa þó eitt- hvaö sem ekki er á boröum dag- lega. Viö fengum Guöjón Guöjónsson vershinarstjóra í SS i Glæsibæ til aö reikna út lauslega hvaö fjögurra manna fjölskylda færi meö I mat yfir jólin, þ.e. á aöfangadagskvöld, jóladag og á annan i jólum. Einnig er tekiö meö i reikninginn aö fjölskyldan kaupi gosdrykki, grænmeti, ávexti, kerti og serviettur og ann- aö þaö sem tilheyrir á jólaboröiö. Guöjón geröi ráö fyrir þvi aö kostnaöurinn yröi um þaö bil 48 þúsund krónur, en þá er gert ráö fyrir t.d. hamborgarhrygg, hangikjöti og kalkún. Matarreikningurinn er þvi upp á 48 þúsund krónur. tJtkoman úr dæminu. Eins ogviösögöum I upphafi þá er kostnaöurinn viö jólahaldiö eins misrnunandi og fjölskyldurn- ar erumargar. Þaö má endalaust bæta viö ogeinnigskeraniöur. En út úr dæminu okkar fengum viö samtals 275 þúsund krónur sem er kostnaöur fjölskyldunnar viö jólahaldiö. —KP. Jólagjöfin hans er gjafakassi frá Heildverzlun ^Pétur^éturóóon U/\ Suðurgata 14 Símar 2-10-20 og 2-51-01 §CLCE<DCJCLCEC§ 5&L Okkar skreytingar eru öðruvísi BI ( )\11 ^VEXTIR OPIÐ: I kvöld, þorláksmessu, til kl. 24.00. á morgun, aðfangadag, til kl. 14.00. Hafnarstræti. Sími 12717.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.