Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 24
24 Laugardagur 23. desember 1978 VÍSIR Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir jólin DagskrárliMr erul litum nema annaö sé tekiö fram Laugardagur 23.desember 1978 16.30 tþrdttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Ullarbuxnatilskipun. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Lifsglaöur lausamaöur. Hjálp I viölögum. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Slöustu vlgin. 21.20 Þaö hitnar I kolunum. s/h. (Black Fury). Banda- ri'sk blómynd frá árinu 1935. Aöalhlutverk Paul Muni, William Gargan og Akim Tamiroff. 22.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. desember aöfangadagur jóla 14.00 MIö og MadLeirkettirnir bregöa á leik. 14.05 Einu sinni á jólanótt Bandarlsk teiknim. byggö á kvæöi eftir Clement Moore. 14.30 Lærisveinn galdrameist- arans. 14.40 Þegar Trölli stal jólun- um« 15.05 hásiö á sléttunni. Jól á PlómubakkaÞýöandi Óskar Ingimarsson. 15.55 Hlé. 22.00 Aftansöngur jóla i sjón- varpssal. Islands, Herra Sigurbjörn Einars- son, þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Menntaskól- ans viö Hamrahliö syngur undir stjórn Þorgeröar Ing- ðlfsdóttur. Orgelleikari Höröur Askelsson. Stjórn upptöku örn Haröarson. Aftansöng jóla er sjónvarp- aö og Utvarpaö samtímis. 23.00 Jól i landinu helga Dag- skrá um ferö Kirkjukórs Akraness til Israels jólin 1977. 23.35 Dagskrárlok Mánudagur 25. desember 1978 jóladagur 17.00 Amahi og næturgestirnir s/h Sjónvarpsópera eftir Gian-Carlo Menotti. 18.00 Stundin okkar. Jólatrés- skemmtun I sjónvarpssal. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.15 Jólasaga. Leikin, bresk kvikmynd, byggö á hinni kunnu sögu Charles Dickens. 21.15 Heigisögur af heilögum Nikulási. 21.45 Niunda sinfónfa Beethovens. Filharmóníu- hljómsveitin I Los Angeles leikur. 23.20 Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. desember 1978 annar dagur jóla 17.00 Borin frjáls (Born Free) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1965, byggö á bók eftir Joy Adamson. 18.30 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýskigar og dagskrá 20.30 SilfurtángliöLeikrit eftir Halldór Laxness I sjónvarpsgerö Hrafns Gunnlaugssonar. Frumsýn- ing. Persónur og leikendur: Lóa, Sigrún Hjálmtýsdóttir. Óli, Þórhallur Sigurösson. Laugi, Steindór Hjörleifs- son. Nonni, Egál ólafur Egilsson. Feilan, Egill Ólafsson. Isa, Björg Jóns- dóttir. Samson, Kjartan Ragnarsson. Mr. Peacock, Erlingur Gislason. Þrjár dansmeyjar, Henný Hermannsdóttir, Helga Möller, Ingunn Magnús- dóttir. Róri, Arnar Jónsson. Sjónvarpsleikritiö silfur- túngliö byggir á yrkisefni sviösverksins, en leikritiö hefur veriö umritaö og þvi breytt eftir kröfum tækn- innar. Mikilvægasta breyt- ingin er sú, aö sviösverkiö gerist i' fjölleikahúsi um 1950, en sjónvarpsleikritiö i sjónvarpsstöö i tfmalausum nútima, þar sem skemmti- þátturinn Silfurtúngliö er i vinnslu og undirbúningi. Föröun og gervi Ragna Fossberg. Leikmynd og búningar Björn Björnsson. Hljóöupptaka Böövar Guömundsson. Lýsing Ingvi Hjörleifsson. Myndataka Vilmar Pedersen. Tækni- stjóri Orn Sveinsson. Dans- arar Henný Hermannsdótt- ir. Tónlist Egill Ólafsstxi og Jón Nordal. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Stjórn upptöku Egill Eövardsson. 22.20 Desember I Moskvu, Bresk mynd um daglegt lif Moskvubúa i desember- mánuöi. 23.10 Dagskráriok. Miðvikudagur 28 desember 1978 18.00 Kvakk — kvakk 18.05 Gullgrafararnir. Nýsjá- lenskur myndaflokkur i 18.30 Könnun Miöjaröarhafs- ins. Fjóröi þáttur. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og visindi, Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 20.55 Þættir úr sögu Jussi Björlings.Hin fyrri tveggja sænskra mynda, þar sem rifjaöar eru upp minningar um óperusöngvarann ■ Jussi Björling. Ifyrri myndinni er lýstferli söngvarans frá þvi er hann hóf nám hjá fööur si'num og þar til hann hlaut fyrst frægö undir hand- leiÖ6lu Johns Forsells. Siö- ari myndin er á dagskrá miövikudaginn 3. janúar. 21.45 Ég, Kládius. 22.35 Dagskráriok Sunnudagur 24.desember Aöfangadagur jóla 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15. Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35. Létt morgunlög. Hallé hljómsveitin enska leikur tónlist eftir Suppé, Strauss og Grieg; Sir John Barbir- olli stj. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? Kafli úr viötalsbók Valtýs Stefánssonar og séra Friö- riks Friörikssonar: Séra Friörik segir frá. Þórhild- ur Ólafs cand. theol les. 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25. óskalög sjákiinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 11.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn). 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Jólakveöjur til sjómanna á hafi úti.Sigrún Siguröar- dóttir og Asa Jóhannesdótt- ir. 15.00 Miðdegistónleikar: Jóla- lög,a. Kór barnaskólans á Akranesisyngur. Söngsjóri: Jón Karl Einarsson. b. Lúörasveit Hafnarfjaröar leikur. Stjórnandi: Hans P. Franzson. c. Kvennaskóla- kórinn i Reykjavik syngur. Söngstjóri: Jón G. Þór- arinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Jólakveöjur til islenskra barna. Lesnar jólakveöjur frá börnum á Noröurlönd- um. Börn lesa: Signý Irsa Pétursdóttir, Hulda Hjartardóttir, Jón Björn Skúlason og Gunnar Skúla- son. 17.00 (Hlé). 18.00 Aftansöngur i Dómkirkj- unni. Prestur: Séra Hjalti Guömundsson. Organleik- ari: Marteinn H. Friöriks- son. 19.00 Jólatónleikar Sinfóniu- hijómsveitar Islands. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Tónlist eftir Antonio Vivaldi, a. Concerto i a-moll op. 3 nr. 8. Einleikari á fiölur: Mark Reedman og Kolbrún Hjaltadóttir. b. Fagottkon- sert I e-moll. Einleikari: Siguröur Markússon. c. Óbókonsert I a-moll. Einleikari: Kristján Þ. Stephenser.. d. Flautukon- sert nr. 3 i g-moli. Einleik- ari: Manuela Wiesler. e. Konsert I C-dúr fyrir tvo trompeta og hljómsveit. Einleikari: Lárus Sveinsson og Jón Sigurösson. 20.00 Jólin min. Gunnar Kristjánsson ræöir viö As- laugu Stephensen og Pétur Sigurösson á Selfossi. 20.30 Einsöngur og orgelleikur í Akraneskirkju. Agústa Agústsdóttir og Agúst Guömundsson syngja jóla- sálma. Haukur Guölaugs- son leikur á orgel. Dr. Páll Isólfsson leikur einnig af hljómböndum orgelverk eftir Bach, Pachelbel og Buxtehude. 21.40 ,,Kær mér lýsa kerta- í Smáaugiýsingar — simi 86611 J Til sölu. fiskabúr ásamt fiskum, og fugla- búr, upplýsingar i sima 51390. 70 lftra fiskabár meö um 100 Gubu og stórgubbu- fiskum ásamt hitara og öBru. Uppl. I síma 86202 milli kl. 5 óg 9. Til söiu rafmagnshitatúpa 18 kw. Uppl. i sima 92-1198 e. kl. 20 Hjónarúm, sjónvarp, svart-hvltt og simaborö til sölu, allt nýlegt. Uppl. i sima 17253. Radionette plötuspilari meö sambyggöu út- varpitil sölu.Fallegmubla. Uppl. i sima 50818. Gulbrúnn Atlas Electrolux kæliskápur, 1 1/2 árs gamall, 150 cm á hæö, 345 litra, Quad sterio- magnari (lampámagnari), Thorensplötuspilari, B & Ohátal- arar til sölu. Tækifærisverö. Uppl. i sfma 75475. Óskast keypt óska eftir aö kaupa notaösvart-hvlttsjónvarpá ca. 15 — 20 þús. Uppl. i slma 93-1616 Óska eftir notuöu ódýru trommusetti fyrir byrjanda. Uppl. i sima 93-7375. (Húsgögn tirval af vel útlltandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný. A<h. greiösluskilmálar. Alltaf | eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, I Kjörgaröi simi 18580 og 16975. ANTIK. , Boröstofuhúsgögn, sófasett, , bókahillur, stakir stólar og borö, j málverk og speglar. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Hljómt«ki ooo »r» óó Hljómtæki JVC MF 55 LS sambyggt hljómflutningstæki til sölu. Uppl. I slma 32729. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvi sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. 'U (Vérsiun G erlö góö kaup Kvenslöppar-kvenpils og buxur. Karlmanna- og barnabúxur, efni ofl. ofl. Verksm.-salan, Skeifan 131 á móti Hagkaup. VersL Björk helgarsala — kvöldsala. Nýkomiö mikiö úrval af gjafavörum, sængurgjafir, nærföt, náttföt, sokkar, barna og fulloröinna, jólapapplr, jólakort, jólaserviett- ur, jólagjafir fyrir alla fjölskyld- una og margt fleira. Versl. Björk Alfhólsvegi 57, slmi 40439. Áteiknaöir vöffiupáöar ár flaueli, leiöarvlsir fylgir meö. Tilbúnir flauelspúöar, yfir 20 geröir. Flauelsdúkar og löberar. Odýra jóladúkaefniö aöeins 1980 kr. metrinn. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúöin Hverfisgötu 74 simi 25270. (Vétrarvörur Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum i aö lita inn. Sportmarkaöurinn j Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö : 10-6, einnig laugardaga. Mikiö árval af ieikföngum 200 geröir af hljómplötum á kr. 1200 stk., jólaknöll, sérstakt úrval af jólatrésskrapti á gjafveröi. Opiö til kl. 10. Jóiamarkaöurinn Skemmuvegi 10, Kópavogi. Tilbánir jóladúkar áþrykktir I bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaðir. Einnig jóladúkaefni i metratali. 1 eldhúsiö tiibúin bakkabönd, borö- reflar og 30 og 150 cm. breitt dúkaefni I sama munstri. Heklaö-' ir boröreflar og mikiö úrval af handunnum kaffidúkum meö fjöl- breyttum útsaumi. Hannyröa- versiunin Erla, Snorrabraut 44, slmi 14290 10% afsláttur á kertum. Mikiö úrval. Litla gjafabúöin, Laufásvegi 1. Mikiö árvai af ieikföngum, 200 geröir af hljómplötum á 1200 kr. stk., jólaknöll, sérstakt úrval af jólatrésskrauti á gjafveröi. Opiö til-kl. 10. Jólamarkaöurinn, Skemmuvegi 10, Kópavogi. Fatnadur Halló dömur Stórgiæsileg nýtiskupils til sölu, hálfsiö úr flaueli, ullare&ii og jersey I öllum stæröum, ennfrem- ur tereiinpils i öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. i slma 23662. Tapaó-fundið Tapast hefur guilháöaö kvenúr i miöbænum s.l. laugar- dag. Vinsamlega hringiö i sima 16007 eöa 10224. __ _ | Ljósmyndun j’ Nikon F2 Photomic til sölu meö 55 mm Makro linsu. Uppl. I sima 82260 (Björgvin). Hnakkur og beisli vel meö fariö óskast. Uppl. I slma 38196. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmynda- filmur til leigu i miklu úrvali, bæöi tónfilmur og þöglar filmur. Tilvaliö fyrir barnaafmæli eöa barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir fulloröna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl., I stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. I sima 36521. Af- greiösla pantana út á land fellur niöur frá 15. des. til 22. jan. Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum og stigahúsum. Föst verötilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I slma 22668. -» Þrif — TeþpahreinsSín_______ Nýkomnir meö djúphreinsivél með mikium sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum, ibúöir/ stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. ,v J _ Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn méö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Iireinsa teppi i ibáöum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr oggóö þjónusta. Uppl. I sima 86863.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.