Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 31

Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 31
Laugardagur 23. desember 1978 31 Ali McGraw kemur hér heldur fáklædd dt lir stúdlói 54. Staðurinn rúmar um 2000 manns og þar eru 5 barir. Allt frá þvi hann var opnaöur fylgd- ist lögreglan með honum. Gest- irnir reyktu þar marijúana og neyttu kókalns án þess að reyna að fela það. Eiturlyf voru seld I öllum krókum og kimum og á salern- um. Lögreglan hefur haft sinar grunsemdir um það að raun- verulega væri það Mafían sem ætti staðinn. Lögreglunni var nóg boðið i siðustu viku og lögreglumenn laumuðust inn I gegnum bak- dyrnar. Þeirlögðu hald á öll þau skjöl sem þeir gátu fundið. Skömmu eftir innrás lögregl- unnar birtist einn af eigendun- um, sem ekki hafði oröið var viö neitt. Hann haföi á sér nokkur um- slög og þegar þau voru rifin af honum kom I ljós að I einu þeirra voru meira en 120 grömm af kókaini. Eigandinn var hand- tekinn en látinn laus síðar gegn 15 milljón króna tryggingu. Lögreglan er nú aö athuga þau skjöl sem fundust við „innrásina” i von um að finna eitthvað sem sannar tengsl diskóteksins víð Mafluna. Studio 54 heldur hins vegar áfram starfsemi sinni, a.m.k. um skeið, og frægir gestir halda áfram að heiðra staðinn með nærveru sinni. Þýttog endursagt BA Staðurinn þegar i sviðsljósinu Þetta diskótek naut frá opn- unardegi mikilla vinsælda. Blöð og tlmarit hafa birt langar greinar um staðinn og það fræga fólk er sækir hann. Fyrir aðeins þremur dögum voru þar staddir fulltrúar frá sovésku ólympiunefndinni og skemmtu sér konunglega. Frægasta diskótek I heimi— Studio 541 New York er nú undir stöðugu lögreglueftirliti. Astæð- an fyrir áhuga lögreglunnar er grunur um að þar fari fram sala á kókafni ogmarijúana. Grunur leikur einnig á þvi að staöurinn sé tengdur Mafiunni. Einn af eigendum Studio 54 var nýlega gripinn á skemmti- staðnum með 120 grömm af kókalni f vasanum. Lögreglan teiur að þetta hafi veriö hugsað sem jólagjöf til bestu viðskipta- vinanna. Margir frægir gestir sækja diskótekið að staðaldri og má þar nefna Lizu Minnelli, Jacqueline Onassis og börn hennar, Bianca og Mick Jagger sjást þar oft.svo og Margaret Trudeau. KINDERMANN Telefocus • hjarstyrð meö kapli, áfram aftur á bak, fókus • Tekur 36,50 mynda og hringmagasin • Hljóðlaus loftkæling. • Halogen lampi 24v. 150 wött • Forskotsljós, hægt að auka og minnka birtu • Myndskoöari fyrir eina og eina mynd innbyggðar KINDERMANN Autofocus Eins og Telefocus aö viðbættu: • Sjálfvirk fókusstilling • Tímastillir. Skiptir sjálf á 1-10 sek bili. Austurstrœti 7 Simi 10966 Fjármólastjóri Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnar- fjarðar er laust til umsóknar. óskað er eftir að umsækjandi hafi viðskiptafræði- menntun eða góða starfsreynslu við bók- hald. Laun eru samkvæmt 21. launaflokki. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blöðum fyrir 30. desember n.k. til raf- veitustjóra sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjorðar Fyrri jólafundur SÍNE verður haldinn fimmtudaginn 28. des. n.k. i Félagsstofnun Stúdenta v/Hringbraut, og hefst kl. 20,30. Fundarefni: Endurskoðun úthlutunarreglna. Aðgerðir i endurgreiðslumálum. önnur hagsmunamál. Starfsemi sambandsins. Fundargögn munu liggja frammi á skrif- stofu SíNE frá 27. des., þ.á.m. nýjustu hugmyndir varðandi úthlutunarreglur. Dagsetning siðari jólafundarins verður ákveðin á hinum fyrri, og auglýst siðar. Stjórn SíNE Dregið hefur verið í jóladagatalohappdrœtti Kiwonisklúbbsins Heklu, hjó borgarfógeta í Reykjavik, fyrir tímabilið 16. - 24. des. Upp komu eftirtalin númer: 0417 0500 1598 0430 1752 1516 1108 1783 0709 Kiwanisklúbburinn Hekla,Reykjavik Bifreiðaumboð , Bífreiðaeigendur Þökkum viöskiptin á árínu sem nú er senn á enda. Kærar jóla- og nýárskveöjur. Ryðvörn sf., Grensósvegi 18, Hreyfilshúsinu I "i" Móðir okkar Guörún Kristmundsdóttir Grenimel 23 lést 22. desembér Kristmundur Jónsson Anna Jónsdóttir Margrét Jónsdóttir AAagnea Jónsdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.