Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 23. desember 1978 VISIR JÓLADAGBÓK VÍSIS JÓLADAGBÓK VÍSIS JÓLADAGBÓK VÍSIS JÓLADAGBÓK VÍSIS JÓLADAGBÓK VÍSIS Strœtisvagnar Reykjavíkur A Þorláksmessu er ekiö samkvæmt timaáætl- un laugardaga, þ.e. á 30 min. fresti. A aöfangadag og gamlársdag er ekiö sam- kvæmt tlmaáætlun sunnudaga fram tilkl. um 17. Þá lýkur akstri strætisvagna. A jóladag og nýársdag veröur ekiö á öllum leiöum samkvæmt timaáætlun helgidaga, aö þvl undanskildu aö allir vagnar hefja akstur um kl. 14. A annan dag jóla er ekiö eins og á sunnudagi. Ferðir áœtlunarbifreiða A sérleyfisleiöum veröur ekiö sem hér segir: Akureyri: frá Rvlk: Þorláksmessu og annan I jólum kl. 08.00. Frá Ak. Þorláksmessu og annan I jólum kl. 09.30. Hiskupstungur: frá Rvlk: Þorláksmessu kl. 09.00. Frá Geysi: Þorláksmessu kl. 16.45. Borgarnes: frá Rvlk: Þorláksmessu kl. 13.00, aöfangadag kl. 13.00 og annan I jólum kl. 21.00 Frá Borg: Þorláksmessu kl. 08.00, aöfangadag kl. 8.00 og annan I jólum kl. 16.00. Grindavfk: frá Rvlk: Þorláksmessu kl. 18.30 og 23.30. Annan I jólum kl. 11.30. Hólmavfk: frá Hólm: Þorláksmessu kl. 09.00. llruna- og Gnúpverjahreppur: frá Rvlk: Þórláksmessu kl. 14.00. Frá Búrf.: Annan I jól- um kl. 17.00. Ilverageröi: frá Rvlk: Þorláksmessa venjuleg áætlun. Slöustu feröir aöfangadag kl. 14.30. Annan I jólum kl. 13.00, 18.00, 20.00, 22.00 og 23.30. Frá Hvera: Þorláksmessa venjuleg áætlun. Sföustu feröir aöfangadag kl. 13.00 og 13.30. Annan I jólum kl. 13.30, 19.00, 20.00 og 22.00. Ilvolsvöllur: frá Rvlk: Þorláksmessa kl. 13.30, aöíangadag kl. 08.30, annan I jólum kl. 21.30. Frá Hvols: Þorláksmessu kl. 09.00, annan I jólum kl. 17.00. Ilöfn frá Rvlk: Þórláksmessu kl. 08.30. Frá Höfn. Miövikudag 27.12. kl. 09.00. Keflavik frá Rvlk. Þorláksmessu, venjuleg áætlun. Slöustu feröir aöfangadag kl. 15.30, annan I jólum sunnudagsáætlun. Frá Kef: Þor- láksmessu venjuleg áætlun, annan I jólum sunnudagsáætlun. Kirkjubæjarkluustur: frá Rvik: Þorláksmessu og aöfangadag kl. 08.30. Frá Klaust: Annan I jól- um kl. 13.15. Miövikudag 27.12. kl. 13.15. Króksfjaröarnes: frá Rvlk: Þorláksmessu og annan I jólum kl. 08.00. Frá Króks: Þorláks- messu og annan I jólum kl. 14.00. Laugarvatn: frá Rvík: Þorláksmessu kl. 13.00 og annan I jólum kl. 20.00. Frá Laug: Þorláks- messu kl. 17.30og annan I jólum kl. 17.30. Mosfellssveit: frá Rvlk: Þorláksmessu venjuleg áætlun. Aöfangadag sunnudagsáætlun. Siöasta ferö kl. 15.20. Annan I jólum sunnudagsáætlun. Frá Reykjadal: Þorláksmessu venjuleg áætlun. Aöfangadag sunnudagsáætlun. Slöasta ferö kl. 15.55, annan I jólum sunnudagsáætlun. ólafsvlk-llellissandur: frá Rvlk: Þorláksmessu og annan I jólum kl. 10.00. Frá Hellis: Þorláks- messu kl. 17.00, annan I jólum kl. 17.00. Reykholt: frá Rvlk Aöfangadag kl. 13.00. Frá Reyk: Annan I jólum kl. 15.45. Selfoss: frá Rvlk: Þorláksmessu venjuleg áætlun. Aöfangadag slöustu feröir kl. 13.00 (Eyrarb.-Stokks), annan I jólum kl. 13.00 og kl. 18.00. Frá Self: Þorláksmessu venjuleg áætlun. Aöfangadag slöustu feröir kl. 13.00, annan I jól- um kl. 13.00 og 18.30. Stykkishólmur-Grundarf jöröur :frá Rvlk: Þorláksmessa og annan I jólum kl. 10.00. Frá Stykk: Þorláksmessu kl. 18.00, annan I jólum kl. 18.00. Þorlákshöfn: frá Rvik: Þorláksmessu kl. 14.30, aöfangadag kl. 14.30, annan I jólum kl. 22.00. Frá Þorl.: Þorláksmessu kl. 12.15, aöfangadag kl. 11.00, annan ( jólum kl. 19.30. Leigubifreiðar Bifreiöastöövar veröa opnar allan sólarhring- inn um hátföarnar. Aö vlsu getur tekiö lengri tlma en venjulega á sumum stöövunum aö ná slmasambandi, en ef þolinmæöinni er beitt fyrir sig, ætti aö vera hægt aö fá far hvenær sem er um jólin. Flug um jólin Slöustu feröir til lslands veröa aö kvöldi Þor- láksmessu, nema frá New York, þaöan veröur komiö á aöfangadagsmorgun. A jóladag veröur ekkert millilandaflug. Fyrstu feröirtil Islands eftir jól veröa aö kvöldi annars jóladags. Sföustu feröir fyrir áramótin veröa 30. desember. A nýársdag veröur ekkert milli- landaflug. Innanlandsflugi Flugleiöa lýkur kl. 15 á aö- fangadag. 27.-30. desember veröur flogiö sam- kvæmt áætlun, en á gamlársdag veröa færri feröir en sunnudagsáætlun segir til um og er áætlaö aö flugi ljúki kl. 15. Hjá Vængjum veröa fleiri feröir en áætlun segir til um slöustu dagana fyrir jól, en á aö- fangadag veröa slöustu feröir laust fyrir hádegi. 26.-30. desember veröur flogiö samkvæmt áætlun. A gamlársdag er áætlaö aö fljúga til há- degis, en slöan fellur flug niöur til 2. janúar. Söluturnar hafa opið til kl. 13 á aðfangadaginn Þar sem aftfangadag ber upp á sunnudag aö þessu sinni veröa verslanir ekki opnar fram aö há- degi svo sem venja er. Hins vegar eru verslanir opnar til klukkan 11 i kvöld,Þorláksmessu,og er þaö siöasta tækifæriö til aö kaupa jólagjafirnar. Söluturnar hafa heimild til aö hafa opiö til klukkan 1 á aöfanga- dag. A jóladag veröa söluturnar lokaöir en á annan i jólum veröa þeir opnir sem á sunnudegi. Og á þriöja dag jóla veröa allar versl- anir opnar og menn geta þá væntanlega fariö og skipt jóla- gjöfum. —KS Ekkert bensín á jóladag Bensinstöövar veröa opnar eins og venjulega til klukkan 9.15 á Þorláksmessudag. Á aöfangadag er opiö frá klukkan 9 um morgun- inn til klukkan 3 um daginn og er ekki lokaö i hádeginu. Eftir aö almennar bensinstööv- ar hafa lokaö á aöfangadag er op- iö frá klukkan 3 til 5 á bensin- afgreiöslunni viö Bifreiöastöö Is- lands. A jóladag veröa allar bensinstöövar lokaöar. Á annan i jólum veröa almennar bensin- stöövar opnar frá klukkan 9.30 til 11.30 og frá 1 til 3. Þá tekur bensinafgreiöslan viö BSl viö og er opiö þar til klukkan 10 um kvöldiö. —KS Messur Arbr jarprestakall: Aófangadagur: Aftansöngur I safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 6. Jóladagur: Hátiöarguftsþjónusta I safnabar- heimili Arbæjarsóknar kl. 2. Annar jóladagur: Barnaguösþjónusta kl. 11 árd. Séra Gubmundur Þorsteinsson Asprestakall: AMangadagur: Helgistund á Hrafnistu kl. 4. Aftansöngur I Laugarneskirkju kl. 11 (23:00) Jóladagur: Hátlöarmessa kl. 2aö Noröurbrún 1. Séra Grlmur Grlmsson. Hreiöhoksprestakall: Aöfangadagur: Barnasamkoma I Breiöholts- skóla kl. 11 f.h. Aftansöngur I Breiöholtsskóla kl. 6 e.h. Jóladagur: Hátlöarmessa I Bústaöakirkju kl. 11 f.h. Annar jóladagur: Kl. 11 f.h. messa meö altaris- göngu I kapellunni aö Keilufelli 1. Ein stúlka veröur fermd I messunni. Séra Lárus Halldórs- son Bústaöakirkja: Aöfangadagur: Fjölskyldusamkoma kl. 11 f.h. Helgileikur frá Fossvogsskóla og Barnakór Breiöageröisskólans. Upplestur og almennur söngur. Aftansöngur kl. 6:00. Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 2:00. Helgi- stund og sklm kl. 3:30. Annar jóladagur :HátIöarguösþjónusta kl. 2. Dr. Einar Sigurbjömsson predikar. Helgistund og skírn kl. 3:30. Organisti Guöni Þ. Guömundsson Prestur séra ólafur Skúlason, dómprófastur. Digranesprestakall: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 2 Annar jóladagur: BarnaguÖ6þjónusta I safn- aöarheimilinu viö Bjarnhólastlg kl. 11. Séra Þor- bergur Kristjánsson Dómkirkjan: Aöfangadagur: Kl. 2, þýsk jólaguösþjónusta. Séra Þórir Stephensen. Kl. 6, aftansöngur. Séra Hjalti Guömundsson. Jóladagur: Kl. 11, hátlöarguösþjónusta. Séra Þórir Stephensen. Kl. 2, hátiöarguösþjónusta. Séra Hjalti Guömundsson. Annar jóladagur: Kl. 11, hátiöarguösþjónusta. Séra Hjalti Guömundsson Kl. 2, hátiöar- guösþjónusta. Séra Þórir Stephensen. Kl. 5, dönsk messa. Séra Hreinn Hjartarson. 1 Hafnarbúöum: AÖfangadag kl. 3:30, jóla- guösþjónusta. Séra Þórir Stephensen. I Landakoti: Jóladag kl. 10 f.h. Jólaguösþjón- ^usta. Séra Þórir Stephensen Fella og Hólaprestakall: Guösþjónustur um hátlöarnar, sem fram fara I safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6 siöd. Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 2 e.h. Annar jóladagur: SklrnarguÖsþjónusta kl. 2 c.h. Séra Hreinn Hjartarson. Grensárskirkja: Aöfangadagur: Barnasamkoma kl. 11. Aftan- söngur kl. 18:00. Jóladagur: Hátlöarguösþjónusta kl. 14 Einsöng- vari Elln Sigurvinsdóttir Annar jóladagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 14. Einar Magnússon predikar. Organleikari Jón G Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu I guösþjónustunni. Organleikari kirkjunnar Antonio Corveiras leik- ur á orgeliö frá kl. 17.30. Séra Karl Sigurbjörns- son. Jóladagur: Hátiöarmessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Hátíöarmessa kl. 14. Séra Karl Sigurbjörnsson. Annar jóladagur: Hátlöarmessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Aöfangadagur, messa á Fæöingadeild kl. 16:30 og á Landspltalanum kl. 17. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Jóladagur :Messa á Landspitalanum kl. 10. Séra Karl Sigurbjörnsson. lláteigskirkja: Aöfangadagur: BarnaguÖsþjónusta kl. 11. Tómas Sveinsson. Aftansöngur kl. 6. Séra Arngrlmur Jónsson. Jóladagur: Hátiöarmessa kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.‘,Séra Arngrlmur Jónsson Annar jóladagur: Messa kl. 2. Séra Arngrfmur Jónsson. Messa kl. 5. Séra Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall: Aöfangadagur: Barnasamkoma I Kársnesskóla kl. 11 ard. Miönæturmessa I Kópavogskirkju kl. 23:00. Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta I Kópavogs- •kirkju kl. 11 árd. Guösþjónusta á Kópavogshæli kl. 4 slöd. Annar jóladagur: Hátlöarguösþjónusta I Kópa- vogi kl. 2 e.h. Séra Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Arellus Nlelsson. Kór Langholtskirkju. Jóladagur: Hátiöaguösþjónusta kl. 2. Hátiöa- söngvar séra Bjarna Þorsteinssonar fluttir af Garöari Cortes og Kór Langholtskirkju. Einsöngur: ölöf Kolbrún Haröardóttir. Predik- un: Sig. Haukur Guöjónsson. ;>Annar jóladagur: Guösþjónusta kl. 2, Séra Arellus Nlelsson. Barnakór Arbejarskóla syng- ur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Þriöji jóladagur: Jólatrésskemmtun Bræörafélagsinskl. 3. Helgistund, sögur, söngv- ar, dans, jólasveinar. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátlöarguösþjónusta kl. 2. Annar jóladagur: Hátlöarguösþjónusta kl. 2. Siguröur Pálsson námsstjóri predikar. Sóknar- prestur. Neskirkja: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Frank M. Halldórsson. Náttsöngur kl. 11:30 Séra Guömundur óskar ölafsson. Jóladagur■ Guösþjónusta kl. 2. Sklrnar- guösþjónustakl. 3:lSSéraFYank M. Halldórsson. Annar jóladagur: Hátlö barnanna kl. 10:30. Prestarnir. Guösþjónusta kl. 2. Séra Guömundur óskar ólafsson. Seltjar narnessókn: Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 11 árd. I Félagsheimilinu. Séra Guöm. Oskar ólafsson. Frlkirkjan I Reykjavlk: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00. Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Barnasamkoma kl. 10:30. Organleikari Siguröur lsólfsson. Prestur Kristján Róbertsson. Þýskar jólaguösþjónustur: A aöfangadag kl. 14 I Dómkirkjunni I Reykjavfk. Séra Þórir Stephensen prédikar. A annan jóladag kl. 17 I Landakotskirkju. Kaþólski bisk- upinn Dr. H. Frehen messar. Slysadeild, neyðarvakt, lyfjabúðir Ef sjúkdóma eöa slys ber aö höndum jóladagana, getur fólk snúiö sér til læknavaktarinnar i slma 21230 eöa til slysadeildar Borgarspitalans. A báöum þess- um stööum er opiö allan sólar- hringinn. . Sé þaö hins vegar tannpina, sem veldur vanda má benda á neyöarvakt Tannlæknafélagsins i Heilsuverndarstööinni. Þar er op- iö milli kl. 2 og 3 dagana 24., 25 og 26. desember. 30. desember er op- iö kl. 5-6 og 31. desember og 1. janúar er opiö kl. 2-3. Undanfarin ár hefur veriö mikil þörf á þessari þjónustu og hafa tveir tannlæknar staöiö þar I ströngu. Fólki er þvi ekki bent á aö fara þangaö af litlu tilefni. Reykjavikurapótek og Borgar-. apótek veröa opin um jólin, eöa frá 22.-28. desember. Um áramót- in veröur vaktin i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Jólasveinar sendir heim Viltu fá jólasvein I heimsókn á aöfangadag? Ef svo er, stendur hann til boöa, þvi skátar á Sel- tjarnarnesi bjóöa fólki aö senda góöan jólasvein milli kl. 1 og 5 á aöfangadag til aö skemmta börn- unum. Jólasveinarnir eru tilbúnir til aö láta eins og þeim einum lætur og i pokaskjattanum þeirra er hugsanlega eitthvaö sem gleöur barnsauga eöa -munnn. Jólaljósin ein duga ekki Þótt tveir mánuöir séu liönir frá þvi aö frestur til aö láta stilla ljós bifreiöa rann út, eiga enn all- margir bileigendur eftir aö upp- fylla þá skyldu. A einu bllastæöi voru I vikunni taldir 7 bllar meö óstillt ljósin. Lögreglan er þessa dagana aö gera gangskör aö þvl aö fá menn til aö bæta úr þessu. Viöurlögin eru annars þau, aö bfleigandinn veröur aö borga 6.500 króna sekt og þar aö auki sekt fyrir hverja peru, sem vantar I ljósabúnaö bif- reiöarinnar. Ljósastillingin sjálf tekur hins vegar aöeins 5 mlnútur og kostar 1.000 krónur Söfnunin stendur sem hœst í dag Landssöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar „Brauö handa hungr- uöum heimi” stendur nú sem hæst. Er þaö von forráöamanna söfnunarinnar aö dagurinn I dag veröi fengsæll og almenningur muni neyö meöbræöra okkar nú þegar jólin ganga i garö. Hér á eftir er listi yfir söfnunar- bfla og söfnun meö öörum hætti sem fram fer I dag á ýmsum stöö- um á landinu. Reykjavik: Bilarnir veröa viö Hagkaup, fyrir framan Kjörgarö á Laugavegi, i Austurstræti og Glæsibæ, kl. 13-23 á Þorláksmessu. Kópavogur: Söfnunarblll veröur viö Hamra- borg 23. desember frá kl. 13 til lokunartima verslana. Hafnarfjöröur: SöfnunarbDl veröur á Strandgötu á móts viö bókaverslun Olivers Steins, 23. desember frá kl. 13 til lokunartima verslana. KeOavlk: Söfnunarbfll veröur I Hafnargötu 23. desember, meöan verslanir eru opnar. Selfoss: Söfnunarbill veröur viö kaupfé- lagiö 23. desember frá kl. 12 til lokunartlma verslana. Vestmannaeyjar: Söfnunarbfll veröur viö Bárugötu 23. desember kl. 14 til 23. Höfn i Hornafiröi: Unglingar úr söfnuöinum munu ganga i hús á Þorláksmessu kl. 16-19 og safna saman söfnunar- baukum. EgUsstaöir: Unglingar úr söfnuöinum ganga i hús á Þorláksmessu kl. 16-19 og safna saman söfnunarbaukum. Eskif jöröur: Unglingar úr söfnuöinum munu ganga I hús á Þorláksmessu kl. 16-19 og safna saman söfnunar- baukum. Akureyri: Sö&iunarbfll veröur á Ráöhús- torgi 23. desember frá kl. 13 til lokunartima verslana. Ólafsfjöröur: Söfnunarbfll veröur viö Tjarnar- borg á Þorláksmessu frá kl. 13-23. Sigluf jöröur: SöfnunarbDl veröur viö Ráöhús- torg á Þorláksmessu frá kl. 12 til lokunartima verslana. Sauöárkrókur: SöfnunarbDl veröur á móts viö byggingaverslun kaupfélagsins 23. desember kl. 13-22. Isafjöröur: Söfnunarbfll veröur á Silfurtorgi á Þorláksmessu frá kl. 10-22. Flateyri: Unglingar úr söfnuöinum munu ganga I hús á Þorláksmessu kl. 16-19 og safna saman söfnunar- baukum. Þingeyri: Unglingar úr söfnuöinum munu ganga i hús á Þorláksmessu kl. 16-19 og safna saman söfnunar- baukum. Akranes: Söfnunarbfll veröur á Akratorgi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.